Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 C 21 Gömlu dansarnir „sem þú vilt læra“ Kanntu Óla skans, polka eða ræl en vilt læra vínarkruss, marsurka og/eða fleiri afbrigði af polka og skottís. Næstu 5 mánudaga verða eftirfarandi dansar kenndir í þessari röð og þú getur mætt þegar þú vilt meðan húsrúm leyfir. Mánudaginn 27. okt. A. Rælar; B. Polki; C. Stjörnupolki. Mánudaginn 3. nóv. A. Skottís; B. Óli skans; C. Kátir dagar. Mánudaginn 10. nóv. A. Vínarkruss; B. Skoski dansinn; C. Svingen. Mánudaginn 17. nóv. A. Marzurka; B. Vals; C. Mars. Mánudaginn 24. nóv. A. Tennessee Polka; B. Tírolavals og Hopsa. Barnadansar hefjast mánudaginn 27. okt. Allir mæti kl. 17.00 fyrsta daginn. Nánari upplýsingar í símum 687464 — 681616. Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sundlaugarvegi 34, (Farfuglaheimilinu). Námskeið í almennri skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í almennri skyndihjálp. Það hefst miðviku- daginn 29. október kl. 20.00 í kennslusal RKI, Nóatúni 21. Námskeiðsgjald er kr. 1000. Leiðbeinandi er Guðlaugur Leós- son. Öllum heimil þátttaka. Skráning í síma 28222. SuA&kg&c sokkabuxur HAUSTTÍSKAN K0MIN í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Sunnudagur í Hollywood Halricks verða hjá okkur „Stjarna Hollywood“ w Munið kynningarkvöldið í Hollywood 6. nóvember. HQLUNVððO I nóvember fá allir þeir sem af einhverjum ástæðum misstu af „Ladda 6 Sögu“ síðastliðinn vetur tækifæri á að sjá þenn- an frábæra grínista næstu fjórar helgar. Ath. aðeins í nóvember. Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). © Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leíkur fyrir dansl 6 eftir. Þríréttaður kvöldverður, skemmtun og dans á kr. 1.890,-. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. GILDIHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.