Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986
B 37
s\ „
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Uh^'l) If
Hnappagötgerð
hjá Veftuog
Nafnlausu búðinni
Spurt var á dögunum um hvar
væri hægt að láta gera hnappa-
göt. Upplýst hefur verið að þessa
þjónustu veita Vefta í Hólagarði
ogNafnlausa búðin í Síðumúla.
Hvar eru gerð
hnappagöt?
Dóra hringdi:
„Mig langaði að fá upplýsingai
jim hvar hægt er að fá gerð
[ínaopagöt í fatnað. Ég fór
je en var sagt að ég gætí
J mér til verslunarinnar
eyma, en þær geta þetta ekki
þar og gátu ekki bent méi
Ineitt annað. Geta lesendur aðstoð
Gleraugu með
blárri umgjörð
Gleraugu með blárri umgjörð
fundust fyrir utan Barónsstíg 27
á dögunum. Sá sem týndi þeim
getur hringt í síma 14633.
Dýrt læknis-
vottorð hjá
Heilsuverndarstöð
Kópavogs
Móðir í Kópavogi hringdi:
„Dóttir mín var að fara í sumar-
búðir fyrir skömmu og þurfti að
skila læknisvottorði þess vegna.
Ég fór með hana í Heilsuvemdar-
stöðina í Kópavogi, heimilislækn-
irinn okkar var í fríi og fórum við
því til annars læknis. Hann skoð-
aði hana varla, heldur spurði hana
bara hvort hún væri hraust, og
alls hefur skoðunin tekið svona
tvær mínútur. Mér brá því heldur
í brún þegar læknirinn tók 700
kr. fyrir — 600 kr. fyrir vottorðið
og 100 fyrir komuna. Nýlega fór
systir mín í skoðun með dætur
sínar tvær og þurfti ekki að borga
nema 300 kr. fyrir báðar. Eg
hringdi í Læknasamtökin og var
mér sagt þar að hæsti taxti fyrir
læknisvottorð næði ekki 700 kr.“
Rúnaletrið þarf
ekkiað
benda til
þess að leg-
steinninn sé forn
Guðrún Jónsdóttir frá Prest-
bakka hringdi: „Vegna fréttar
sem birtist á baksíðu Morgun-
blaðsins 6. júní um brot úr leg-
steini með rúnaletri sem fannst
við Munkaþverárkirkju, datt mér
í hug að benda á að steinninn sem
brotið er úr þarf alls ekki að vera
svo gamall þó rúnaletur sé á
honum. Þegar ég var um 12 ára
fluttu foreldrar mínir norður í
Hrútafjörð að Prestbakka. Þar
voru þá gamlir legsteinar í kirkju-
garðinum og á einu Ieiðinu fjalir
Munkaþverár-
kirkja:
Fundið
legsteins-
brot með
rúnaletri
NÝLEGA faniwt brot úr kg
•Irini með rúnalrtrí við Munka-
þverárkirkju I Eyjafirdi. llnnió
rr að hrrytingum i kirkjunni og
faniul atrinninn undir norður
rnda hmnar rr þar vir gra/ið
niður til að lagfvrm klvóningu.
Munkaþvrri hrfur vrrið kirkju-
ataður og þvf kirkjugaróur þar
fri fyratu kríatni.
„Rg heyrði aagt frá ninasleini
i garðmum einhvrrn tima. Sjálf-
sagt eru fliMri l>r»t úr honiun
iitma ég cfaat raunar rkki um
iwl Ivgar þeiui kirkja var hyggrt.
IH44. hafa mrnn lekið garnla
legaleina til að hlaða un.lir hana.'
sagði Si-ra Hjarlmar KnntjámuuMi
i Syðra laiugalaroli i samtali við
Murgunhlaðið. en hann hefur
.teininn i fi>rum sinum Kkki
trvyali hann mt IiI að geta *er lil
um al.lur stemKins. en fumleifa-
fraðingur arm Mnrgunhlaðið
rasl.h við að allir rúnalegstemar
á fslandi va-ru taldir frá siðan
hluta miðalda.
Séra Rjartmar Krí.tjátuuion
mrð Irgstrinsbrotið
Við kirkjuna fannsl einmg
gljúpur rauður stemn. 133 rm að
lengd. 24 cm brviður og 15 rm
þykkur Séra Hjartmar segir það
ekki gela hafa verið Kjálfstaðan
kysUMii. „hekiur deltur mér i hug
að þelta hafl verið skreytmg á
k-gsleini þ-ar setn aðeins er hogg
vinn rinn litill kmss á steminn -
Þykir Hjartman liklegl ai! skn-yl
ingin sé handverk Jakolis, sonar
séra Snorra hins sl. rka á llúsa-
felli, nn hann var mikill slein
hoggvan og eru margir legstemar
eflir hann sagðir vkla koinmr „og
sumir (MinVir um land. margtr
dokkrauðir að lit. fékk hami gtjot
það I Oktnu*. eins og s.-gir i l«.k
inm Veatfiníkar sagnir Jakoli
fæddiat 1756.
sem festar voru inn í ramma og
á þeim var rúnaletur. Þetta varð
til þess að ég og bróðir minn fór-
um að kynna okkur rúnir og
lærðum að lesa þær. Á efstu var
nafn konunnar ásamt dánardægri
og dánarári en á miðfjölinni stóð:
Guðrækin var hún. En rúnimar á
neðstu §ölinni voru hinsvegar
alveg ólæsilegar, hún var orðin
svo illa farin. En þetta getur ekki
hafa verið eldra en frá öldinni sem
leið, frá 19. öldinni, og að öllum
líkindum skorið í rekaviðarfjalir,
því þama rekur töluvert af viði.
