Morgunblaðið - 22.05.1986, Page 10
10
morgunblaðið; VIÐSKIPn íaVINNULÍF FIMMTUDAGUR 22.MAÍ 1986
BÍLAR
Samvinna Fíat
og Ford í smíði vöru-
bíla fyrir Evrópumarkað
Fyrir nokkru var gengið frá
samningi um samvinnu bílasmiðj-
anna Ford Motor Co. og Fiat SpA
um smiði og sölu vörubifreiða í
Evrópu. Samningurinn felur i sér
að stofna verður nýtt fyrirtæki
sem kaupir vörubQasmiðju Ford
í Bretlandi. Hvort fyrirtæki á sín
48% í nýja félaginu, en afgang-
inn, 4%, fær banldnn Credit
Suisse First Boston UK i London.
Nýja félagið hefur hlotið nafnið
Iveco Ford Truck, en Iveco er
vörubiladeild Fiat, sem smiðaði
í fyrra 94.750 vörubila stærri en
3 'h tonn á móti 17.000 Ford
Cargo vörubQum sem smíðaðir
voru í Ford-smiðjunum i Langley
i Bretlandi.
Fiat fær meirihluta í stjóm Iveco
Ford, fímm stjómarmenn af níu,
en Ford flóra. Sljómarformaður
verður ftá Fiat, varaformaður frá
Ford.
Iveco-bflasmiðjumar voru fyrir
aðrar stærstu vörubflasmiðjur Evr-
ópu, næst á eftir Daimler-Benz AG,
með aðalstöðvar á ítalfu og auk
þess smiðjur í Frakklandi og Vestur
Þýzkalandi. Áætlað er að markaðs-
hlutdeild Iveco í Evrópu í heild hafí
verið um 17%. En Iveco hefur aldrei
tekizt að ná sterkri stöðu á brezka
markaðinum. Öðru máli gegnir um
Ford. Vörubflamir frá Ford-smiðj-
unum í Langley eru mest seldu
vörubflamir í Bretlandi með um 18%
heildarsölunnar, en Iveco aðeins
4—5%. Sala Ford-vörubfla á megin-
landinu hefur hinsvegar verið lftil,
og hafa Langley-bflasmiðjumar
verið reknar með tapi undanfarin
ár. Á ámnum 1980—1984 nam
þetta tap 100 milljónum punda
(rúmlega 6 milljörðum króna).
Tapið hjá Ford er síður en svo
einsdæmi, því áætlað er að i heild
tapi vömbflasmiðjumar í Evrópu
300—400 milljónum punda á ári,
og stafar tapið aðallega af offram-
leiðslu og minnkandi eftirspum.
Það em því fleiri en Ford og Fiat
sem áhuga hafa haft á samvinnu
eða hagræðingu í rekstri. Þá hefur
bandaríska fyrirtækið General
Motors Corp. átt viðræður við vöm-
bílasmiði í Vestur-Þýzkalandi og á
Spáni um samvinnu eða sammna,
en þær viðræður hafa enn ekki
borið neinn árangur. Og í marz sl.
slitnaði upp úr viðræðum GM við
brezka ríkisfyrirtækið British Ley-
land PLC. Var áhugi hjá GM að
kaupa vömbfladeild Leyland, eða
að öðmm kosti sameina Leyland
og vömbílasmiðjur GM í Bretlandi,
Bedford, sem átt hafa við rekstrar-
örðugleika að stríða.
Talsmenn Iveco Ford Tmck segja
að með sameiningunni megi reikna
með að félagið auki hlutdeild sína
í sölu vömbfla í Evrópu. Vonazt er
til að ársveltan hjá nýja fyrirtækinu
verði 250—300 milljónir punda og
hlutdeildin í Evrópumarkaðinum
22%. Til samanburðar má geta þess
að hlutur Daimler-Benz er 25% og
í þriðja sæti kemur franska fyrir-
tækið Renault með 11%.
(Heimild: Wall Street JoumaJ
og Financial Times)
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 92 - 21 maí 1986
Kr. Kr. Toll-
EíilKL 09.15 Kanp Sala gengi
Dollarí 41,000 41,120 40,620
SLpand 62,133 62315 62339
KuLdoIlarí 29,965 30,053 29387
Döaskkr. 4,9316 4,9460 5,0799
Norskkr. 5,3838 53995 53976
Scnskkr. 5,7055 5,7222 53066
FLmark 7,9235 7,9467 83721
Fr.fnutki 5,7295 5,7462 53959
Beljj.franki 03942 03968 0,9203
Sr.fruid 213959 21,9599 22,4172
HolL gyllini 163011 163485 16,6544
V-þmark 183547 183081 18,7969
ILlíra 0,02661 0,02669 0,02738
Aostnrr.ach. 23982 2,6058 2,6732
Porteseodo 03742 03751 03831
Sp. peseti 03874 03883 03947
Jap.yen 034282 034353 034327
Lrskt pand 55394 55,757 57,112
SDR(SérsL 47,7277 473680 47,9727
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbækur
Landsbankinn................ 9,00%
Útvegsbankinn............... 8,00%
Búnaðarbankinn.............. 8,50%
Iðnaðarbankinn..... ....... 8,00%
Verzlunarbankinn.............8,50%
Samvinnubankinn............. 8,00%
Alþýðubankinn................8,50%
Sparisjóðir................ 8,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 10,00%
Búnaðarbankinn.............. 9,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,50%
Landsbankinn............... 10,00%
Samvinnubankinn............. 8,50%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn.............. 12,50%
Búnaðarbankinn.............. 9,50%
Iðnaðarbankinn............. 11,00%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Sparisjóðir................ 10,00%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn........... 12,00%
með12tnánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 14,00%
Landsbankinn............... 11,00%
Útvegsbankinn...............12,60%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 1,00%
Búnaðarbankinn.............. 1,00%
Iðnaðarbankinn............ 1 ,00%
Landsbankinn....... ...... 1,00%
Samvinnubankinn............. 1,00%
Sparisjóðir................. 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn............ 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............. 3,00%
Búnaðarbankinn.............. 2,50%
Iðnaðarbankinn.............. 2,50%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ..... 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávfsana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
- ávisanareikningar............6,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn1)........... 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar.
