Morgunblaðið - 08.06.1986, Side 33

Morgunblaðið - 08.06.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 B 33 Nýgalvi HS 300 Unnt er að spara ómældar upphæðir með því að fyrir- byggja eða stöðva tæringu. NYGALVI HS 300 frá KEMIT- URA í Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á íslenskum markaði • Nýgalvi er hreinn sinkmálmur í sérstöku upplausnarefni. Sinkinu er smurt á ryð- hvarfaö (oxíderað) stálundirlagið og brennist fullkomlega við þaö. • Sinkiö botnfellur auöveldlega og getur því veriö erfitt aö hræra upp í dósunum fyrst i staö. Gott er þá aö nota handborvól meö hrærispaöa. • Ekki þarf aö sandblása eða gljáslípa undirlagið. Sandskolun undir háþrýstingi eöa vírburstun er fullnægjandi. • Fjarlægið alla gamla málningu, laust ryð og skánir, þerrið flötinn og máliö meö nýgalva. • Nýgalvi fyrirbyggir tæringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrirbyggir bakteríugróöur og þörungagróöur. Skelfisk festir ekki viö flötinn. • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar í dósum eða fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, borinn á meö pensli eöa úðasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 fm só boriö á meö pensii og 6—7 fm ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar málað er á rakt yfir- borö eöa í mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráölagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö líða tvær stundir milli yfirferöa. • Hitasvið nýgalva er +40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekki eitraður og er skrásettur af framleiöslueftirlitinu og vinnueftirlitinu i Danmörku. • Galvanhúö meö nýgalva er jafnvel ennþá betri og þolnari heldur en venjuleg heit- galvanhúöun. • Hentar alls staöar þar sem ryö er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar, bílar, pípur, möstur, giröingar, málmþök, loftnet, verktakavólar, landbúnaöarvélar og vegagrindur. Smásala UTURINN Síöumúla 15, 105 Reykjavík. Sími 84533. ELUNGSEN HF., Grandagaröi 2, 101 Reykjavík. Sími 28855. mAlningarverslun PÉTURS HJALTESTED, Suöurlandsbraut 12, 105 Reykjavík. Sími 82150. Umboð á íslandi og heildsala SKANtS HF„ Norræn viðskipti, Laugavegi 59, 101 Reykjavik. Simi 21800. Verktakar STÁLTAK Borgartúni 25, 105 Reykjavík. Simi 28933. Metsölublad á hverjum degi! HOUUWOOO Dansneistinn sýnir dansinn Acteka undirstjórn Hafdísar Jónsdóttur Við byrjum á fimmtudag að leita að best klæddu stúlku mánaðarins. Góð verðlaun HOLLDWOOD Skála fell er opið öll kvöld FLUGLEIDA ^0 HÓTEL Þær eru búnar að gera það gott undanfarna daga og í kvöld ætla þær að gefa allt sem þær eiga í sýninguna. Tvær sætar stelpur ætla svo að fækka fötum. í síðasta sinn í kvöld Shella and the Extremes fltargtiii* í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Sí{jt«n Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. LjKAMSRÆKT J.S.B. SUÐURVERI j_______________________________________________________________________________________________________________| „SÆLUVIKA“ 13.-20. júní Fyrsta „sæla“ sumarsins í Suðurveri. Hörku púl- og svitatímar7 daga í röð. 80 mín. tímar, 15 mín. Ijós. Heilsudrykkur í setustofu á eftir. Ath. aðeins fyrir vanar, gjald kr. 2.000,- Innritun í síma 83730. flutt í SuAurver. Opið alla daga, frá kl. 14-21 laugardaga frá kl. 10-18. Tímapantanirí síma 83730. LÍKAMSRÆKT JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.