Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 Frumsýnir: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr- um fíkniefnalögregla sem á erfitt með að segja skilið við baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og failegri vændiskonu, en áður en það tekst, finnst hun myrt. Með aðstoð annarr- ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Aðalhlutverk: Jeff Brídges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Qarcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. NOKKUR UMMÆU: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrrfandi." Dennis Cunningham, WCBS/TV. „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd — treystið okkur.“ Jay Maeder, New Yorfc DaUy News. „Andy Garcia skyggir á alla aðra leik- endur með frábærri frammistööu í hlutverki kúbansks kókaínsala." MHce McQrady, N.Y. Newaday. „Þriller sem hittir I mark." Joel Slegle, WABC/TV. Sýnd í A-sal Id. B, 7,9 0911.10. Bönnuð bðmum innan iBára. Haskkað verð. KROSSGÖTUR Eugene Martone (Ralph Macchio úr Karate Kid) er nemandi við einn frægasta tónlistarskóla i heimi. Hann ætlar sér aö veröa góður blús- gítarleikari, þótt hann þurfi að hjálpa gömlum svörtum refsifanga að flýja úr fangelsi. Sá gamli þekkir leyndar- máliö og lykilinn að blústónlistinni. Stórkostleg tónlist. Góður leikur. Dularfull mynd. Aðalhlutverk: Ralph Macchlo, Joe Seneca, Jamle Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Cooder. Myndin er tekin í Dolby-stereo. Sýnd í Starscope-stereo. Sýndkl. 5,7,9og 11. DOLBYSTEREO [ NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ sim. 21971 Frumsýnir: LEIKSLOK í SMYRNU eftir E. Horst Laube. Lcikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. 6. aýn. föstud. 31. okt. 7. sýn. þriðjud. 4/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Athugið! Takmarkaður sýningarfjöldi. laugarásbió SALUR A Frumsýnir: Ný hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd. Hópur bandarískra Ijósmyndara er á ferð á þurrkasvæðum Kenya, við rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa að engu viðvaranir um hópa glorsolt- inna Bavíana sem hafast við á fjall- inu, þar til þeir sjá aö þessir apar hafa allt annaö og verra i huga en aparnir í Sædýrasafninu. Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun- um, Ókind Spielbergs úr undirdjúp- unum og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aöalhlutverk: Timothy Bottoms, John Rhys Davies Leikstjóri: Raju Patel. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. --------SALURB --------------- Splunkuný unglingamynd um raunir athafnasamra unglinga í Bandaríkjun- um i dag. Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Tónlist er flutt af: Phll Colllns, Arca- dia, Peter Frampton, Slster Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Pete Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chrís Thompson og Eugen Wild. Sýnd kl.5,7,9og 11. nnr°QLBv stereöi SALURC---- Endursýnum þessa frábæru mynd að- eins i nokkra daga. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ÍSLENSKA ÖPERAN Sýn. laug. 1/11 kl. 20.00. ALLRA SIÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. H0LD0GBLÓÐ ★ ★★ A.I.Mbl. Spennu- og ævintýramynd. Barátta um auö og völd þar sem aöeins sá sterki kemst af. „Hún er þrætuepli tveggja keppi- nauta. Til að ná frelsi notar hún sitt eina vopn líkama sinn...“. Aðalhlutverk leika þau Rutger Hauer og Jennifer Jason Leigh sem allir muna eftir er sáu hina vinsælu spennumynd „Hitcher". Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR KL. 20.30. □oc DOLBY STEREOl ALÞYDU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI cftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Inga Bjamason. Aðstoðarleikstj.: Ólöf Sverrisdóttir. Búningar og sviðsmynd: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Nina Njálsdóttir. Þýðing á Hin sterkari: Einar Bragi. Leikarar: Margrét Ákadóttir, Anna SigríAur Einarsdóttir, Elfa Gisladóttir, Harald G. Har- aldsson. 2. sýn. föst. 31/11 kl. 21.00. Uppselt. 3. sýn. sunnud. 2/11 kl. 18.00. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Frumsýair sönglcikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Leikstjóri er : Sigrún Valbergsdóttir. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist og söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson. Útsetning: Gunnar Þórðarson. Leikendur: Helgi Björnsson, María Sigurðardóttir, Barði Guðmundsson, Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Rafn Guðmundsson, Erla B. Skúladóttir og Bjarni Ingv- arsson. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíót gffif ÞJÓÐLEIKHÚSID UPPREISN Á ÍSAFIRÐI I kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. TOSCA 9. sýn. föstud. kl. 20.00. Uppselt. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI í Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. i myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Siguröur Sigurjónsson, Eggert Þoríeifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellut Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Salur2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað verð. Salur 3 INNRÁSIN FRÁ MARS Ævintýraleg, splunkuný, bandarisk spennumynd. Bönnuð innan 10 ára. Sýndkl. 5,7,8 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 6 og 7. Miöaverð kr. 130. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! BÍÓHÚSIÐ a Frumsýnir: HELLISBÚARNIR i Hér kemur hreint bráöskemmtileg og frábærlega vel gerð stómynd um forfeður okkar á faraldsfæti og um stúlku af kyni nútímannsins sem veröur að búa um tima með þeim. Hún er þeim fremri um flest svo sem vitsmuni og friðleika og þaö þola forfeðurnir ekki. MYNDIN ER GERÐ EFTIR BÓKINNI „THE CLAN OF THE CAVE BEAR“ SEM HEFUR VERIÐ A LISTA I BANDARÍKJUNUM SEM BEST SELDA BÓKIN f 3 AR. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, James Remar, Thomas G. Waltes, John Doolittle. Framleiöandi: Gerald Isenberg. Leikstjóri: Michael Chapman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Œn ŒD tí (gnlinental® Betri barðarallt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. Fimmtudagstónleikar, 30. október Háskólabíói kl. 20.30 Stjórnandi: ARTHUR WEISBERG Einleikari: GUNNAR KVARAN BEETHOVEN: Fidelio forleikur JÓN ÁSGEIRSSON: Sellókonsert G. FAURÉ: Elégie STRAVINSKY: Petroushka FORSALA hafin á tónleika októbermánaðar. Einnig á aukatónleika vetrarins. MIÐASALA í GIMLI Lækjargötu kl. 13—17 og við innganginn. Greiðslukortaþjónusta Sími 622255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.