Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 1

Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 1
 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FOSTUDAGUR 15. AGUST 1986 BLAÐ Það eru fáir sem engan áhuga hafa á því að sjá sig um íheiminum. Fæstum gefst þó kostur á miklum ferðalögum. Þau eru bæði dýr og tímafrek og fátt er mönnum sárar um en peninga sína og tíma, sé þá yfirleitt nokkuð aflögu þegar brauðstriti sleppir. Ritarastörf í utanríkisþjónustu íslands eru eftirsótt, og vegur þar sennilega þyngst vonin um að komast að í sendiráði á erlendri grund. Þá skoðar maður heiminn ókeypis, meira að segja á fullum launum. Anna Bjarnadóttirtók tali ritara í íslenskum sendiráðum fjögurra Evrópulanda í sumar og forvitnaðist um starfið og reynslu þeirra. heiminn borgað tyrir Hvaða áhrifhefurmikil áreynsla á mannslíkamann? í blaðinu í dag og næsta föstudag verðurfjallað um þetta gagnmerka efni. Inn á milli verður'skotið stuttum viðtölum og , fróðleiksmolum. Myndbönd 6/7 Útvarp og sjónvarp næstu viku 8/10 Fyrirsæta hjá Louis Feraud Menning heimshorna á milli Hvað er að gerast um helgina 14/15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.