Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.19 og ísíðdegisflóð kl. 16.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.03 og sólarlag kl. 17.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 10.57. (Almanak Háskóla íslands.) En gleymið ekki velgjörð- arseminni og hjálpsem- inni, því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. (Hebr. 13, 16.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 sía, 5 mannsnafns, 6 mynni, 7 hvað, 8 toga, 11 sér- hljóðar, 12 forföður, 14 höfðu not af, 16 sæla. LÓÐRÉTT: — 1 listamanninum, 2 bjarta, 3 ílát, 4 fjall, 7 sjór, 9 mæða, 10 raggeit, 13 for, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 pamfíl, 5 áó, 6 kall- ar, 9 aum, 10 kk, 11 DM, 12 tau, 13 ýtur, 15 gor, 17 seggir. LÓÐRÉTT: — 1 pokadýrs, 2 málm, 3 fól, 4 lurkur, 7 aumt, 8 aka, 12 trog, 14 ugg, 16 ri. ÁRNAÐ HEILLA ffA ára afmæli. I dag, 30. I V/ október, er sjötug Guð- finna Jónasdóttir húsmóðir í Fossheiði 58, Selfossi. Eig- inmaður hennar er Þórður Gíslason fyrrverandi skóla- stjóri Gaulveijabæjarskóla. nA ára afmæli. Í dag, 30. • U október, er sjötugur Jóhann Hannesson, Langa- gerði 23 í Reykjavík. Hann dvelst nú í leyfi á Spáni. I f* ára afmæli. í dag, 30. október, er sextugur Gunnar Hólm Sumarliða- son hljómlistarmaður og málari, Aðalstræti 20, ísafirði. Eiginkona hans er Kristín Kolbeinsdóttir og eiga þau fjögur böm. r A ára afmæli. í dag, 3C OU október, er fímmtuj Soffía Guðmundsdóttir Kjartansgötu 12 í Borgar nesi. Hún verður að heiman Ég skal reyna að skera hann ekki, Markús minn, en það verður að snyrta þetta örlítið. Það kaupir hann enginn svona fúlskeggjaðan, góði. FRÉTTIR________________ í BILI a.m.k. er kólnandi veður á landinu, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. í fyrrinótt varð mest frost á landinu hér sunnan jökla, mældist 8 stig austur á Hellu. Uppi á hálendinu var 7 stiga frost. Hér i Reykjavík fór það niður í 3 stig um nóttina og var úr- komulaust. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum í 30 mín. í fyrra- dag. í fyrrinótt mældist næturúrkoman mest á Norðurhjáleigu 10 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á landinu, hiti 5 stig hér í bænum. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉL. íslands, Nem- endasambandið og Reykjavíkurdeildin halda sameiginlega skemmti- og fræðslufund í Hússtjómar- skóla Reykjavíkur 7. nóvem- ber næstkomandi kl. 19.30. Um næstu helgi lýkur undir- búningi þessa fundar. KVENFÉL. Laugarness heldur fund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra nk. mánu- dagskvöld, 3. nóv., kl. 20 í safnaðarheimilinu. Á fundinn koma félagar í Safnaðarfél. Ássóknar. HÚNVETNINGAFÉL. hér í Reykjavík heldur vetrarfagn- að sinn nk. laugardag 1. nóv. í skemmtistaðnum Skemmu- vegi 34 í Kópavogi og hefst hann kl. 21.30. HALLGRÍMSSÓKN. Fé- lagsstarf aldraðra. í dag, fímmtudag, verður farið í heimsókn í öldrunarheimilið í Seljahlíð í Breiðholtshverfí. Þar verður flutt skemmtidag- skrá og kaffíveitingar og dr. Jakob Jónsson hefur helgi- stund. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 14.30. Safnaðarsystir veitir nánari uppl. í síma 39965. HEIMILISDÝR ~ HEIMILISKÖTTURINN frá Hlégerði 21 í Vesturbæ Kópavogs týndist að heiman frá sér í byrjun vikunnar. Þetta er 6 mán. gamall högni, tinnusvartur. Hann var með gfula hálsól og við hana tunna með uppl. um heimilisfang m.a. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og er síminn á heim- ilinu 43841. Kvöld-, nntur- og helgarpjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24. október til 30. október að báðum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Hottsa Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar i laugardög- um og helgidögum, en haegt er að ná sambandl við laekni i Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskirteini. Tannlæknafél. fslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjilparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennariðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvari) Kynninparfundir i Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakánna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 26,6m. Allt (sl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarlfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóðmlnjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Llstasafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur tánaöar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm -Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Bókasafnið Geröubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Nomsna húsið. Ðókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning f Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmýndagarðurínn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm á miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41677. Néttúrufrssðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflrðl: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 80-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöllin: Opln virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbœjaríaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárisug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A iaugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. SundUug Sehjamamsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.