Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 5

Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 5 GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR CITROÉN AÐDAENDUR /V ú getum við hjá Glóbus loksins annað gífurlegri eftirspurn. Citroén Axel og BX eru komnir til landsins og eru tilbúnir til afhendingar strax. BX fjölskyldu- og sportbíllinn vinsæli frá Citroén ernú einnig fáanlegur. BX-inn kostar frá kr. 478.000 og þú getur borgað 30% út og eftirstöðvarnar á allt að tveimur árum. í BX-inum sameinast kraftur, glæsileiki og frábærir aksturseiginleikar. BX-inn er fimm dyra, framhjóladrifinn, sparneytinn og státar af vökvafjöðruninni, sem hefur verið aðalsmerki Citroén í 30 ár. Sölumenn okkar í Lágmúlanum vilja endilega veita þér nánari upplýsingar um þennan listilega hannaða fjölskyldu- og sportbíl. Líttu við! Axel kostar aðeins 249.000 kr. staðgreiddur og þú getur líka fengið hann á góðum greiðslukjörum, borgað 30% útog afganginn á allt að tveimur árum, eða samið við samningalipra sölumenn okkar um annað greiðsluform. Axel er sterkbyggður og öruggur bíll, framhjóladrifinn og góður við akstur í snjó og á malarvegum. Axel er líka stærri en þig grunar, enda oft kallaður stórismábíllinn. Líttu við í Lágmúlanum og kynntu þérkosti Axels. Axel - ódýr, sterkur og stór. WMGIobus? nsstti CITROEN GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.