Morgunblaðið - 08.06.1986, Síða 32

Morgunblaðið - 08.06.1986, Síða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 9-17 ítilefni sumarkomu breytumvið opnunartíma okkará tímabilinu 9. júní—1. sept. í 9-17. STUDIO— MYNDIR Vekjumathygliájúní tilboði á myndatökum. Nánari uppl. ísíma 681919 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. OPIÐ FRÁ10-01 ★KflEMLi PB snjóbræðslurorin kaupir pú í eitt skipti lyrir öll. II íslandi skiptir f rnstþolið öllu máli! Snjóbrœðslurör undir bílastœði, heimkeyrslur, gangstéttir o.íl. ieggur þú í eitt skipti fyrir öll. Tímaírek undirvinna, kostnaðarsöm malbikun, steypu eða hellulagning getur öll eyðilagst ef rörin sjdlf, sem þó eru aðeins um brot aí heildarkostnaði fram- kvœmdanna, þola ekki íslenska frosthörku eða t.d. oí mikinn hita íslenska hitaveituvatnsins. Með þetta að leiðarljósi höfum við fyrstir og einir á íslandi hafið framleiðslu á snjóbrœðslurörum úr Polybutylene-plastefni, - grimmsterku efni sem býr yfir ótrúlegu frost-og hitaþoli. Eftir nákvœman samanburð muntu komast að því að PB-rörin frá Berki h.f. haía aídráttarlausa sérstöðu á íslenskum markaði. Óskar Jónsson hjá Óskari & Braga s.f.: „Við leitumst við aö velja það besta á. markaðinum hverju sinni. Þess vegna notum við PB-rörin írá Berki hf.* Helstu kostir PB-röranna eru: Meira frost- og hitaþol: PB-rörin þola meiri hitasveiílur en nokkur önnur rör á markaðinum eða frá -50°C til 95°C án þess að bresta. Þau þola því að vatn írjósi í þeim eða renni í þeim að staðaldri allt að 95°C heitt. Þetta reynir á við skyndilegt írostálagvegnahitaveitulokunareða eí hraða á snjóbráðnun á planinu með háu vatnshitastigi. Þetta þýðir um leið fullkomið öryggi án þess að notast sé við lokað kerfi með frostlegi og forhitun. Auðveldari lagning og örugg samsetning: PB-rörin þarf ekki að hita þegar þau eru beygð. Þau eru afgreidd í lengdum samkvœmt ósk kaupenda, og unnt er að samtengja þau með venjulegum tengistykkjum. Hagstœtt verð: PB-snjóbrœðslukeríi er einföld og varanleg framtíðarlausn þar sem gœðin sitja á oddinum. Við bjóðum þau nú á sérlega hagstœðu verði. BÖRKtlEhf. HJALLAHRAUNI 2 • SIMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIRDI B e

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.