Morgunblaðið - 21.05.1986, Page 6

Morgunblaðið - 21.05.1986, Page 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1986 Fyrstu mörk íslandsmótsins Morgunblaöið/Guðmundur • Fyrsta mark fslandsmótsins f ár! Eftir langt innkast og þvögu við Valsmarkið nœr Þórsarinn Bjarni Sveinbjörnsson að koma boltanum yfir Ifnuna af stuttu færi. Magnús Magnússon (númer 3) Valsari kemur engum vömum við. Valsmenn mótmæla, töldu að brotið hefði verið á Stefáni markverði er boltinn barst fyrir markið, en Bjami fagnar ásamt Siguróla Kristjánssyni. 4:50 mín. Morgunblaðiði/Einara Falur • Ingi Bjöm Albertsson skoraði eftir tæpar S mínútur fyrir FH gegn Vfði. Hann skorar hór með skalla eftir fyrirgjöf frá Pálma Jónssyni. Morgunblaöið/RAX • Asbjörn Björnsson skoraði þriðja mark íslandsmótsins fyrir KR gegn ÍBV á KR-vellinum. Hann skoraði eftir tæpar 10 mfnútur. Morgunblaðlð/Júlfus • Jón Þórir Jónsson tryggði Brelðabliksmönnum þrjú stig er hann skoraði sigurmark leiksins gegn ÍBK. Hann er nr. 6 á myndinni. Þor- steinn kemur engum vörnum við. • Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, ham| fyrsta markið f íslandsmótinu f knattsj „Uppö móti< — segirB hlaut niai Akureyri. „MENN VONUÐUST auðvHað til að skora snemma, en þetta var ótrúlegt. Ég hólt reyndar sjálfur að miklu meira væri liðið af leikn- um en raun bar vitni þegar óg skoraði. Ég hugsaði ekki svo mikið um bikarinn fyrr en strák- arnir minntu mig á hann eftir leikinn - sögðu að óg hlyti að hafa skorað fyrsta markið," sagði Bjarni Sveinbjömsson, Þórsari, í samtali við Morgunblaðið. Bjarni skoraði fyrsta mark íslandsmóts- ins í knattspyrnu - gerði mark eftir aðeins 2,32 mfnútur gegn Val á laugardag - og hlýtur því til eignar Morgunblaðsbikarinn. Bjarni skoraði á laugardag eftir langt innkast Júlíusar Tryggvason- ar. „Þetta var rosalegt innkast hjá Lúlla - eins og hornspyrna. Boltinn barst yfir Stefán markmann, einn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.