Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 fclk í fréttum Ásdis J. og IngibjSrg Þ. Rafnar. SYSTUR OPNA MÁL- FLUTNINGSSTOFU ÆT Kvennafrídaginn, 24. október, opnuðu systumar Asdís og Ingibjörg Rafnar lögmannsstofu í Skeifunni 11 a og er þetta í fyrsta skipti á Islandi að tvær konur opna lögmannsstofu saman. í tilefni opnunarinnar buðu þær systur til sín nokkm vinum og velunnurum og vom myndimar teknar við þetta tækifæri. Lögmennirnir og vinir þeirra við opnun gtofunnar. MorKunblaðið/Bjami COSPER Nú er allt tilbúið fyrir fiskinn á pönnuna. Klukkanfrá Qorbachev Styttanfrá Nlxon egar leiðtogar stórveldanna komu hér saman á dögunum færðu þeir hvor öðmm ekki jjjafir, en báðir færðu þeir forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, gjafír til þess að þekka fyrir gestrisnina. Snnuglan frá Reagan / Morgunblaðið/Ámi Sæberg Starfsbróðir Vigdísar, Ronald Reagan, færði henni að gjöf snæuglu úr postulíni gerða af listkonunni Helen Boehm. „Upphaflega mótaði ég snæugluna til þess að gefa hana út í takmörkuðu upplagi, en þegar forsetinn hringdi taldi ég hana einu réttu gjöfína handa þjóðhöfðingja íslands", sagði Boehm. Þrátt fyrir þetta verður postulínsuglan gefín út í 350 tölusettum eintökum, en ekki er ákveðið hvenær af því verður, eða hvað hún muni kosta. Þegar Vigdís fékk ugluna var hún í hvítum umbúðapappír, með rauðan borða utan um og innsigli Bandaríkjaforseta á. Til gamans má geta þess að þegar Nixon og Pompidou hittust hér á Iandi árið 1973, gaf Nixon Kristjáni Eldjám einnig styttu eftir Helen Boehm. Mikhail Gorbachev, aðalritari Sovéska kommúnistaflokksins, gaf Vigdísi hins vegar forláta klukku með handmálaðri skífu og stalli. REYKJAVÍKUR- FUNDURINN Vigdísi góðar gjafir færðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.