Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 66
66 r f‘ HTJÍ>/>fTTTTMMT>T ■'TTTt !TT>*TTOÍTOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÖBER 1986 — sagði Dino Zoff, fyrrum fyrirliði heims- meistara Ítalíu, en hann hefur dvalið hér á landi undanfarna daga DinoZoff á Islandi: DINO Zoff, markvörðurinn heimsfrægi, sem lók yfir 100 landsleiki fyrir ítalfu og var fyrir- liði heimsmeistaraliðs þeirra árið 198Z, hefur dvalið hór und- anfarna daga. „Ég er hór af tveimur ástæðum. í fyrsta lagi til þess að horfa á leik Vals og Juventus, og í öðru lagi til þess að kynna mór aðstæður á ís- landi á vegum ftalska knatt- spymusambandsins," sagði Zoff þegar Morgunblaðið hitti hann að máli á Hótel Esju, þar sem sem hann hefur dvalið. Hann fer af landi brott f dag. Dino Zoff var markvörður á heimsmælikvarða í tæpa tvo ára- tugi og var orðinn fertugur þegar hann vann heimsmeistaratitiiinn 198Z. „Eftir að ég hætti aö keppa í knattspyrnu 1983 var ég áfram hjá Juventus í eitt ár sem tækni- legur ráðgjafi. Þá var ég ráðinn til ítalska knattspyrnusambands- ins og vann að ýmsum verkefn- um í tengslum við landslið Italíu. Meðal annars var ég aðstoðar- maður Enzo Bearzot, landsliðs- þjálfara í Mexíkó. Fyrir einum mánuði síðan varð ég svo lands- liðsþjálfari Ólympíuliðs ftalíu og annast undirbúning þess fyrir leikana í Seoul 1988. I maí 1988 á Ólympíuliöið okkar að leika hér í Reykjavík við landslið íslands, og það er þess vegna sem ég hef áhuga á að kynna mér borg- ina og aöstæður hér,“ sagði Zoff. „Ég get valið úr mikium fjölda góðra leikmanna í ólympíuliðið," sagði Zoff. „Allir þeir sem ekki verða í A-landsliðinu og í lands- liðinu U-21 árs eru gjaldgengir og það eru svo margir góðir at- vinnumenn í ítölsku knattspyrn- unni að það veröa engin vandræði að búa til mjög gott lið. Ég ætla að velja unga leik- menn fyrst og fremst og ætla að láta þetta lið leika mikla sókn- arknattspyrnu." „Það er rétt að okkur gekk ekki alltof vel í Mexíkó, en það er nú oft svo að eftir mikla vel- gengni kemur tímabil erfiðleika. En gæði ítölsku knattspyrnunnar eru óumdeildanlega mjög mikil og engin ástæða til að kvíða framtíð hennar," sagöi Zoff. En hvað meö Zoff sjálfan, mann sem hélt sér í frábærri Morgunblaöiö/Einar Falur • Dino Zoff er nýráðinn þjálfari ólympfuliðs itala sem leikur í riðli með íslenska ólympíuliðinu. Uðin eiga að mætast hór í maí 1988 og Zoff er hingað kominn að kynna sór aðstæður vegna leiksins. líkamlegri þjálfun framyfir fer- tugt. Er hann ennþá í keppnis- formi? „Nei, ekki segi ég það nú. En ég leik knattspyrnu að gamni mínu og æfi líkama minn reglu- lega, þó þær æfingar séu ekkert svipaðar þeim sem ég stundaði áður. Svo leik ég líka tennis - en í þeirri íþrótt fer engum sögum af árangri mínum," sagði Zoff og brosti kankvíslega. Get valið úr fjölda góðra leikmanna í Ol-lið Ítalíu sem leikur hér 1988 Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 19.30 að Síðumúla 35, uppl. Allir velkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sánn- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 0 STJÓRI\IUI\IARSKOLII\ll\l c/o Konráö Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin" Urædd taplaust heima Frá BJama Jóh.nns.yni, fráttarítar. Morgunblaðsins I Noregi. URÆDD, IJðið sem Valsmenn mæta í Evrópukeppni fólagsliða í handknattleik um næstu helgi, vann Fredriksborg/ski, 22:21, í norsku deildarkeppninni á þriðju- dagskvöld. Urædd er mjög sterkt á heima- velli sínum og hefur liðið ekki tapað leik þar í norsku deildarkeppninni í tæp 4 ár. Mikil stemmnig er á leikjum liðsins þar og er helst líkt við Ijónagryfju. Róður Valsmanna gæti því orðið erfiður um helgina. En þeir leika sem kunnugt er báða leikina ytra, á föstudagskvöld og svo aftur á sunnudag. Urædd er nú í öðru sæti norsku deildarinnar og er aöeins einu stigi á eftir Stavanger. í leiknum gegn Fredriksborg/ski var jafnt á fiest- um tölum og úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu mínútu. Johnny Hang- en var markahæstur í liði Urædd með 7 mörk og flest þeirra gerð úr hraðaupphlaupum, sem er þeirra sterkasta vopn. Snorri Leifsson sem lék áður SL. LAUGARDAG var 6. leikvika íslenskra getrauna. Kom þá eng- in tólfa fram frekar en fyrri vikur. Nú var það sunnudagsleikurinn Man. Utd. — Chelsea sem sneri ó menn. En ails komu fram 59 raðir með ellefu róttum og vannst kr. 14.350 ó hverja röð. Tfurnar með Haukum var markhæstur í liði Fredriksborg, skoraði 5 mörk. Erl- ingur Kristjánsson úr KA leikur einnig með Fredriksborg og er sterkur í vörninni. urðu öllu fleiri eða 848 alls og vinningur fyrir hverja kr. 427. Vinning8potturinn í 6. leikviku var kr. 1.209.624 því alls seldust 504.010 raðir. Söluhæstir f þess- ari viku voru Fram, knattspyrnu- deild, sem seldi samtals 38.588 raðir. Margir með 11 en enginn 12 1X2 Morgunblaðiö > o c c E l- I Dagur Rfkisútvarplð Sunday Mlrror Sunday People I I •S Sunday Telegraph Sunday Exprase SAMTALS 1 X 2 Chelsea — Chartton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 10 2 0 Everton — Aroenal 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Man. City — Lelcester 2 1 X X 1 1 X 1 X 2 X X 4 6 2 Norwich — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 11 1 0 Nott’m Forest — Man. Utd. X 1 1 1 X X 1 1 1 1 1 1 9 3 0 Sheff. Wed. — Oxford 1 1 1 X 1 1 2 1 1 1 1 1 10 1 1 Southampton — Newcastle 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 11 1 0 Tottenham — Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X 1 10 2 0 Watford — West Ham 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 X 0 2 10 Wimbledon — Uverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 1 11 Sunderland — Portsmouth 1 2 1 2 X X X X X X 2 2 2 6 4 WBA — Oldham 2 1 1 X X X 1 2 X X 2 X 3 6 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.