Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 18
TEIKN
18 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986
Bárustól
síallt íorm
ódvr lcrusn
Niu íallegir litir aí barustali og einnig ólitaó.
Vió aígreiðum það klippí i allar lengdir að
oskum kaupenda með stuttum lyrirvara Allir
íylgíhluiir íyrirliggjandi, s.s. þakpappi, kjoljarn
og aíellur saumur, þettingar og slett eíni
Hagstœtt verð
= HEÐINN =
GtOtJlbCi
Listahátíöarklúbbur
á laufléttu nótunum
öll kvöld frá 22.30
„Loksins samkvæmislíf á heimsmælikvarða" — segir
Henrietta Hæneken og hefur hún þó viða farlð. Á hveiju
kvöldi gefst útvöldum vinum Henriettu tækifæri til að
hitta hana, Ingmar Bergman og aðra gestl Llstahátíðar,
rabba saman og hlusta á kaffihúsabandið yfir mat og vín-
veitingum. Henríetta selskapsdama stjórnar dagskrá á
hverju kvöldi með styrkri hanskaklæddri hendi, tónllst,
jazz, tangó, söngur. dans, gestur kvöldslns, spaug, spé
og óvæntar uppákomur.
Dagskráin
íkvöld:
Klúbbur
Listahátíðar
22.30-01.00
Aukasýning vegna
fjöldaáskorana.
Tangó-dan*Býning: Aðal-
dansarar: Alexandra Prusa,
Davld Höner, Elín Edda
Árnadóttir, Guðrún Peder-
sen. Kolbrún Halldórsdóttir,
Þorsteinn Geirharðsson.
Tnngó-Bnnd: Reynlr Jón-
asson. Karl Lillendahl.
Hrönn Geirlaugsdóttir.
KJÚbbRevUiaV.U
LtetahMffl£ 86
Hótci Botg - P6s.W«‘t**'
Heinti'i
Kotndu i
inngangiun-
ERTU S AMK V ÆMISLJÓN Á HEIMSMÆLl-
KVARÐA? KOMDU MEÐ í AÐDÁENDAKLÚBB
• HENRIETTU Á HÓTEL BORG.
Punkturínn
íSSSíís
ASEA OYLIND;
Þvottavélar og þurrkarar
...eins og hlutirnir gerast bestir
Árangur náinnar samvinnu sænsku neytendastofnunarinnar KONSUMEN7VERKET,
textilrannsóknastofnunarinnar TEFO og tæknirisans ASEA. Nýsköpun sem fær hæstu
einkunnir á upplýstasta og kröfuharðasta markaði heims fyrir árangur, taumeðferð
og rekstrarhagkvæmni.
ASEA CYLINDA tauþurrkari
Skynjar sjálfur hvenær tauið er þurrt, en
þú getur líka stillt á tima.
114 lítra tromla, sú stærsta á markaðin-
um. Það þarf nefnilega 2,5 sinnum stærri
tromlu til að þurrka i en til að þvo í.
Tekur því úr þvottavélinni í einu lagi.
Mikið tromlurými og kröftugt útsog í
stað innblásturs stytta þurrktíma, spara
rafmagn og leyfa allt að 8m barka.
Neytendarannsóknir sýna að tauið slitnar
ekki né hleypur í þurrkaranum, heldur
losnar aðeins um lóna af notkunarslitinu.
Það er kostur, ekki síst fyrir ofnæmisfólk.
Sparar tíma, snúrupláss og strauningu.
Tauið verður mjúkt, þjált og slétt, og æ
fleiri efni eru gerð fyrir þurrkara.
Getur staðið á gólfi eða ofan á þvottavél-
ASEA CYLINDA þvottavélar
Þvo best, skola best, vinda best, fara best
með tauið, nota minnst rafmagn.
Vottorð upp á það.
Gerðartil að endast, og i búðinni bjóðum
við þér að skyggnast undir glæsilegt
yfirborðið, því þar er ekki síður að finna
muninn sem máli skiptir: trausta og
stöðuga undirstöðu, vöggu á dempurum
í stað gormaupphengju, ekta sænskt
ryðfrítt krómnikkelstál, SKF-kúlulegur á
35 mm öxli, jafnvægisklossa úr járni i
stað sandpoka eða brothætts steins o.fl.
Athyglisverð er líka 5-laga ryð-og rispu-
vörn, hosulaus taulúga, hreinsilúga,
grófsía, sápúsparnaðarkerfi með lyktar-
og hljóðgildru, stjórnkerf: með framtíð-
arsýn og fjölhraða lotuvinding upp í
1100 snúninga.
HÁTÚNI6A SÍMI (91)24420
ASEA CYLINDA er nú eini framleiðandi heimilisþvottavéla á Norðurlöndum.
Með stóraukinni framleiðslu og tollalækkun er verðið hagstætt. Og víst er,
að gæðin borga sig, STRAX vegna betri og ódýrari þvottar, SÍÐAR vegna
betri endingar.
jFonix
Kristinn Guðnason hf.
Suðurlandsbraut 20 — sími86633.
» Góóan daginn!