Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL1986 55 L ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Islandsmót 2. fiokks: Víkingsstúlkurnar með besta liðið .... •**/>!*«.*.« r Morgunblaðið/VIP • Anna B. Bjarnadóttir fyrirliði flokks Vikings ( handbolta hampar hér bikarnum sem fylgir fslandsmeistaratitilinum sam hún og félagar hennar unnu á dögunum. > ÚRSLITAKEPPNI 2. flokks stúlkna voru átta lið sem höfðu unnið sér þátttökurétt og var Þeim skipt í tvo riðla. Víkings- stúlkurnar unnu annan riðilinn ffleð fullt hús stiga en Haukarnir töpuðu einu stigi í hinum riðlinum sem þó kom ekki í veg fyrir að Þ®r ynnu sinn rjðil. Það voru Þw' Haukar og Víkingur sem léku úrslitaleikinn í mótinu. Áður en sá leikur fór fram kepptu lið FH °9 Stjömunnar um bronsverð- launin því þessi lið höfðu hafnað •2. sæti í sínum riðlum. Fyrri hálfleikur í leiknum um þriðja sætið var frekar slakur og Qreinilegt að allmikil taugaspenna Þáði leikmönnum beggja liða. Staðan í leikhlé var 3:2 Stjörnunni ívil. Leikur liöanna gjörbreyttist í síð- ari hálfleik og varð geysispennandi alll til loka. FH-stelpurnar byrjuðu á að jafna leikinn 3:3 og tóku frum- kvaeðið í leiknum þó svo að munur- inn yrði aldrei meira en eitt mark lengi framan af. Grunnurinn að Þessu frumkvæði var varnarleikur- inn en FH-ingar tóku tvo leikmenn úr umferð og skiptu síðan öðru hvoru yfir í maöur á mann vörn. Þegar hálf mínúta var til leiks- ioka hafa FH-ingar skorað 11 mörk gegn 10 mörkum Stjörnunnar og Garöbæingarnir fá boltann. Sókn Þeirra viröist ekki ætla að bera árangur en á síðustu sekúndu leiksins fá þær dæmt víti, sem þær skora úr og því þurfti að framlengja þennan leik um 10 mínútur. Sama jafnræði hélst með liðun- um í framlengingunni og hafði verið f öllum leiknum og þegar 5 sek. voru eftir af henni var staðan jöfn, 13:13, og allt virtist benda til að grípa þyrfti til vítakastskeppni til að fá fram úrslit. Ragnheiður Magnúsdóttir Stjörnunni var nú samt ekki alveg á því, ein og óstudd braust hún I gegnum vörn FH og skoraöi gott mark og tryggði liði sínu þriðja sætið í þessu ís- landsmóti. Mörk Stjörnunnar í leiknum gerðu: Ragnheiður Magnúsdóttir 5, Hrund Grétarsdóttir 3, Drífa Gunnarsdóttir 2, Ingibjörg Andrés- dóttir, Guðný Guðnadóttir og Sig- ríður Ásgeirsdóttir 1 hver. Mörk FH gerðu: Helga Sigurðar- dóttir 4, Linda Loftsdóttir 3, Björk Sigurjónsdóttir, Ósk Sigurgunn- arsdóttir 2 hvor, Anna B. Jóns- dóttir og Guðrún Ögmundsdóttir 1 hvor. ^ Morgunblaðiö/VIP •Pyrati bikarinn. •Sigurinn í höfn og gleðin leynir sér ekki hjá hinum ungu og mjög svo efnilegu Vlkingsstúlkum. Morgunblaðið/VIP Morgunblaðið/VI P • Grindvíkingurinn Marta G. horfir hér á eftir knettinum þar sem hann siglir hraðbyr í átt að körfunni. Buxurnar sem Marta er íeru í samræmi við vorlfnuna sem nú fyllir verslanir landsíns. víti og staðan var því 4:1 þegar til leikhlés kom. Víkingarnir héldu síðan forystu sinni I síðari hálfleik og sigruðu veröskuldað I leiknum með 8 mörkum gegn 4. Hæðargarðsliðið er skipað jöfn- um og góðum handknattleiksstúlk- um en þó er á engan hallað þó að Sigrún Ólafsdóttir sé útnefnd sem besti leikmaöur þeirra I þess- um leik. Þessi eldsnöggi og kattlið- ugi markvörður varði frábærlega vel í þessum leik, þ. á m. nokkur vítaskot. Lið Hauka mætti ofjörlum sínum I þessum leik, þær dreifðu spilinu ekki nægilega vel út I hornin I sókn- arleik sínum og komust því lítið áleiðis gegn vörn Víkinga. Þorgerð- ur Aðalsteinsdóttir var þeirra besti sóknarleikmaöur I þessum leik, fiskaði mörg vítaköst og var virk á línunni. Steinunn Þorsteinsdóttir átti góðan leik I vörninni og vörn Haukanna var nokkuð góð I leikn- um. Mörk Víkings gerðu: Margrét Hannesdóttir, Rannveig Þórisdótt- ir, Hrund Runólfsdóttir 2 hver, Oddný Guömundsdóttir og Anna M. Bjarnadóttir 1 hvor. í úrslitaleiknum miili Víkings og Hauka byrjuðu Víkingarnir af mikl- um krafti, léku hraðan og skemmti- legan sóknarleik og sterkan varn- arleik. Við þessa góðu byrjun andstæðinganna réðu Haukastúlk- urnar ekki og I seinni hluta fyrri hálfleiks var forysta Víkinga orðin 4 mörk, 4:0. Rétt fyrir leikhlé náðu Haukarnir að skora eitt mark úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.