Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 Steingrím- ur og Deng Einkennilegt hversu menn eru fljótir að gleyma. Nú flnnst manni sjálfsagt þegar hann Steingrímur skreppur til Kína að hann veifl til okkar nánast á sama augnabliki og hann tekur við blóm- vendi frá kínverskum stúlkubömum. Já, svo sannarlega umbyltir tæknin veröldinni en ekki bara hér á Vestur- löndum, tókuð þið eftir kádíljákunum (Cadillac) er feijuðu Steingrím? Fyr- ir nokkrum árum hefði sá mandaríni er nefndi kádflják sem hugsanlegan fararskjóta handa tignum gestum vafalaust verið sendur upp í sveit að moka flórinn. En nú er öldin önn- ur í Kína, þar stefna menn ótrauðir undir forystu Deng Xiaoping beint inn í 21. öldina og skammast sín ekkert fyrir að leggja heimasmfðuðu giæsikerrunum. Snjallir menn, Kín- veijar, — hófu gönguna miklu á því að koma skipulagi á landstjómina í krafti kommúnismans og sfðan eru lffskjörin bætt í krafti kapítalismans þ.e. þess kapftalisma er Kínveijar kjósa sér til handa. Og slfkur er efna- hagurinn að að mati efnahagssér- fræðinga hins virta blaðs The Economist (25. jan. ’86) hefur Deng tekist á undanfömum 5 árum að bæta efnahagsástandið í Kfna meira en Mao tókst á flmmtfu árum. Hér er flókið mál máski einfaldað fullmikið. Þannig hlýddi ég í fyrra- kveld á synoduserindi Benedikts Amkelssonar cand. theol. á rás 1 en þar ræddi Benedikt um ólaf Ólafsson kristniboða. í synoduserindinu minntist Benedikt lauslega á störf Ólafs f Kína fyrr á árum. Þótti mér athyglisverð lýsingin á Kínaveldi þar sem ... ekki nokkur maður gat verið óhultur fyrir þjófum og glæpamönn- um og betlaramir fylltu götumar. Steingrfmur gat þess við fréttamann sjónvarps að hann hefði furðað sig á þvi hversu fáir öryggisverðir fylgdu Deng og félögum, Við skulum gá að því að í Kína búa yfir 1000 milljónir manna og samt er svona friðsælt þama og ekki sjást betlarar á götun- um. Það gengur ekki þrautalaust fyrir sig að koma skikki á þúsund milljónir manna en það tókst nú Mao þrátt fyrir allt og skal engan undra þótt Deng og félagar fari varlega í að leysa markaðsöflin í Kfnaveldi. Hugsið ykkur hvað gerðist ef þessi milljarður stykki í einu stökki yfír á markaðstorg 21. aldar? Steingrimur mætti í kvöldverðar- boð hjá starfsbróðumum Zhao Ziyang siðastliðinn mánudag eins og Bjöm Vignir Sigurpálsson blaðamað- ur Morgunblaðsins í Kínaferðinni skýrði frá hér í blaðinu í fyrradag. í skálarræðu lýsti Steingrímur því yfir að við íslendingar ættum ýmis- legt sameiginlegt með þessari flöl- mennustu þjóð veraldar. Vafalaust hefir forsætisráðherra vor margt til síns máls, í það minnsta förum við fslendingar fetið f átt til hins frjálsa markaðar. Hugsið ykkur bara að við emm hér mitt á milli Evrópu og Ameríku; kjörin miðstöð alþjóðlegra fjármálaviðskipta með hagstæðari tímamörk en bæði New York og Tókýó, en samt er útlendingum bannað að ávaxta hér fé. Ónefndur maður, gagnkunnugur alþjóðlegum flármálaviðskiptum, tjáði undirrituð- um á dögunum að vart liði sá dagur að fjársterkir útlendingar föluðust ekki eftir að leggja hér fé f verð- bréfasjóði enda vextir hærri en vfðast annars staðar. En þvf miður hindraði haftalöggjöf fyrrgreint ijárstreymi. Hvemig væri að við færum að dæmi eykrílanna Guemsey og Jersey er auglýsa eftir alþjóðlegu §ármagni til varðveislu og ávöxtunar? Þá væri ekki úr vegi að Steingrímur byði Deng að setja hér upp kfnverska fjár- mála- og verslunarmiðstöð þaðan sem Kínveijar gætu hafið hina vest- rænu útrás. