Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986
B 25
HOLSKU ALFARNIR
með StauritíPenteíz
Einstaklega áhugaverð 2ja vikna ferð til Suður-Tyrol í ítölsku Ölpunum.
Leiðsögumaður í ferðinni er Sigurður Demetz Franzson, kunnur
söngvari og gleðimaður sem gjörþekkir Tyrol.
28. ágúst er flogið til Salsburg, ekið þaðan í góðum langferðabfl
yfir Brennerskarð til Bozen í Suður-Tyrol. Dvalið er á góðu 4ra stjömu
hóteli.
Til skemmtunar verður m.a.: skoðunarferðir um nágrennið, léttar
gönguferðir, dagsferð til Feneyja með bátsferð til Murano, ekinn Dolo-
mita-hringurinn og óvæntar uppákomur að þjóðlegum hætti.
Glæsilegt frí, á góðu verði, fín ferð með skemmtilegum farar-
stjóra.
Við lánum þér VHS-myndband með stuttri kynningarmynd frá
Suður-Tyrol og veitum allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
FERÐA.. Ce+dcat
MIÐSTOÐIN lccwtf
AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3
NYTT SIMANUMER FRA 8. JUNM
69 55 00
Laugavegi 170-172 Sími 695500
SÓLSKINSEYJAN
mallorka
Þú ert íöruggum höndum hjá
Fjölskyldutilboð 2. júlf
f 3 vikur. ERTU MEÐ ?
_____ ATH! Aðeins þessa einu ferð.
OTKXVTIK
FERÐASKRIFSTOFA.Iönaöarhúsinu Hallveigareligl. sími V1-2S38H.
A Sjómannadaginn
/
5"I
Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir
á hátíðisdegi þeirra.
a
SK/PADE/LD SAMBANDS/NS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200
: