Morgunblaðið - 26.10.1986, Side 3

Morgunblaðið - 26.10.1986, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 C 3 veiðin orðin svo mikil að samar urðu að breyta um lifnaðarhætti til þess að lifa af. Sumir tóku þá upp fasta búsetu og stund- uðu landbúnað og fískveiðar, en aðrir tóku að temja hreindýrin og koma sér upp hjörð- um sem þeir fylgdu eftir um beitilöndin. Það hefur sífellt verið sælst inn á beiti- lönd samanna, sem hafa átt í vök að veijast fram á þennan dag með að halda menningu sinni og lífsstíl. Stjórnvöldum þótti lengst af sjálfsagt að taka beitilönd þeirra undir landbúnað þegar því varð við komið og eign- arréttur þeirra á landinu hefur víðast hvar ekki verið tekinn til greina. Þegar iðnvæðingin hélt innreið sína voru fallvötnin virkjuð, ámar stíflaðar, verksmiðj- ur byggðar og vegir lagðir um beitilöndin. Landsvæði þeirra lágu auk þess innan fjög- urra ríkja, sem oft á tíðum settu mismunandi lög og reglur varðandi samana, og voru þeir sjaldnast spurðir álits. Nú á seinni árum hefur meðvitund þeirra um að þeir verði að mynda með sér hagsmunasamtök til að hafa áhrif á stjómvöld, löggjafann og al- menningsálit aukist og samamir taka nú þátt í samtökum hinna ýmsu frumbyggja heims sem beijast fyrir því að fá að halda sérstöðu sinni og menningu. Trumbur samanna eru skreyttar táknum sem eru trúarleg en eru einnig eins konar almanak þar sem samarnir sjá goðsagnir um uppruna sinn og sögu þjóðflokksins. Pétur Pétursson er fréttaritari Mbl. í Svíþjóð. TJöföar til JJL fólks í öllum starfsgreinum! Námskeið í nýrri og spennandi körfugerð hefjast næstu daga. Dag- og kvöldtímar fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar og innritun hjá Margréti Guðnadótt- ur í síma 25703. í Toyota Landcruiser S/WC. (diesel), árgerð 1983, ásamt bifreiðum, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 28. október kl. 12—15. Ennfremur óskast tilboð í Mitsubishi Bus 20 farþega, árgerð 1980 og Scan- ia Vabis dráttarbifreið LS-110S-38 árgerð 1972. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna Tilboð óskast 20% útborgun 12 mánaða greiðslukjör. Trésmiðjan viðja Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 þar sem góðu kaupin gerast. Komdu með málin til okkar og við gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Ný|AR ELDHÚSINNRÉTTINGAR Á SÉRLEGA GÓÐU VERÐI Viðja býður nú nýja gerð eldhúsinnréttinga, sem settar eru saman úr einingum eftir óskum viðskiptavinanna sjálfra Trésmiðjan Viðja hóf nýlega framleiðslu á vönduðum og sterkum eldhúsinnrétt- ingum sem eru afrakstur áralangrar þró- unar og reynslu starfsmanna fyrirtækis- ins. Þær byggjast á einingakerfi sem gerir kaupendunum kleift að ráða stærð, fyrirkomulagi og útliti innan ákveðinna marka. Hægt er að fá innréttingarnar í beyki, eik eða hvítu með sléttum hurðum. Auk þess eru hvítu innréttingarnar fáanlegar með fræsuðum hurðum (sjá mynd). Eldhúsinnréttingarnar frá Viðju eru auð- veldar í uppsetningu og hafa nánast óendanlega uppröðunar- og innréttinga möguleika ásamt miklu úrvali af grindum og körfum í skápa og skúffum á léttum brautum. Innréttingarnar einkennast af góðri nú- tímalegri hönnun og sígildu útliti sem stenst tímans tönn. Hurðabreiddir: 30 cm - 40 cm - 50 cm - 60 cm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.