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Rás 2 Fjölbreytt dagskrá Á dagskrá Rásar 2 í dag em m.a. þættimir Tilbrigði og Gestagangur. Þátturinn Tilbrigði er nýr af nálinni og er í umsjá Hönnu G. Sigurðarson. I honum verð- ur gert út á ný mið því þar verður leikin sígild tónlist í bland við nýtt og gamalt popp. Klassíkin verður ein- göngu af léttara taginu, enda er hinni þyngri gerð betri skil á Rás 1. Ættu þeir, sem sakna léttrar tón- listar frá fyrri ámm og hafa jafnframt gaman af dægurtónlist 20. aldar, að stilla á Rás 2 klukkan 16:00. Klukkan 21:00 verður Jóhann Pétur Sveinsson á stofu sinni. Gestagangur í umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur. í þessum þriðja þætti haustsins ræðir Ragnheið- ur við lögfræðinginn Jóhann Pétur Sveinsson, sem þrátt fyrir mikla fotlun lauk embættisprófí með glæsibrag og hefur látið til sfn taka á ýmsum sviðum, ekki síst þeim er varða baráttu fatlaðra fyrir bættri aðstöðu og jaftu-étti á við fullfríska. Eins og venja er mun Jóhann Pétur velja tónlist- ina í þættinum. Stöð tvö: Einu sinni í Villta vestrinu Á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld er spagettí-vestrinn Once Upon a Time in The West, eða „Einu sinni í villta vestrinu". Myndina gerði Sergio Leone árið 1968, en með aðalhlutverk fara Claudia Cardinale, Henry Fonda, Charles Bronson og Jason Robards. í myndinni segir frá því er auðmaður nokkur fær byssumanninn Frank, sem Henry Fonda leikur, til þess að farga landnema, sem er auðmanninum óþægur ljár í þúfu. Svo fer að öðmm manni (Jason Robards) er kennt um ód- æðið, enda þykir sá undarlegur í háttum. í kvikmyndahandbók vorri stendur að þetta sé eini spagettí-vestrinn, sem hægt er að kalla sígildan og setja á stall sem slfkan. Myndin fær hæstu einkunn og sagt að hveijum manni sé nauðsynlegt að horfa á þessa hörkuræmu. UTVARP FIMMTUDAGUR 30. október 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.36 Lesið úrforystugreinum dagblaðanna. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986 Þrettándi þáttur: „Sweet Charity." Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Efri árin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar Þorsteinn Hannesson les (17). 14.30 I lagasmiöju Jóns Múla Árnasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið — Menningar- mál. Meðal efnis er fjöl- miðlarabb sem Guðrún Birgisdóttir flytur kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Þjóðvilji Skúla Thor- oddssens Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi á aldarafmæli blaðsins. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabiói Stjórnandi: Arthur Weis- berg. Einleikari: Gunnar Kvaran. a. Forleikur að óperunni „Fidelio" eftir Ludwig van Beethoven. b. Sellókonsert eftir Jón As- geirsson. c. „Elegie" eftir Gabriel Fauré. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi í skammdeg- inu — Mallorca Helga Ágústsdóttir segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan SJÓNVARP FOSTUDAGUR 31. október 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) 15. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 26. október. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Spítalalíf (M*A*S*H) Fimmti þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandariska hersins í Kóreustriðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar 20.10 Sá gamli (Der Alte) 21. Þar til dauöinn aðskilur okkur. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 21.10 Rokkarnir g.eta ekki þagnaö. Gunnbjörg Óladóttir og fleiri flytja trúarlög af plötunni „Þú ert mér nær". Umsjón: Dóra M. Takefusa. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. 