Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 FJÁRMÁL FYRIRTÆKJA Markmið: Markmió námskeiósins er að kynna þátt- takendum ýmis hugtök fjármálafræöinga. Megin- áhersla veröur þó lögð á fjárfestingarreikninga. Efni: Á námskeiðinu verður aðallega fjallaö um aðferðir við að meta arðsemi fjárfestinga. Einnig verður fjallaö um ákvaröanir um fjáröflun og arðs- úthlutun. Fjallað verður um ýmis hugtök s. s. nú- virói, afkastavexti, greiðsluraöir, vaxtareikning, arð- semi og áhættu fjárfestingar. Fjallaö verður um tölvutækni sem hjálpartæki viö ýmsa fjármálalega útreikninga og kynnt verða nokkur forrit I þvl sambandi. Þátttakendun Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vinna við eða ætla að vinna viö fjármálalega útreikninga og vilja kynnast aðferðum og kenn- ingum á sviði fjármálafræði. Leiðbeinandi: Gfsli S. Arason rekstrarhagfræðingur. Rekur eigiö rekstrarráðgjafarfyrirtæki, Stuðul hf., og er stundakennari við Háskóla Islands. Timl: 10.—12. nóvember 1986, kl. 13.30—17.30. ▲ Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Kahrs Veldu parket Leggðu Káhrs parket á stofuna, eldhúsið, svefn- herbergið holið eða hvar sem þú vilt. Fallegt, auð- þrifið og sterkt gólfefni. Það tekur þig að- eins eina helgi að skipta um svip á íbúðinni með Káhrs gæðaparketi. Kahrs TRÉGÓLF Líttu við hjá okkur, það borgarsig EGILLÁRNASONHF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111 Ferðafélagið: Fræðslurit um fjörulíf ANNAÐ fræðslurit Ferðafélags íslands er komið út og heitir Fjörulíf. FÍ hóf útgáfu á nýrri ritröð árið 1985 sem ber heitið „Fræðslurit FÍ“ og kom þá út fyrsta ritið „Gönguleiðir að Fjallabaki" eftir Guðjón Ó. Magnússon kennara og landvörð. í Fjörulífi eru myndir af 143 Qörulífverum. í inngangi bæklings- ins eru eftirfarandi upplýsingar um notkun hans: „Notendum bæklings- ins ráðleggjum við að eyða nokkrum kvöldstundum til þess að fletta hon- um fram og aftur áður en farið er með hann í fjöru. Með lítilsháttar æfingu verða menn leiknir í að fletta upp á viðeigandi blaðsíðum þegar greina skal fjörulífveru, og má þá að sjálfsögðu hafa stuðning af efnisyfirlitinu á bls. 5—6. Þegar flett hefur verið upp á réttum stað í bæklingnum eru myndimar þar bomar saman við þá lífveru, sem athugandinn hefur fyrir augum." Blómum irlteHk>ra WÍÖa WCrOld aheigf Nú rýmum viðfyrir iólawmnum pettaereinstaWteewaén. Per9rr Falleaarpottahlífar Fallegar plóntur fyrir lágtverð. DŒMI: FicusBeniamínáhalfwði 2g5_ 60'70crn .......kr lÆetr.- 945.- 100-120cm ------250.- 100-120cm 250.- Kaktusar allir á hálfviroi ^ 42.- Verðfrá .................... ■pottahlífí 0r hvítu keS. einstakt tækifæri fíeiamik-og gferuörui Mikið úrval, 25-50% afsláttur Bastvömr Mikið úrval 30% afsláttur IVllKIOUlvaiow/--- Komið í Blómavai um helgina Gerið góð kaup. —. _ QáeriO guo rva«K- m I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.