Alþýðubankinn1)............ 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimilislán - IB-ián - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................10-13%
Iðnaðarbankinn............... 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Sparisjóðir...................9,00%
Samvinnubankinn ............. 8,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn............. 13,00%
Iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn.................11,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 7,50%
Búnaðarbankinn............... 6,00%
Iðnaðarbankinn............... 6,00%
Landsbankinn................. 6,00%
Samvinnubankinn.............. 6,50%
Sparisjóðir.................. 6,25%
Útvegsbankinn................ 6,25%
Verzlunarbankinn............. 6,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn...............9,50%
Iðnaðarbankinn.............. 9,00%
Landsbankinn.................9,50%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir.................. 9,50%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn............ 10,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............. 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,50%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verziunarbankinn............. 3,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn..... ........ 7,00%
Iðnaðarbankinn.............. 7,00%
Landsbankinn................ 7,00%
Samvinnubankinn........... 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn............... 7,00%
Verzlunarbankinn..............7,00%
ÚTLÁNS VEXTIR:
Almennirvíxlar(forvextir). 15,25%
Skuldabréf, almenn................ 15,50%
Afurða- og rekstrarián
íislenskumkrónum............ 15,00%
í bandaríkjadollurum......... 8,25%
ísterlingspundum.......... 111,5%
í vestur-þýskum mörkum.... 6,00%
ÍSDR......................... 8,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2'/2 ár............... 4%
lenguren 2'/jár................. 5%
Vanskiiavextir................. 27%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84.... 15,50%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borín er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aða reikninga er valin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun þríggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
umvöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
Bandaríkin 1985
Vöruskiptahallinn 60þúsund
milljónir íslenskra króna
VÖRUSKIPTAHALLI Bandarikjanna á sídasta ári nam 148.500
milljónum dollara (rúmlega 60 þúsund milljónir íslenskra króna).
Hallinn er meiri er samanlagður hagnaður þeirra fimm ríkja
er nutu mesta vöruskiptahagnaðar í heiminum 1985.
Verðmæti útflutnings frá Bandarílq'unum minnkaði á síðasta ári.
En útflutningur yestur-Þjóðveija varð 7% meiri að verðmæti 1985
en árið á undan. Útflutningur Japana minnkaði hins vegar en ekkert
ríki hafði hagstæðari vöruskiptajöfnuð eða 45 milljarðar dollara
(1.845 milljónir íslenskra króna).
Innflutningur jókst mest til Kína eða 54% og í öðru sæti var ítal-
ía er jók innflutning um 7,3%. Hins vegar minnkaði innflutningur
mesttil Saudi-Arabíu.
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun
6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met-
bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en
ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn-
stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir
að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja
vextir þeim spariflárreikningum bankans sem
hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð
reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða
á Kaskórelkningi, sem stofnaður er i síðasta
lagi á öðrum degi ársflórðungs og stendur
óhreyfð út ársflórðunginn nýtur Kaskókjara
með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi
sem til hefur verið heilan ársflórðung og fær
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í
innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársflórð-
ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á
eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um
Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársflórð-
ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út,
fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti.
Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í
lok hvers ársflórðungs hafi reikningurinn notið
Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt
vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hæm vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir,
eftir fvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6
mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með
12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með
18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir
reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta-
færsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru flórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársflórðungslega er ávöxtun lægstu
innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók,
sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir
15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni
á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það blnst hún á ný næstu 11 mán-
uðl. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin
gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
flarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru
vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á árí. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verötryggður reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar-
lega eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar
innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru
færðir á höfuöstól tvisvar á ári. Heimilt er að
taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili.
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríklsins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravfsrtölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilflörieg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er flórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir siðustu
lántöku, 150.000 krónur.
Höfuðstóll lánslns er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak-
anda.
Lánskjaravísitala fyrir maí 1986 er 1432
stig en var 1428 stig fyrir april 1986. Hækkun
milli mánaðanna er 0,28%. Miðað er við vísi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir april til júní 1986 er
265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignaviöskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verötryflfl. Höfuðstóls fffirsl.
Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók:1) 7-13,0 3.5 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) 7-13,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2
Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1
1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.