Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 14

Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 14
14 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 FJÁRMÁL FYRIRTÆKJA Markmið: Markmió námskeiósins er að kynna þátt- takendum ýmis hugtök fjármálafræöinga. Megin- áhersla veröur þó lögð á fjárfestingarreikninga. Efni: Á námskeiðinu verður aðallega fjallaö um aðferðir við að meta arðsemi fjárfestinga. Einnig verður fjallaö um ákvaröanir um fjáröflun og arðs- úthlutun. Fjallað verður um ýmis hugtök s. s. nú- virói, afkastavexti, greiðsluraöir, vaxtareikning, arð- semi og áhættu fjárfestingar. Fjallaö verður um tölvutækni sem hjálpartæki viö ýmsa fjármálalega útreikninga og kynnt verða nokkur forrit I þvl sambandi. Þátttakendun Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vinna við eða ætla að vinna viö fjármálalega útreikninga og vilja kynnast aðferðum og kenn- ingum á sviði fjármálafræði. Leiðbeinandi: Gfsli S. Arason rekstrarhagfræðingur. Rekur eigiö rekstrarráðgjafarfyrirtæki, Stuðul hf., og er stundakennari við Háskóla Islands. Timl: 10.—12. nóvember 1986, kl. 13.30—17.30. ▲ Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Kahrs Veldu parket Leggðu Káhrs parket á stofuna, eldhúsið, svefn- herbergið holið eða hvar sem þú vilt. Fallegt, auð- þrifið og sterkt gólfefni. Það tekur þig að- eins eina helgi að skipta um svip á íbúðinni með Káhrs gæðaparketi. Kahrs TRÉGÓLF Líttu við hjá okkur, það borgarsig EGILLÁRNASONHF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111 Ferðafélagið: Fræðslurit um fjörulíf ANNAÐ fræðslurit Ferðafélags íslands er komið út og heitir Fjörulíf. FÍ hóf útgáfu á nýrri ritröð árið 1985 sem ber heitið „Fræðslurit FÍ“ og kom þá út fyrsta ritið „Gönguleiðir að Fjallabaki" eftir Guðjón Ó. Magnússon kennara og landvörð. í Fjörulífi eru myndir af 143 Qörulífverum. í inngangi bæklings- ins eru eftirfarandi upplýsingar um notkun hans: „Notendum bæklings- ins ráðleggjum við að eyða nokkrum kvöldstundum til þess að fletta hon- um fram og aftur áður en farið er með hann í fjöru. Með lítilsháttar æfingu verða menn leiknir í að fletta upp á viðeigandi blaðsíðum þegar greina skal fjörulífveru, og má þá að sjálfsögðu hafa stuðning af efnisyfirlitinu á bls. 5—6. Þegar flett hefur verið upp á réttum stað í bæklingnum eru myndimar þar bomar saman við þá lífveru, sem athugandinn hefur fyrir augum." Blómum irlteHk>ra WÍÖa WCrOld aheigf Nú rýmum viðfyrir iólawmnum pettaereinstaWteewaén. Per9rr Falleaarpottahlífar Fallegar plóntur fyrir lágtverð. DŒMI: FicusBeniamínáhalfwði 2g5_ 60'70crn .......kr lÆetr.- 945.- 100-120cm ------250.- 100-120cm 250.- Kaktusar allir á hálfviroi ^ 42.- Verðfrá .................... ■pottahlífí 0r hvítu keS. einstakt tækifæri fíeiamik-og gferuörui Mikið úrval, 25-50% afsláttur Bastvömr Mikið úrval 30% afsláttur IVllKIOUlvaiow/--- Komið í Blómavai um helgina Gerið góð kaup. —. _ QáeriO guo rva«K- m I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.