Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 Maðurinn fannst heill á húfi LEITAÐ var að manni frá Sauð- árkróki aðfararnótt gærdagsins, en hann hafði farið að heiman á þriðjudag og ætlaði sér að fara með hross að Gautsdal i Húna- vatnssýslu. Leit hófst að mannin- um um kl. 2 um nóttina og fannst hann heill á húfi í gærmorgun. Björgunarsveitarmenn frá Sauð- árkróki tóku þátt í leitinni, ásamt félögum sínum frá Blönduósi. Leitin hófst frá bænum Kálfárdal fyrir vestan Sauðárkrók, en hluti leitar- manna fór vestur í Húnavatnssýslu að bænum Gautsdal og gengu á móti hinum. Þegar sá hópur var kominn upp í Litlavatnsskarð fengu þeir tilkynningu um að maðurinn hefði fundist hjá Gvendarstöðum nyrst í Víðidal. Þá var klukkan um 7:30. Björgunarsveitamenn fundu einnig hesta mannsins og settu hann upp á einn þeirra. Hann var þá kaldur og hrakinn. Síðar var maðurinn fluttur á snjósleða til Kálfárdals, þar sem bíll frá björgun- arsveitinni á Sauðárkróki tók við honum og flutti hann í bæinn. Hann var kominn heim um kl. 11 í gær- morgun, eftir nærri sólarhrings hrakninga. Maðurinn hefur farið þessa leið áður og þekkir hana vel, en vegna snjókomu sá hann ekki kennileiti og tapaði áttum. - ! 10ÁRA GAMLIR PRESTAR Prestastefnu er nú nýlokið i Reykjavík, svo sem getíð er á bls. 26 í blaðinu í dag. Að því tilefni og vegna þess að 6 prestar áttu í gær 10 ára vígsluafmæli, bauð Sigurbjörn Einarsson biskup þessum sex prestum í kaffi á heimili sitt, en þessir prestar voru stærstí hópurinn, sem Sigurbjöm vigði á biskupsferli sínum. Prestarnir era frá vinstri: Guðjón Ibsen frá Hafnar- firði, Pétur Þórarinsson, Möðruvöllum, Vigfús Þór Arnason, Siglufirði, séra Sigurbjöra biskup, Hjálmar Jónsson, Sauðár- króki, Vigfús Ingvarsson, Egilsstöðum og Sighvatur Emilsson, Ásum Skaftártungum. Hafnarfjörður: Tilboð í fiskmarkaðinn 20 til 60 milljónir króna Félög stofnuð um byggingu og rekstur Kristján Sigurðsson. Maðurinn sem lést MAÐURINN sem lést eftir slys sem varð við uppskipun í Hafnar- fjarðarhöfn á mánudag hét Kristján Sigurðsson, til heimilis að Miðvangi 133 í Hafnarfirði. Kristján heitinn var 59 ára gam- all vélstjóri. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Kristínu Þórðardóttur og fimm uppkomin böm. Fréttirnar á Stöð 2 kl. 20 ÁKVEÐIÐ hefur verið að frétt- atíminn á Stöð 2 hefjist klukkan átta frá og með deginum í dag. Áður auglýst dagskrá færist til sem þvi nemur. SEXTÁN ára piltur fótbrotnaði og hlaut höfuðmeiðsl þegar hann varð fyrir bifreið í gær. Slysið varð á mótum Skeiðar- vogar og Suðurlandsbrautar um kl. 15:40. Bifreið var ekið yfír ÁTTA tilboð frá jafn mörgum fyrirtækjum bárust í hönnun og byggingu fiskmarkaðar í Hafnarfirði. Hér var um lokað tilboð að ræða og beðið um til- boð í tvö hús, annað 40 x 100 metrar, hitt 40 x 60 metrar að flatarmáli. Bæjarráð Hafnar- fjarðar hefur farið þess á leit við hafnarstjóraina að kannað verði formlega með hvaða hættí hagsmuna aðilar vilji taka þátt í byggingar- og rekstrar- kostnaði markaðarins. Að sögn Guðmundar Árna Stef- ánssonar bæjarstjóra Hafnar- Qarðar er verið að kanna tilboðin nánar en þau eru mismunandi. Nokkrir gera ráð fyrir stein- steyptu húsi, aðrir nota límtrés- bita eða stálgrindur. í tilboðs- skilmálunum kemur fram að ákvörðun verði tekin um hvemig tilboðunum verði svarað, hálfum mánuði frá opnun þeirra, en húsið á að afhenda 1. febrúar 1987. Tilboð bárust frá Garða-Héðni hf, Hafsteini Baldvinssyni, sem er umboðsaðili erlendra aðila, Hag- virki hf, Byggðaverk hf, Berki hf, Límtré hf, ístak hf og Garðasmiðj- unni sf. gatnamótin í austurátt á móti grænu ljósi. Pilturinn var