Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
í DAG er fimmtudagur 30.
október, sem er 303. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.19 og
ísíðdegisflóð kl. 16.27. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.03 og
sólarlag kl. 17.22. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.11 og tunglið er í suðri
kl. 10.57. (Almanak Háskóla
íslands.)
En gleymið ekki velgjörð-
arseminni og hjálpsem-
inni, því að slíkar fórnir
eru Guði þóknanlegar.
(Hebr. 13, 16.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 sía, 5 mannsnafns,
6 mynni, 7 hvað, 8 toga, 11 sér-
hljóðar, 12 forföður, 14 höfðu not
af, 16 sæla.
LÓÐRÉTT: — 1 listamanninum, 2
bjarta, 3 ílát, 4 fjall, 7 sjór, 9
mæða, 10 raggeit, 13 for, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 pamfíl, 5 áó, 6 kall-
ar, 9 aum, 10 kk, 11 DM, 12 tau,
13 ýtur, 15 gor, 17 seggir.
LÓÐRÉTT: — 1 pokadýrs, 2 málm,
3 fól, 4 lurkur, 7 aumt, 8 aka, 12
trog, 14 ugg, 16 ri.
ÁRNAÐ HEILLA
ffA ára afmæli. I dag, 30.
I V/ október, er sjötug Guð-
finna Jónasdóttir húsmóðir
í Fossheiði 58, Selfossi. Eig-
inmaður hennar er Þórður
Gíslason fyrrverandi skóla-
stjóri Gaulveijabæjarskóla.
nA ára afmæli. Í dag, 30.
• U október, er sjötugur
Jóhann Hannesson, Langa-
gerði 23 í Reykjavík. Hann
dvelst nú í leyfi á Spáni.
I
f* ára afmæli. í dag, 30.
október, er sextugur
Gunnar Hólm Sumarliða-
son hljómlistarmaður og
málari, Aðalstræti 20,
ísafirði. Eiginkona hans er
Kristín Kolbeinsdóttir og eiga
þau fjögur böm.
r A ára afmæli. í dag, 3C
OU október, er fímmtuj
Soffía Guðmundsdóttir
Kjartansgötu 12 í Borgar
nesi. Hún verður að heiman
Ég skal reyna að skera hann ekki, Markús minn, en það verður að snyrta þetta örlítið. Það kaupir hann enginn
svona fúlskeggjaðan, góði.
FRÉTTIR________________
í BILI a.m.k. er kólnandi
veður á landinu, sagði Veð-
urstofan í gærmorgun. í
fyrrinótt varð mest frost á
landinu hér sunnan jökla,
mældist 8 stig austur á
Hellu. Uppi á hálendinu var
7 stiga frost. Hér i
Reykjavík fór það niður í 3
stig um nóttina og var úr-
komulaust. Þess var getið
að sólskin hefði verið hér
í bænum í 30 mín. í fyrra-
dag. í fyrrinótt mældist
næturúrkoman mest á
Norðurhjáleigu 10 millim.
Þessa sömu nótt í fyrra var
frostlaust á landinu, hiti 5
stig hér í bænum.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉL. íslands, Nem-
endasambandið og
Reykjavíkurdeildin halda
sameiginlega skemmti- og
fræðslufund í Hússtjómar-
skóla Reykjavíkur 7. nóvem-
ber næstkomandi kl. 19.30.
Um næstu helgi lýkur undir-
búningi þessa fundar.
KVENFÉL. Laugarness
heldur fund fyrir félagsmenn
sína og gesti þeirra nk. mánu-
dagskvöld, 3. nóv., kl. 20 í
safnaðarheimilinu. Á fundinn
koma félagar í Safnaðarfél.
Ássóknar.
HÚNVETNINGAFÉL. hér í
Reykjavík heldur vetrarfagn-
að sinn nk. laugardag 1. nóv.
í skemmtistaðnum Skemmu-
vegi 34 í Kópavogi og hefst
hann kl. 21.30.
HALLGRÍMSSÓKN. Fé-
lagsstarf aldraðra. í dag,
fímmtudag, verður farið í
heimsókn í öldrunarheimilið í
Seljahlíð í Breiðholtshverfí.
Þar verður flutt skemmtidag-
skrá og kaffíveitingar og dr.
Jakob Jónsson hefur helgi-
stund. Lagt verður af stað frá
Hallgrímskirkju kl. 14.30.
Safnaðarsystir veitir nánari
uppl. í síma 39965.
HEIMILISDÝR ~
HEIMILISKÖTTURINN
frá Hlégerði 21 í Vesturbæ
Kópavogs týndist að heiman
frá sér í byrjun vikunnar.
Þetta er 6 mán. gamall högni,
tinnusvartur. Hann var með
gfula hálsól og við hana tunna
með uppl. um heimilisfang
m.a. Fundarlaunum er heitið
fyrir kisa og er síminn á heim-
ilinu 43841.
Kvöld-, nntur- og helgarpjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 24. október til 30. október að báðum
dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Hottsa Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar i laugardög-
um og helgidögum, en haegt er að ná sambandl við
laekni i Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánarí upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskirteini.
Tannlæknafél. fslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5.
Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjilparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennariðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (simsvari) Kynninparfundir i Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða,
þá er simi samtakánna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sélfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 26,6m. Allt (sl. tíml, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknarlfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndaratöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa í aöalsafni, simi 25088.
Þjóðmlnjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
Llstasafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur tánaöar
skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókln helm -Sólheimum 27, simi 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir
viðsvegar um borgina.
Bókasafnið Geröubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára böm fimmtud. kl. 14—15.
Nomsna húsið. Ðókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning f Pró-
fessorshúsinu.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmýndagarðurínn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm á
miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41677.
Néttúrufrssðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn islands Hafnarflrðl: Opið I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 80-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöllin: Opln virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbœjaríaug: Virka daga
7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárisug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhðll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A iaugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Simi 23260.
SundUug Sehjamamsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.