Morgunblaðið - 30.10.1986, Page 13

Morgunblaðið - 30.10.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 13 1887—89. Hún var flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í apríl 1983 með Söngsveitinni Fílharmóníu og einsöngvurunum Elísabetu F. Eiríksdóttur og Robert Becker undir syóm Guðmundar Emilssonar. Harmljóðið (Élégie) sem flutt verður að þessu sinni er samið 1883. Ballett-svítan Petrúsjka eftir Stravinsky Igor Stravinsky (1882—1971) var einn þeirra tónhöfunda sem hæst bar í heiminum á fyrra helmingi þessarar aldar. Hann átti rætur. í jarðvegi þjóð- legrar rússneskrar tónlistarhefðar eins og hún birtist í verioim róm- antísku tónskáldanna frá því fyrir og um aldamótin. Stravinsky fluttist til Parísar frá Rússlandi árið 1910 fyrir tilstilli Sergei Diaghilev og bjó þar óslitið fram að síðari heimssfyij- öldini að hann fluttist til Banda- ríkjanna, þar sem hann var búsettur til æviloka. Fyrsta verkið sem Stra- vinsky samdi fyrir Diaghilev var ballettinn „Eldfugiinn" sem frum- fluttur var í París 1910 og ári síðar kom „Petrúsjka" fyrst fram ogtveim- ur árum þar á eftir „Vorblót". Tónlistin við „Petrúsjka" er að meiri hiuta samin í Sviss frá því um sumarið 1910 og fram undir næsta vor. Hún var rituð fyrir stóra hljóm- sveit, eins og þá var tftt. Árið 1947 endursamdi tónskáldið verkið og rit- aði þá fyrir hljómsveit af meðalstæið. Það er þessi gerð sem Sinfóníuhljóm- veit íslands flytur að þessu sinni, enda taldi Stravinsky hana standa hinni fyrri miklu framar. Fag'ottleikarinn og stjórnandinn Arthur Weisberg Stjómandi tónleika Sinfóníuhljóm- „Áhersla er lögð á að vinna með foreldrum baraanna og þjálpa þeim við að ala börn sin upp.“ Dr. Demetrious Haracopos. vera að byija að koma upp heildar- kerfi fyrir einhverf böm. Ég vissi ekki á hveiju ég átti von áður en ég kom hingað, en er ánægður með það sem ég hef séð og kynnst, en það er margt óunnið enn.“ Dr. Harcopus kom hingað í boði Umsjónarfélags einhverfra bama, en það var stofnað af foreldrum og fagfólki ’76, og eru um 130 manns nú í félaginu. Formaður félagsins er Kolbrún Hafliðadóttir. Talið er að 50-60 einstaklingar á skólaaldri hér á landi falli undir þá skilgrein- ingu að vera með bamaeinhverfu, og þurfa því á sérstakri kennsiu og meðferð að halda. Meðferðarheimili er fyrir einhverfa unglinga að Trönuhólum, og 19 einhverf böm sækja skóla í Safamýri. Að sögn Rögnu Freyju Karlsdóttur form- anns Félags íslenskra sérkennara og skólastjóra skóla bamageðdeild- ar Hringsins og Sigríðar Lóu Jónsdóttur sálfræðings og forstöðu- manns meðferðarheimilis að Trönuhólum hefur fengist Qárveit- ing til að breyta meðferðarheimilinu í sambýli og er fyrirhugað að koma upp öðru meðferðarheimili fyrir þennan hóp. Þær sögðu að engin heildarstefna væri til í skólamálum fyrir þennan hóp og einnig ætti eftir að móta heildarskipulag er næði til sem flestra þátta í lífí þessa fólks líkt og gert hefur verið í Dan- mörku. sveitarinnar að þessu sinni, Arthur Weisbeig, kemur oftar við sögu sveit- arinnar í vetur en aðrir stjómendur og stjómar hann nú fyrstu tónleikum sínum af fimm á starfsárinu. Weis- berg er Bandaríkjamaður, fæddur árið 1931. Hann lauk burtfararprófí frá Juiliiard-skólanum í New York á fagott og lék um hríð með mörgum virtustu hljómsveitum og blásara- kvintettum vestan hafs. Á síðari ámm hefur hann æ meir snúið sér að hljómsveitarstjóm. Hann er talinn vera í flokki þeirra fremstu stjóm- enda samtímans, sem leggja sérstaka áherslu á 20. aldar tónlist. Hann hefur stjómað ýmsum hljómsveitum beggja vegna Atlantshafsins og hljóðritað yfir 30 plötur. Weisberg stjómaði fyrst tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í mars 1885. Auk þess hefúr hann haldið „Master Class" fyrir íslenska blásara. Vilhelm G. Kristínsson tók saman. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík S Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viö- S tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá ^ kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- ^ spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum ^ boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. ^ Laugardaginn 1. nóvember verða til viðtais Katrín Fjeldsted, formaður heilbrigðisráðs og Haraldur Blöndal, ^ formaður umferðarnefndar. cj; - .. .V' ' '• ' '' | _______________________________________________________ ' liÉi J — ÖLL VIÐURKENND TOYOTA VERKSTÆÐI BJÓÐA VETRARSKOÐUN SAMA VERÐ, SÖMU AÐGERÐIR OG SÖMU VARAHLUTIR UM LAND ALLT 1. 9. MÓTORSTILLING. 10. ÞURRKUBLÖÐ 18. PÚSTRÖR ATHUGAÐ. SKIPT UM KERTI. ATHUGUÐ. 19. VIRKNI KÚPLINGAR SKIPT UM PLATÍNUR. 11. ÖLL ÚOS ATHUGUÐ. ATHUGUÐ. SKIPT UM BENSlNSlU. 12. LJÓSASTILLING. 20. HURÐALAMIR OG BLÖNDUNGUR 13. FROSTÞOL KÆLIVÖKVA LÆSINGAR SMURÐAR. ATHUGAÐUR (EFI).* MÆLT. 21. SILICON SETT Á VIFTUREIM ATHUGUÐ. 14. FJAÐRABÚNAÐUR ÞÉTTIKANTA. HLEÐSLA MÆLD. ATHUGAÐUR. INNIFAUD I VERDI: RAFGEYMISPÓLAR 15. STÝRISBÚNAÐUR - VINNA HREINSAÐIR OG ATHUGAÐUR. - KERTI SMURÐIR. 16. VIRKNI HEMLA ■ - PLATÍNUR ISVARI SETTUR Á ATHUGUÐ. - BENSlNSlA OG RÚÐUSPRAUTUR 17. VIRKNI HANDBREMSU - ISVARI Á RÚÐUSPRAUTUR ./ STILLTAR. ATHUGUÐ. - SILICON A ÞÉTTIKANTA /^ / • EKKI I BltUM MED EFI TOYOTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.