Morgunblaðið - 15.08.1986, Page 10
UTVARP PAGANA 16/.-22/8
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986
LAUGARDAGUR
16. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur
Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir.Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
8.45 Nú er sumar
Hildur Hermóðsdóttir hefur
ofan af fyrir ungum hlust-
endum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir. 4
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
a. Kvartett í G-dúr fyrir flautu
og strengi K. 285a eftir
Wolfgang Amadeus Moz-
art. William Bennet leikur
meö Grumiaux-tríóinu.
b. Sönglög eftir Henry Dup-
arc. Jessye Norman syngur;
Dalton Baldwin leikur meö
á píanó.
11.00 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Af staö
Björn M. Björgvinsson sér
um umferöarþátt.
13.50 Sinna
Listir og menningarmál
líöandi stundar. Umsjón:
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir
og Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miðdegistónleikar
a. .Summer Music" eftir
Samuel Barber. Blásara-
kvintettinn í Björgvin leikur.
b. Fiölukonsert í d-moll eftir
Aram Katsjatúrían. Itzhak
Perlman leikur meö Fílharm-
oníusveitinni í ísrael; Zubin
Metha stjórnar.
c. „Dans frá Chile“ eftir
Augustin Barrios og „Fimm
lög frá Venezuela" eftir
Vincente Sojo. Eliot Fisk
leikur á gítar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Ingólfur", smásaga eft-
ir Ólaf Friöriksson úr safninu
„Upphaf Aradætra". Guö-
mundur Sæmundsson les
og flytur formálsorö.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpiö
Stjórnandi: Vernharöur
Linnet. Aöstoöarmaöur:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.40 Einsöngur í útvarpssal.
Kristinn Sigmundsson syng-
ur lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Markús Kristjánsson,
Karl O. Runólfsson, Þórarin
Guömundsson, Árna Thor-
steinsson og Sveinbjörn
Sveinbjörnsson; Jónas Ingi-
mundarson leikur á pianó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni
Umsjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa“ eftir Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
byrjar lesturinn.
20.30 Harmonikkuþáttur
Umsjón: Höggni Jónsson.
21.00 Frá íslandsferö John
Coles sumarið 1881
Annar þáttur. Tómas Ein-
arsson tók saman. Lesari
meö honum: Baldur Sveins-
son.
21.40 frá tónlistarhátíöinni í
Björgvin í vor. Anne Gje-
vang, messósópran, syngur
lög eftir Franz Schubert og
Benjamin Britten. Einar Ste-
en-Nökleberg leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar. Um-
sjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
SUNNUDAGUR
17. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Róbert Jack prófastur
á Tjörn á Vatnsnesi flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr
forystugreinum dagblaö-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar:
„Júdas Makkabeus", óra-
toría eftir Georg Friedrich
Hándel. Fyrri hluti. Söng-
sveitin Fílharmónía og
Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja. Stjórnandi: Guömund-
ur Emilsson. Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigriöur Ella Magnúsdóttir,
Jón Þorsteinsson og Robert
Becker. (Hljóöritaö á tón-
leikum í Langholtskirkju 30.
maí 1985.) Kynnir: Guö-
mundur Gilsson.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suöur
Umsjón Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Orgelleikari:
Reynir Jónasson. Borgar-
stjórinn i Reykjavik, Davíö
Oddsson, stígur í stólinn.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 „Ég er víöavangsins
barn"
Dagskrá um fræðimanninn
og skáldiö Indriöa Þorkels-
son á Fjalli, tekin saman af
Bolla Gústavssyni í Laufási.
Lesari meö honum: Jóna
Hrönn Bolladóttir. Tónlistin
í þættinum er eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
14.30 Allt fram streymir
Um sögu kórsöngs á ís-
landi. Dr. Róbert A. Ottós-
son. Umsjón: Hallgrímur
Magnússon, Margrét Jóns-
dóttir og Trausti Jónsson.
15.10 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í
hafinu" eftir Jóhannes Helga
Leikstjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Annar þáttur:
„Ströndin". Leikendur: Arn-
ar Jónsson, Þorsteinn ö.