Rúnaletrið á steininum sem talað
er um í fréttinni bendir ekki
endilega til þess að hann sé frá
miðöldum."
LÚTERSK TRÚ
Kæri Velvakandi
Ég vil þakka Morgunblaðinu
fyrir jákvæða afstöðu til kristin-
dóms, og hve miklu plássi er veitt
á síðum blaðsins til hans. Sérlega
athygli hafa vakið greinar Einars
Gíslasonar forstm. Hvítasunnu-
safnaðarins í Reykjavík og Óskars
Jónssonar kapt. í Hjálpræðis-
hemum. Hjá báðum hefur komið
hreinn og skír boðskapur um fóm
Jesú, upprisu Hans, og komu
Heilags Anda til jarðarinnar.
Einnig vil ég þakka og vekja
athygli á greinum sem birtast á
sunnudögum undir heitinu Á
Drottins degi, bls. 20, þar sem
undanfarið hefur verið fjallað um
hópa, innan og utan kirkjunnar,
sem orðið hafa fyrir áhrifum s.k.
náðargjafavakningar. Þ.e. sam-
félög og einstaklingar sem hafa
endumýjast í trúarlífi sínu, fyrir
kraft Heilags Anda, og þar sem
táknin er áttu að fylgja þeim semn
trúa, reynast enn í gildi. Hvíta-
sunnusöfnuðimir á Islandi hafa
boðað þessi sannindi um 70 ára
bil, svo þetta er nú ekki alveg ný
vakning á meðal okkar. Þó var
eitt sem skyggði á þetta, það var
í síðustu grein í þessum flokki,
sem birtist sunnudaginn 25. maí
og hafði yfírskriftina, Náðargjafa-
hreyfingin og hin lúterska
hefð ... Þar er vitnað til Carters
Lindberg, og bókar hans sem kom
út 1983, tekið er niðurlag úr hefti
LWF Report nr. 21, frá júli 1985.
Það sem vakti athygli mína og
annarra í umræddri grein, var hve
oft var vitnað til Lúters. Þar er
talað um lúterska guðfræði, lút-
erska náðargjafahreyfingu, lút-
erska kenningu um gjöf Heilags
Anda í skírninni, og sem staðhæfir
að allir kristnir menn hafi hlotið
„skím andans" í kristinni skím,
(þar er sennilega átt við „bama-
skím“), einnig er talað um lút-
erska trú, og lúterska hefð ...
Þama vakna margar spumingar,
t.d.: Byggjum við trú okkar á trú
Lúters eða á hans hefð? Hvemig
eigum við að skilja lúterska trú,
þegar í kirkju sem ber nafn hans,
úir og grúir af ólíkum kenningar-
vindum. í greininni var ekki á
einum stað vitnað til hvað Biblían
segir um trú, skím, réttlæti, helg-
un, fyllingu Andans og samfélagið
(kirkjuna). En þar er nú samt að
fínna grundvöll trúar okkar, sem
er Jesús Kristur. Mér kemur í hug
atburður sem átti sér stað fyrir
austan fjail fyrir nokkrum árum.
Þekktur kennimaður lútersku
kirkjunnar vildi láta flytja skímar-
fontinn, sem var upp við altarið,
niður við inngangsdyr kirkjunnar,
því það væri ósæmilegt að bera
óskírt bam (vanheilagt) upp að
„heilögu" altarinu. Þetta vakti
mikið umtal, og margir álitu
þennan kennimann vera kaþólsk-
ari en páfinn ... Kæru vinir sem
hafið umsjá með greinum biaðs-
ins, Á Drottins degi, Leggið meiri
áherslu á hvað Biblían segir um
trú hinna kristnu, heldur en ein-
hveija samþykkt lúterska heims-
sambandsins, um mál hinna
kristnu. Gætum okkar að vera
ekki lúterskari en Lúter.
Ólafur Jóhannsson
£ S. 6-81500 °ÁRMÚLA 11
Fótlaga
Ragger
Efni: Létt tré, leður og slitsterkir sólar.
Kvenst.: Hvítir og svartir kr. 599
Herrast.: Hvítir og svartir kr. 599
Barnast.: Hvítir, svartir og rauðir kr. 499
Póstsendum samdægurs.
T0PP)
21212
—SK0RINN
^ VELTUSUNDI 1
GOODYEAR
á hagstœáu veréi
Hvort sem er í þurru færi eða blautu
í lausamöl eða á malbiki
á hálku eða í snjó eru:
MÝKT, GRIPFESTA OG GÓÐ ENDING
aðalsmerki Goodyear-hjólbarðans
LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA
GOODfYEAR
[hIHEKLAHF
Laugavegi 170• 172 Strm 21240