Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 5 Biskup íslands: Prestar biðji fyrir farsæl- um viðræðum BISKUP íslands hefur sent prestum landsins tilmæli um að þeir biðrji fyrir því í kirkjubæn n.k. sunnudag, 5. okt., að viðræður leið- toga stórveldanna um aðra helgi leiði til friðar í heiminum. Prestastefna 1986 verður haldin í Reykjavík dagana 26.-28. okt. og mun hún tengjast fyrirhugaðri vígslu Hallgrímskirkju, þ. 26. okt. n.k. Kirkjuþing verður kallað saman 11. nóv. n.k. Þingið verður haldið í Bústaðakirkju og mun standa til 20. nóv. Sjö guðfræð- ingar vígðir Sjö guðfræðingar verða vígðir til prestsþjónustu n.k. sunnudag. Sex verða vígðir í Dómkirkjunni I Reykjavík, en einn í Hóladóm- kirkju. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, annast vigsluna fyrir sunnan, en sr. Sig- urður Guðmundsson vigslubisk- up, vígir fyrir norðan. Vígslan í Dómkirkjunni hefst kl. 11.00. Vígsluþegar eru Flosi Magn- ússon, cand. theol., sem settur hefur verið prestur í Bíldudalsprestakalli; Guðni Gunnarsson, cand. theol., sem ráðinn hefur verið skólaprestur á vegum Kristilegu skólahreyfing- arinnar; Gunnar E. Hauksson, cand. theol., sem skipaður hefur verið prestur í Þingeyrarprestakalli; Hjörtur Magni Jóhannsson, cand. theol, sem skipaður hefur verið prestur í Útskálaprestakalli; Kristj- án E. Þorvarðarson, cand. theol., sem ráðinn hefur verið annar far- prestur Þjóðkirkjunnar og mun gegna prestsþjónustu á Eskifirði fyrst um sinn; Sighvatur Karlsson, cand. theol., skipaður prestur í Húsavíkurprestakalli. Vígsluvottar verða þeir sr. Bragi Friðriksson, prófastur, sr. Þórarinn Þór, prófastur, sr. Olafur Jóhanns- son og sr. Lárus Þorv. Guðmunds- son, prófastur, sem lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guðmundsson, dóm- kirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur, organleikari er Marteinn H. Frið- riksson. Prestsvígslan í Hóladómkirkju hefst kl. 14.00. Þar vígist Svavar Alfreð Jónsson, cand. theol., sem skipaður hefur verið prestur í Olafs- fjarðarprestakalli. Vígsluvottar verða: Sr. Birgir Snæbjörnsson, sem lýsir vígslu, sr. Hannes Om Blandon, sr. Hjálmar Jónsson, prófastur, og sr. Þórhallur Höskuldsson. Altarisþjónustu annast sr. Vigfús Þór Amason ásamt vígslubiskupi. Kórar Olafs^arðar-, Hóla- og Viðvíkursókna leiða kirkjusöng undir stjóm Rögnvaldar Valbergs- sonar og Soffíu Eggertsdóttur organleikara. PHILCO A HORKUGOÐU VERÐI. ÞVOTTAVÉL FYRIR KR. 28.450,-* OG ÞURRKARINN FYRIR KR. 19.370,-* Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Það talar sínu máli: Traust nöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum. ar sem við fengum ekki þá afsláttarbíla af árgerð 1985 og 1986 sem við áttum von á núna í haust, þá hafa verksmiðjurn- ar ákveðið að við fáum örfáa vel útbúna CHEROKEE PIONEER, árgerð 1987 á einstöku verði. □ 2,51 vél, □ teppalagður □ útvarp □ 4 gíra, □ stokkur á milli sæta, □ vökvastýri, □ þurrka á afturrúðu, □ opnanl. hliðargluggar (að aftan), □ aflbremsur, □ rúðuspr. að aftan, □ litað gler, □ klukka (digital), □ og margt fl. □ veltistýri. □ tau á sætum. 1.050.000,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.