Stephensen, Siguröur
Karlsson, Valgeröur Dan,
Þóra Borg, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Árni Tryggva-
son, Jón Sigurbjörnsson,
Jón Hjartarson, Helgi Skúla-
son, Sigrún Edda Björns-
dóttir og Helga Bachmann.
(EndurtekiÖ á rás tvö nk.
iaugardagskvöld kl. 22.00.
Áöur útvarpaö 1975.)
17.05 Síödegistónleikar
„Júdas Makkabeus", óra-
toria eftir Georg Friedrich
Hándel. Síöari hluti. Söng-
sveitin Fílharmónía og
Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja. Stjórnandi: Guömund-
ur Emilsson. Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigríöur Ella Magnúsdóttir,
Jón Þorsteinsson og Robert
Becker. (Hljóöritaö á tón-
leikum í Langholtskirkju 30.
maí 1985.) Kynnir: Guö-
mundur Gilsson.
18.00 Sunnudagsrölt
Guöjón Friöriksson spjallar
við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal
Símon H. ívarsson og Sieg-
fried Kobilza leika á gítara
Andante, stef og tilbrigði
eftir Ludwig van Beethoven
og „Anngang og fandango"
eftir Luigi Boccherini.
20.00 Ekkert mál
Sigurður Blöndal stjórnar
þætti fyrir ungt fólk. Aöstoö-
armaður: Bryndís Jónsdótt-
ir.
21.00 Nemendur Franz Liszt
túlka verk hans
Tíundi þáttur: Bernhard
Stavenhagen og Alfred
Reisenauer. Umsjón: Run-
ólfur Þóröarson.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Siegfried Lenz
Vilborg Bickel-ísleifsdóttir
þýddi. Guörún Guölaugs-
dóttir byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Camera obscura"
Þáttur um hlutverk og stööu
kvikmyndarinnar sem fjöl-
miðils á ýmsum skeiöum
kvikmyndasögunnar. Um-
sjón: Ólafur Angantýsson.
23.10 Frá alþjóðlegu Bach-
píanókeppnin 1985 í
Toronto
Síðari hluti lokatónleikanna
11. maí.
a. Sónata nr. 32 i c-moll
op. 11 eftir Ludwig van
Beethoven. Konstanze
Eickhorst frá Vestur-Þýska-
landi leikur.
b. „Années de Pélerinage"
og „Apres une lecture de
Dante" eftir Franz Liszt.
Angela Hewitt frá Kanada
leikur.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Gítarstrengir
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. ágúst
7.00.Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Gunnlaugur
Garöarsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrímur
Gestsson og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési" eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (8).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
ur velur og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Agnar
Guönason yfirmatsmaöur
garöávaxta talar um mat og
meöferö garöávaxta.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Má ég lesa fyrir þig?
Sigríður Pétursdóttir les
bókarkafla aö eigin vali. (Frá
Akureyri.)
11.00 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesiö úr forustugrein-
um landsmálablaöa.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Gréta
Pálsdóttir.
14.00 Áafmælisdegi. Dagskrá
á vegum rásar 1, rásár 2
og svæöisútvarps
Reykjavíkur í tilefni af 200
ára afmæli Reykjavíkur.
Leikin verða lög sem tengj-
ast borginni og útvarpaö
veröur mörgu af því sem
fram fer á fjölskylduhátíö í
miöbænum. Dagskrárgerð-
armenn: Kristín Helgadóttir,
Margrét Blöndal, Ólafur
Þóröarson, Ragnheiður
Gyöa ' Jónsdóttir, Sverrir
Gauti Diego, Þorgeir Ást-
valdsson og Þorgeir Ólafs-
son. Stjórnandi útsending-
ar: Stefán Jökulsson.
(Dagskránni er einnig út-
varpað um dreifikerfi rásar
2 og svæðisútvarpsins).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á afmælisdegi, fram-
hald.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Jón Ásbergsson viöskipta-
fræöingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Þegar ísafjöröur fékk
kaupstaðarréttindi. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
Lesari: Guðlaug Maria
Bjarnadóttir.
