Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986
B 35
_ m 0)0) ^
BlOlflOU
Sími 78900
Evrópufrumsýning
Frumsýnir grínmyndina:
ÚT OG SUÐURI BEVERLY HILLS
Hér kemur grínmyndin „Down and out In Beverly Hills" sem aldeilis hefur
slegið í gegn í Bandarikjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu
ári. Það er fengur i þvi að fá svona vinsæla mynd til sýningar á íslandi
fyrst allra Evrópulanda.
AUMINQJA JERRY BASKIN ER ALGJÖR RÆFILL OG A ENGAN AÐ NEMA
HUNDINN SINN. HANN KEMST ÓVART f KYNNI VIÐ HINA STÓRRlKU
WHITEMAN FJÖLSKYLDU OG SETUR ALLT A ANNAN ENDANN HJA
ÞEIM. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRÍNMYND
ARSINS 1986.
Innlendir blaðadómar: ★ ★ ★Morgunblaðið.
★ ★ *DV. — ★ ★ ★ Helgarpósturinn.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Rlchard Dreyfus, Bette Mldler, Uttle Richard.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Myndin er f DOLBY STEREO og aýnd (STARSCOPE STEREO.
Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11. — Haakkað verð.
HEFÐAR-
KETTIRNIR
Sýndkl.3
Miðaverð kr. 90.
IIWill l.ivc In ■Yuur llrart l'at
Walf Disiievs
PETEItLPAIN
11 LHMCOIlMi
NILARGIMSTEINNINN
JBk
Sýnd 3,6,7,9 og 11. — Hnkkað verð.
Frumsýnir grínmyndina.
„LÆKNASKÓLINN“
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hækkað verö.
EINHERJINN
Aldrei hefur Schwarzenegger verið f
eins miklu banastuðl elns og f
„Commando".
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Hskkað verð
Bönnuð bömum innan 16 ára.
ROCKYIV
Aðalhlutverk:
Syfvester Stall-
one, Dolph
Lundgren. Best
sótta
ROCKY-myndin.
Sýnd 5,7,9,11.
Hœkkaðverð.
GOSI
Sýndkl.3
'«5» Miðaverð kr. 90.
Blaðburóarfólk
óskast!
KOPAVOGUR
Birkihvammur
Hrauntunga 1-48
iNttgiiiiItffifrUÞ
Electrolux |
□J eðlilega
MED MAGNINNICAUPUM FENGUM VIÐ
NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW
200 ICING UPPPVOTTAVÉLUM.
m
Kr. 30.820
Fullkomin uppþvotlavél A alslátiarverði. hljóðlát — (ull-
komin þvottakfjrli — ðflugar vatnsdælur sem þvo úr 100
lltrum á mlnútu — þrefalt yfirfallsórypgi — ryófritl 18/8 stál
I þvottahólfi — barnalæsing — rúmar borðbúnaó lyrir
12—14 manns.
ELECTROLUX BW 200 KINQ uppþvottavél á voröl
s«m þú trúlr varla — og akkart vlt er I að alappa.
Vörumarkaðurinnhf.
| ÁRMÚLA 1A . SÍMI 91-686 117
NAUST
RESTAURANT
S í M I 1 7 7 5 9
sem var ein aðalsöngkonan í
Boney M. rifjar upp öll gömlu
góðu og vinsælu lögin með
BoneyM.
Einnig skemmta Jónas
Þórir, Helgi Her-
mannsson og Hrönn
Geirlaugsdóttir.
RESTAURANT
S í M I 1 7 7 5 9
Borðapantanir
ísíma 17759.
IHEFNDARHUG
MBOGIINN
UÚFIR DRAUMAR
J ESSICA
LANGE
ED
HARRIS
n
Jr-
Hörkuspennandl mynd um
vopnasmygl og baráttu skæru-
liöa í Suður-Ameríku með Ro-
bert Ginty, Merete Van Kamp.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 7,9 og 11.16.
MEÐ LIFIÐ í LÚKUNUM
Sýndkl. 3.05,5.06,7.05.
Spennandi og skemmtileg mynd
um ævi „Country“ söngkonunn-
ar Patsy Cline.
Blaðaummæli: „Jessica
Lange bætir enn einni rósinni í
hnappagatið".
Jessica Lange — Ed Harris.
Bönnuð Innan 12. - Dolby Stereo.
Sýnd kl. 7,9og 11.15.
Vordagar með Jacqucs Tati
HUL0T FRÆNDI
Óviðjafnanleg gamanmynd um hrak-
fallabálkinn elskulega.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.16.
LÍNA LANGS0KKUR
TARSAN
0GTÝNDI
DRENGURINN |
| Spennandi
ævintýramynd.
Bamasýning kl.3og5.|
FANNY 0G ALEXANDER
f tilefni listahátiðar sýnum við hið stór-
brotna listaverk Ingmars Bergmann,
en hann verður hér á landi núna sem
gestur listahátíöar.
Endursýning kl. 9.05.
Bamasýnlng kl. 3 og 6.
INGMAR BERGMAN^
STORFILMENOM
( Arhundredets
FAMILIE-DRAMA
DER RAMMER
HJERTET
MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
BAK VIÐ LOKAÐAR DYR OG SKIPIÐ SIGLIR
BAG D0RENE
W~ Tom Beren-
' ger, Mlchel Á Piccoll. Eleo-
f nora Giorgi, P Marcello Ma-
fPi ■ i stroianni.
V En fllm af: Ll-
, ( ’ llana Cavanl.
ótta og hamslausar ástríður, með
Marcello Mastroiannl, Elonora Giorgi
—Tom Berenger.
Leikstjóri Uliana Cavani.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 3,6.30 og 11.15.
Stórverk meistara Fellinis
BLAÐAUMMÆLI:
„Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta
mynd Fellinis síðan Amacord“.
„Þetta er hiö Ijúfa líf aldamótaáranna.
Fellini er sannarlega í essinu sinu“.
Sýnd kl. 9. — Danskurtextl.
SÍÐUSTU SÝNINGARI
Bílaklandur
DrepfyodJr?myndTne^^^^^^^kornumfRjón eignast nýjan
bíl sem ætti að verða þeim til ánægju, en frúin kynnist sölu-
manninum og það dregur dilk á eftir sér...
Leikstjóri: David Green.
Aðalhlutverk: Julie Walters, lan Charleson.
Sýndkl.B.
Bönnuð innan 14 ára.