við veg- arbrún ásamt félögum sínum, en tók sig skyndilega út úr hópnum og hljóp út á götuna í veg fyrir bifreiðina. Guðmundur sagði að upphaf málsins mætti rekja til útgerðar- félags í bænum, sem óskað hefði eftir því við bæjarstjóm að þessi möguleiki yrði kannaður. Hann Fé það sem um ræðir er greitt úr ríkissjóði til stjómmálaflokka, sem svo aftur ráðstafa fénu til þing- fiokka sinna og er það ætlað til að standa straum af ýmsum kostnaði sem störfum þingflokkanna fylgir. Þorsteinn Hákonarson sagði að kæran væri í nokkrum liðum. „Fyrst og fremst teljum við að átt hafí sér stað fjártaka í fjármunum okkar. Þá teljum við rökstuddan grun fyr- ir því að fé Bandalagsins sem ætlað var til pólitískra starfa hafi verið notað til einkanota og við báðum um að rannsakað yrði hvort verið væri að meina okkur eðlilega fé- lagastarfsemi, sem er stjómar- skrárbundinn réttur", sagði sagði að ætlunin væri að kanna hvort áhugi væri fyrir stofnun tveggja félaga hagsmunaaðila um að taka þátt í byggingakostnaðin- um og/eða sjá um rekstur markaðsins í framtíðinni. Útvegs- menn í Hafnarfírði hafa þegar Þorsteinn. „Við teljum okkur ekki hafa átt annarra kosta völ og þegar Stefán Benediktsson segir í fíöl- miðlum að hann hugleiði að stefna okkur fyrir meiðyrði þá verður hann að sanna það að hann hafí greitt aftur það fé sem hann hefur fengið að láni hjá Bandalagi jafnaðar- manna, eins og kvittanir sýna.“ Stefán Benediktsson sagði að kæran til rannsóknarlögreglunnar gengi aðallega út á það að kæra hald fyrrum þingmanna Bandalags jafnaðarmanna á þessum fjármun- um sem fyrrum félagar þeirra teldu vera sína eign. „Bókhald þessa árs sem þeir eru með í höndunum, er yfírfarið og samþykkt af iöggiltum boðað til fundar þar sem kannað- ur verður vilji manna til að koma á fiskmarkaði. „Síðan er það ríkis- valdsins að ákveða hvort þeir vilji að fiskmarkaður verði raunveru- legur valkostur," sagði Guðmund- endurskoðanda sem hafði ekkert við það að athuga þannig að þessar ásakanir í minn garð eru jafn bama- legar og annað sem þeir halda fram. Þingflokkurinn er ábyrgur fyrir ráðstöfun flárins. Ég ef hræddur um að skattgreiðendum fínnist al- veg nóg um að stjómmálamönnum og þingflokkum séu afhentir svona peningar þó að þeir séu ekki síðan að afhenda þá einhverjum mönnum úti í bæ, sem gera tilkall til þeirra í krafti þess að þeir tengja tilvem sína einhveiju heiti stjómmála- flokks. Þessir menn halda því fram núna að ekki hafi verið hægt að segja af sér trúnaðarstörfum fyrir Bandalagið með þeim hætti sem gert var, það verði að gerast á landsfundi. Rökleysan er augljós, því það þýðir þá að Guðmundur Einarsson sé enn formaður Banda- lags jafnaðarmanna.“ Stefán sagði að féð, sem skiptir hundruðum þúsunda, yrði að hluta notað til að greiða reikninga, en stærsta hluta þess yrði skilað aftur til ríkisféhirðis. Varð fyrir bíl og fótbrotnaði ur. Bandalag jafnaðarmanna: Krefjast þess að fá peninga þingflokksins „Ef Bandalagið er enn til, þá er það ekki í þessum mönnum,“ segir Stefán Benediktsson „EF HÆGT væri að lfta svo á að Bandalag jafnaðarmanna sé enn til, þá er það að minnsta kosti ekki til í þessum mönnum, því að Þorsteinn Hákonarson, Örn Jónsson og Alfreð Guðmundsson sögðu allir af sér trúnaðarstörfum sínum á vegum Bandalags jafnaðar- manna í margra votta viðurvist þann 29. september síðastliðinn“, sagði Stefán Benediktsson alþingismaður, en í gær lögðu ofangreind- ir menn fram kæru hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins þar sem þeir telja sig eiga rétt á að fá afhenta fjármuni Bandalags jafnaðarmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.