21.10 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Sigfried Lenz. Vilborg Bic-
kel-ísleifsdóttir þýddi.
Guðrún Guölaugsdóttir les
(2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Afmælisdans. Magnús
Einarsson og Siguröur Ein-
arsson kynna danstónlist.
24.00 Fréttir.
01.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
19. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heilsu-
vernd. Umsjón: Jón Gunnar
Grétarsson.
14.00 Miödegissagan: „Fólk á
förum" eftir Ragnhildi Ólafs-
dóttur. Elísabet Jónasdóttir
þýddi úr dönsku. Torfi Jóns-
son byrjar lesturinn.
14.30 Tónlistarmaöur vikunn-
ar — Björn Thoroddsen.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum — Vest-
urland. Umsión: Ævar
Kjartansson, Ásþór Ragn-
arsson og Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. Divertimento fyrir ein-
leiksflautu eftir William
Alwyn. Christoph Hyde
Smith leikur.
b. Divertimento fyrir málm-
blásara og slagverk eftir
Albert Huybrechts. Hljóö-
færaleikarar úr Sinfóníu-
hljómsveitinni í Liege leika;
Julien Ghyoros stjórnar.
c. Divertimento nr. 2 eftir
Xavier Montsalvatge. Alicia
de Larrocha leikurá píanó.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigur-
léug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu — Blandaöur
þáttur úr neysluþjóöfélag-
inu. — Hallgrímur Thor-
steinsson og Guölaug
María Bjarnadóttir. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Guömund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
19.50 Fjölmiölarabb. Ólafur Þ.
Haröarson talar.
20.00 Ekkert mál. Ása Helga
Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir ungt fólk.
20.40 Leyndarmál öræfanna.
Síöari þáttur Höskuldar
Skagfjörð. Lesari meö hon-
um: Guörún Þór.
21.05 Perlur. Frank Sinatra og
Jack Teagarden leika og
syngja.
21.30 Utvarpssagan: „Sögur
úr þopinu yndislega" eftir
Sigfried Lenz. Vilborg Rickel
ísleifsdóttir þýddi. Guörún
Guölaugsdóttir les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Leikrit: „Í forsæludal"
eftir John M. Synge. Þýð-
andi: Einar Ólafur Sveins-
son. Leikstjóri: Guömundur
Ólafsson. Leikendur: Valur
Gíslason, Þóra Friðriksdótt-
ir, Jóhann Siguröarson og
Arnar Jónsson. (Endurtekiö
frá fimmtudagskvöldi).
22.50 Berlínarútvarpið kynnir
unga tónlistarmenn. Hátíö-
artónleikar af tilefni þess aö
40 ár eru liöin frá upphafi
þessara tónleika. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
20. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési" eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (10).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Guðmundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Guömundur Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Fólk á
förum" eftir Ragnhildi Ólafs-
dóttur. Elísabet Jónasdóttir
þýddi úr dönsku. Torfi Jóns-
son les (2).
14.30 Noröurlandanótur. Dan-
mörk.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á h'ringveginum — Vest-
urland. Umsjón: Ævar
Kjartansson, Asþór Ragn-
arsson og Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. Keisaravalsinn eftir Jo-
hann Strauss. Útvarps-
hljómsveitin í Berlin; Ferenc
Fricsay stjórnar.
b. Forleikur aö óperunni
„Rakarinn í Sevilla", eftir
Gioachomo Rossini.
Filharmoníusveitin í Lund-
únum leikur;
c. Tónlist eftir Saint Saéns
og Chabrier. Cécile Ousset
leikur á pianó.
17.0 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guölaug
María Bjarnadóttir. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Aö utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Sagan: „Sonur elds og
ísa" eftrr Johannes Hegg-
land. Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (2).
20.30 Vmsar hliöar. Þáttur í
umsjá Bernharös Guð-
mundssonar.
21.00 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.30 Þættir úr sögu
Reykjavikur — Skólamálin.
Umsjón: Sumarliöi ísleifs-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt i
samvinnu viö hlustendur.
