Morgunblaðið - 30.10.1986, Page 52

Morgunblaðið - 30.10.1986, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 fclk í fréttum Ásdis J. og IngibjSrg Þ. Rafnar. SYSTUR OPNA MÁL- FLUTNINGSSTOFU ÆT Kvennafrídaginn, 24. október, opnuðu systumar Asdís og Ingibjörg Rafnar lögmannsstofu í Skeifunni 11 a og er þetta í fyrsta skipti á Islandi að tvær konur opna lögmannsstofu saman. í tilefni opnunarinnar buðu þær systur til sín nokkm vinum og velunnurum og vom myndimar teknar við þetta tækifæri. Lögmennirnir og vinir þeirra við opnun gtofunnar. MorKunblaðið/Bjami COSPER Nú er allt tilbúið fyrir fiskinn á pönnuna. Klukkanfrá Qorbachev Styttanfrá Nlxon egar leiðtogar stórveldanna komu hér saman á dögunum færðu þeir hvor öðmm ekki jjjafir, en báðir færðu þeir forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, gjafír til þess að þekka fyrir gestrisnina. Snnuglan frá Reagan / Morgunblaðið/Ámi Sæberg Starfsbróðir Vigdísar, Ronald Reagan, færði henni að gjöf snæuglu úr postulíni gerða af listkonunni Helen Boehm. „Upphaflega mótaði ég snæugluna til þess að gefa hana út í takmörkuðu upplagi, en þegar forsetinn hringdi taldi ég hana einu réttu gjöfína handa þjóðhöfðingja íslands", sagði Boehm. Þrátt fyrir þetta verður postulínsuglan gefín út í 350 tölusettum eintökum, en ekki er ákveðið hvenær af því verður, eða hvað hún muni kosta. Þegar Vigdís fékk ugluna var hún í hvítum umbúðapappír, með rauðan borða utan um og innsigli Bandaríkjaforseta á. Til gamans má geta þess að þegar Nixon og Pompidou hittust hér á Iandi árið 1973, gaf Nixon Kristjáni Eldjám einnig styttu eftir Helen Boehm. Mikhail Gorbachev, aðalritari Sovéska kommúnistaflokksins, gaf Vigdísi hins vegar forláta klukku með handmálaðri skífu og stalli. REYKJAVÍKUR- FUNDURINN Vigdísi góðar gjafir færðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.