Morgunblaðið - 30.10.1986, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Menn óskast á bát
Stýrimaður, matsveinn, 1. vélstjóri og háseti
óskast á 104tonna netabátfrá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3965 og 99-3933 á
kvöldin.
Starfskraftur
óskast strax í 2-3 mánuði í kvenfataverslun.
Vinnutími 13.00-18.00.
Upplýsingar sendist augldeild Mbl. merktar:
„Afleysingastúlka — 696“ fyrir 3. nóv.
Framtíðarstarf
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft-
ir að ráða duglegan og samviksusaman
mann með þægilega framkomu til starfa við
ýmiss þjónustuverkefni. Vinnutími getur ve-
rið sveigjanlegur og boðið er upp á árstí-
ðabundna aukavinnu. Góð vinnuaðstaða
með skemmtilegu fólki. Engrar sérmenntun-
ar krafist.
Umsóknum skal skilað inn á augld. Mbl. fyr-
ir 4. nóv. nk. merkt: „F — 1666".
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Landspítali
Læknaritari óskast við Barnaspítala Hrings-
ins sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin
ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít-
ala Hringsins í síma 29000 — 291.
Starfsfólk óskast til vaktavinnu við eldhús
Landspítalans. Um fullt starf er að ræða eða
75%. Ennfremur vantar fólk í 50% vinnu frá
kl. 16.00-20.00.
Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður Land-
spítalans fyrir hádegi í síma 29000.
Reykjavík, 29. október 1986.
Góður vélritari
óskast sem fyrst til starfa í ca. 4 mánuði.
Ekki þarf að vera um fullt starf að ræða.
Sveigjanlegur vinnutími.
Umsóknir með upplýsingum um viðkomandi
sendist augldeild Mbl. merktar: „Borgartún
— 1717“ fyrir 4. nóv.
Matreiðslumeistari
Nýr veitingarstaður óskar eftir yfirmat-
reiðslumeistara, frá og með 1. des nk.
Viðkomandi þarf að hafa góða starfsreynslu
og hæfileika til að geta stjórnað daglegum
rekstri. Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Umsóknir leggist inn til augld.
Mbl. merkt: „Z — 1665“ fyrir 3. nóv. nk.
Þjónustumiðstöð
fataiðnaðarins hf.
óskar eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta:
1. Heilsdagsmanneskju sem hefur kunnáttu
í að vinna með snið. Æskilegt nám væri
t.d. fatatæknir eða svipað nám.
2. Hálfsdagsmanneskju til ýmiss konar að-
stoðarstarfa.
Þessi störf eru bæði mjög spennandi fyrir
fólk, sem hefur áhuga á fataiðnaði, því Þjón-
ustumiðstöð fataiðnaðarins hf. er ný tölvu-
miðstöð í sníðavinnslu fyrir fataiðnaðinn.
Upplýsingar um væntanleg störf gefur Guðjón
í síma 688477 milli kl. 13 og 17.
Rafeindavirki óskast
Flugleiðir óska að ráða rafeindavirkja til
starfa sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að
vera áhugasamur og námfús. Góð ensku-
kunnátta er nauðsynleg. Starfið felst í eftirliti
og viðhaldi tölvubúnaðar. Reynsla í viðgerð-
um á tölvuskjám og tölvubúnaði æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna-
þjónustu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir
7. nóv. nk.
FLUGLEIÐIR fmf
Beitingamenn
Vantar nú þegar beitingamenn á 65 tonna
línubát sem rær frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-6161 og 92-4666.
32ja ára kona
nýkomin heim eftir 8 ára dvöl í Hollandi óskar
eftir góðri vinnu. Góð ensku- og hollensku-
kunnátta.
Upplýsingar í síma 14532.
Stýrimann
vantar á ms Snæfara RE til línuveiða.
Uppl. hjá L.Í.Ú. í síma 29500.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Húsgagna-
framleiðsla
Óskum eftir fólki til starfa við húsgagnafram-
leiðslu. Um er að ræða störf við samsetningu
húsgagna og einnig aðstoðarstörf á verk-
stæðinu.
Upplýsingar að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði
og síma 52266.
Tréborg.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
bréfbera
til starfa í Reykjavík.
Um er að ræða hálfsdagsstörf frá
kl. 8.00-12.00.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
póststofunnar Armúla 25 og öllum póstúti-
búunum.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
íbúðtil leigu
2ja herbergja stór og glæsileg íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla skil-
yrði. Leigutími 3 mánuðir.
Upplýsingar um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist augldeild Mbl. fyrir 4.
nóvember merkt: „L — 5569“.
Til leigu
Neðangreint húsnæði er til leigu:
Fyrir sýningaraðstöðu, verslun og/eða skrif-
stofur m. tvöföldum inngöngudyrum á
gluggahlið sem snýr í vestur og góðum inn-
keyrsludyrum gegnt suðri. Lofthæð 3,1-4,4
m. Stærð alls 318 fm. Laust í nóvember.
Kjallari, gluggalaus með innkeyrsludyrum og
göngudyrum, alls um 330 fm. Lofthæð 3
m. Laus strax.
Upplýsingar í símum 35110 og 33590.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný
námskeið hefjast mánudaginn 3. nóvember.
Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í
símum 76728 og 36112.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, sími28040.
húsnæöi óskast
...
íbúð óskast til leigu
íbúð búin húsgögnum óskast til leigu frá 20.
nóv. til áramóta.
Væntanlegir leigutakar eru barnlaus hjón
búsett erlendis, sem koma til stuttrar dvalar
hérlendis.
Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt:
„Gott fólk — 1872“ fyrir 5. nóv.
Innflutningsfyrirtæki
óskar eftir að taka á leigu 80-100 fm hús-
næði. Þarf að vera með bílskúrshurð, má
vera bakhús.
Upplýsingar í síma 688230.
Ung barnlaus kona
óskar eftir stórri 3ja herb. íbúð nálægt mið-
bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Upplýsingar í síma 687801.