23.10 Djassþáttur. — Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
21. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési" eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (11).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tíö
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Söngleikir á Broadway.
Þriöji þáttur: „Big deal".
Umsjón: Árni Blandon.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri ár-
in. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir. *
14.00 Miödegissagan: „Fólk á
förum" eftir Ragnhildi Ólafs-
dóttur. Elísabet Jónasdóttir
þýddi úr dönsku. Torfi Jóns-
son les (3).
14.30 í lagasmiöju Megasar.
15.00 Fréttir. -Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum — Vest-
urland. Umsjón: Ævar
Kjartansson og Stefán Jök-
ulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Strengjakvartettar eftir
Dmitri Sjostakovitsj. Borod-
in-kvartettinn leikur kvart-
etta nr. 1 í C-dúr op. 49 og
nr. 8 í c-moll op. 110. Um-
sjón: Siguröur Einarsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristin Helgadóttir og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guölaug
Maria Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Guömund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
20.00 Ég man. Jónas Jónas-
son leikur lög til minnis og
rabbar viö hlustendur.
20.50 Frá tónlistarhátíöinni í
Lúöviksborgarhöll sl. haust.
Ulf Hölscher leikur á fiölu
og Benedikt Köhlen á píanó.
a. Rondó í h-moll op. 70
eftir Franz Schubert.
b. Sónata posth. eftir
Maurice Ravel.
(Hljóöritun frá útvarpinu í
Stuttgart).
21.20 Reykjavík í augum
skálda
Umsjón: Símon Jón Jó-
hannsson og Þórdís
Mósesdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir. 1
22.20 Fimmtudagsumræöan
— Verögæsla neytenda, virk
eða óvirk? Umsjón: Ásdis
J. Rafnar.
23.20 Frá tónlistarhátíöinni í
Björgvin í maí. Radio Vokal
kvartettinn frá Hamborg
syngur lög eftir Palestrina,
Hassler, Ingegneri og
Schubert; Peter Stamm leik-
ur á pianó. (Hljóöritun frá
norska útvarpinu).
23.45 Kammertónlist
Fiölusónata i B-dúr K.378
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Arthur Grumiaux
leikur á fiölu og Clara Haskil
á píanó.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési" eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (12).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiö úrforustugreinum
dagblaöanna.
10.00 Fréttir
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veöurfregnir
10.30 Sögusteinn
Umsjón: Haraldur Ingi Har-
aldsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miödegissagan: „Fólk á
förum" eftir Ragnhildi Ólafs-
dóttur. Elísabet Jónasdóttir
þýddi úr dönsku. Torfi Jóns-
son les (4).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín
Kristinsdóttir kynnir lög af
nýútkomnum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum — Vest-
urland. Umsjón: Ævar
Kjartansson, Ásþór Ragn-
arsson og Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Valsar op. 39 eftir Jo-
hannes Brahms. Walter og
Beatrice Klien leika fjórhent
á píanó.
b. Strauss-hljómsveitin i
Vínarborg leikur tónlist eftir
Eduard og Johann Strauss;
Walter Goldsmith, Willy
Boskovsky og Max Schön-
herr stjórna.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guölaug
María Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
19.50 Náttúruskoöun. Eiríkur
Jensson kennari talar um
sveppatínslu.
20.00 Lög unga fólksins. Val-
týr Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka.
a. Strokumaöurinn. Gyöa
Ragnarsdóttir byrjar lestur
sögu sem Emilía Biering
skráöi eftir sannsögulegum
atburöum.
b. Kórsöngur. Sunnukórinn
syngur undir stjórn Ragnars
H. Ragnar.
c. Frá Bólu-Hjálmari. Þor-
steinn frá Hamri tekur
saman þátt og flytur.
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
tónverk sitt, .}Hlými".
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Vísnakvöld.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur
i umsjá llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilað og
spjallaö um tónlist. Edda
Þórarinsdóttir ræöir viö
Önnu Guönýju Guömunds-
dóttur píanóleikara og
SigurÖ I. Snorrason klari-
nettuleikara.
01.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á rás 2 til kl. 3.00.