Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 49

Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 49 aðstandenda sölusýningarinnar sagði undirrituðum stoltur frá því hvemig erlendu fréttamennimir myndu fá fn'tt að borða og allar veitingar á sýningunni og reynt yrði að dekra ekki of mikið við þá í fréttamiðstöð- inni sjálfri til þess að þeir eyddu sem mestum tíma á vömsýningunni. En fáir fréttamenn bitu á agnið, sýning- arsalimir vom oftast tómir. Tombólustjórarnir Sem von var urðu margir hinna erlendu fréttamanna reiðir og hefur þetta ömgglejga ýtt undir skrif þeirra um græðgi Islendinga. Borgarstjóri lét ekki sitt eftir liggja. Hann bauð öllum flölmiðlaheiminum í kokteil og raðaði fleytifullum vínglösunum um alla króka og kima Kjarvalsstaða en þá höfðu veslings mennimir fengið nóg. Þrátt fyrir tilraunir til þess að láta líta svo út að þetta hefði heppn- ast vel var staðreyndin sú að einungis örfáir hinna eriendu fréttamanna mættu. Hins vegar var Davíð mættur þar í kokteilstellingum með brandara á vör og að sjálfsögðu tombólustjór- inn sjálfur, utanríkisráðherrann, og svo fylgifískar þeirra. Ekki má heldur gleyma íslensku pressunni sem §öl- mennti á staðinn, fegin hressingunni. Léleg markaðssetning Að verða vitni að svona lágkúm- legri framkomu hjá ráðamönnum okkar gefur manni einhvers konar óbragð í munninn. Ekki vegna þess að ekki beri nauðsyn til þess að selja vörur okkar á eriendum markaði, þvert á móti, undir því er framtSð okkar komin. En það er heimskulegt og léleg markaðssetning að gera það á þann hátt sem ríkisstjómin reyndi í þetta skipti. Og það er bæði heimska og siðleysi að nota mögulega tortím- ingu jarðarinnar sem sölutromp vegna þess að ef við töpum í því stríði, hver ætlar þá að selja hveijum hvað? Það er líka kjánalegt því að hinir erlendu fréttamenn em eldri en tvævetur. Klaufalegir tilburðir íslenkra ráðamanna til þess að tæla þá til lags við sig hefðu dugað skammt jafnvel fyrir hina ódýrustu gleðikonu. Hún hefði roðnað af skömm hefði henni orðið á að nota tækni sína við svo óviðeigandi að- stæður. íslendingar sem frið- elskandiþjóð Ríkisstjómin hefði sýnt meiri visku og framsýni með því að kynna ísland og íslendinga sem friðelskandi þjóð og styðja við og upplýsa um það frið- arstarf sem í landinu er. Best hefði þó verið að sýna hugrekki og taka raunvemlegt friðarspor með því að beita sér fyrir friðlýsingu íslands sem fordæmi fyrir umheiminn. Slík kynn- ing hefði unnið landi og þjóð mildð álit á erlendum vettvangi og einnig haft betri langtímaáhrif á viðskipti okkar við útlönd. Og þá þyrftum við ekki að skammast okkar fyrir undir- lægjuhátt og sleikjuskap gagnvart útlendingum en gætum verið stolt af því að vera íslendingar. Höfundur er marknðsstjóri ogí landsráði Flokks mannsins. —/ kr. 1.980,- /— kr. 4.827.- GOÐA VERÐIÐ ER EKKIIWÐ BESTA V® MASSÍVE UÓSIIM heldur gæðin, útlitið og góða verðið. Það er óþarfi að fara bæinn á enda í leit að Ijósum, því belgísku MASSIVE Ijósin frá Borgarljósum eru vönduð, falleg og á ótrúlega góðu verði. Vönduð Ijós eru yfirleitt dýr, en stærð og afkastageta MASSIVE verksmiðjanna gerir þeim kleift að halda verðinu í lágmarki án þess að kröfur um gæði, öryggi og góða hönnun sitji á hakanum. Myndirnar hér að ofan sýna aðeins brot af úrvalinu. Komið í verslunina eða hringið og við sendum þér Ijósin í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. MASSIVE UÓSIN FÁST UM LAND ALLT: Aðalbúðin hf. Siglufirði, Árvirkinn hf. Selfossi, Einar Guðfinnsson hf. Bolungar- vfk, Ósbær Blönduósi, G.H. Garðabæ, Húsið Stykkishólmi, Ljós og raftæki Hafnarfirði, Jónas Þór Patreksfirði, Kaupfélag Rangæinga Hvoisvelli, Kaupfé- lag Skagfiröinga Sauðárkróki, Kjami sf. Vestmannaeyjum, Óttar Sveinbjöms- son rafverktaki Hellissandi, Radíóvinnustofan Akureyrí, Rafsjá hf. Sauðárkróki, Grimur og Ámi Húsavík, Raftækjavinnustofan sf. Ólafsfirði, Sigurdór Jóhanns- son rafverktaki Akranesi, Straumur hf. fsafirði, Sveinn Guðmundsson rafverk- taki Egilsstöðum. Skeifunni 8, sími 82660 51 kr. 574.- kr. 2.116.- AUK hf. 43.87 Öryggislykill sparifjáreigenda V/CRZLUNRRBRNKINN -vÍHHunmeðfi&if

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.