21.40 Þingsjá 21.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.26 Á döfinni 22.30 Seinni fréttir 22.35 Sálumessa yfir spænsk- um bónda. (Réquiem per un Camperol Espanyol) Sjónvarpsmynd frá Katal- óniu á Spáni, gerð eftir skáldsögu Ramóns J. Send- er. Leikstjóri Francesc Betriu. Leikendur: Antonio Ferrandis, Antonio Bander- as, Fernando Fernan Gomez, Terele Pavez og fleiri. Sóknarprestur býst til að syngja sálumessu yfir bónda einum sem fasistar urðu að bana. Meðan prest- urinn biður vina og vanda- manna hins látna rifjar hann upp minningar um bóndann og hvernig dauða hans bar að höndum. Þýðandi Sonja Diego. 00.20 Dagskrárlok. STOD7VO FIMMTUDAGUR 30. október 17.30 Myndrokk 17.55 Teiknimyndir. 18.26 Iþróttir. Umsjón Heimir Karlsson. 19.25 Fréttir. 19.46 Bjartvætturin (Equaliz- er). Bandarískur sakamálaþátt- ur. McCall er fenginn til aö bjarga kinversku barni.sem rænt var í misgripum fyrir annað barn. 20.35 Teiknimynd Walt Di- sney. 20.46 Tiskuþáttur (Videofas- hion). 20.55 Einu sinni í villta vestr- inu (Once upon a time in the West) — Bandarisk kvik- mynd með Henry Fonda, Jason Robards, Claudia Cardinale og Chartes Bron- son í aöalhlutverkum. Frank (Henry Fonda) er óþokkinn, sem aldrei fær samviskubit, þó svö að hann myrði heila fjölskyldu. Jason Robards er fundinn sekur um morðin. 23.40 Aðdáandinn (The Fan). Slaly Rose (Laureen Bacall) er fræg leikkona sem nýskil- in er við eiginmann sinn Jake (James Garner). Einka- ritari hennar Belle Goldman (Maureen Stapleton) er sú sem hugsar um nánast allt fyrir Sally, þar á meðal að svara aödáendum sem skrifa til hennar. Einn er sá aðdándi Sally sem er ekki ánægður með meöhöndl- unina er bréf hans fá og tekur því til sinna ráða. 01.15 Dagskrárlok. — Stjórnmálaviðhorf í byrjun kosningavetrar Stjórnandi: Elías Snæland Jónsson. 23.10 Á slóöum Johanns Se- bastian Bach FIMMTUDAGUR 30. október 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guöríöur Har- aldsóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingaö og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djasssál Stevie Wond- ers. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur með léttri klassískri tónlist í um- sjá Hönnu G. Siguröardótt- ur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórn- andi: Andrea Guömunds- dóttir. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynn- 989 ’aaaaŒEi FIMMTUDAGUR 30. október 06.00—07.00 Tónlist I morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaði kl. 13.20. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. ir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Um náttmál Ragnheiöur Davíðsdóttir sér um þáttinn. Gestur hennar er Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðingur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kínverskar stelpur og kóngulær frá Mars. Þriðji og síðasti þáttur um tónlist breska söngvarans Davids Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVTK 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurningum hlust- enda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisút- varpsins. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónlna tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30— 22.30 Spurningaleik ur. Bjarni Ó. Guömundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 22.30- 23.00 Sakamálaleik- húsiö — Safn dauðans. 1. leikrit. Þar til dauðinn aðskilur okkur. Endurtekið 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta tengdu efni og Ijúfri tónlist. 24.00—01.00 Inn i nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.