Morgunblaðið - 30.10.1986, Síða 62

Morgunblaðið - 30.10.1986, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 Keflavík ræðir við enskan þjálfara Keflavfk. ÍBK hefur ekki ráðið þjálfara fyrir 1. deildarliðið í knatt- spyrnu, en Knattspyrnuráðið er í sambandi við breskan þjálfara varðandi starfið. Stjórnarmenn vildu ekki gefa upp nafn hans á þessu stigi málsins, en samkvæmt áreið- aniegum heimiidum Morgun- blaðsins, er hór um að ræða Peter Keeling, sem starfaði m.a. með Bobby Robson, landsliðsþjálfara Englands, þegar hann var framkvæmda- stjóri Ipswich. „Ég get ekki neitað því að við- ræður eru í gangi og við förum til Englands í næstu viku að hitta manninn," sagði Kristján Ingi Helgason, formaður Knatt- spyrnuráðs ÍBK, í samtali Morgunblaðið í gær. við Kristján Ingi sagði einnig að umræddur þjálfari hefði haft samband við ÍBK að fyrra bragði og hefði hann mjög góð með- mæli frá þekktum framámönn- um í knattspyrnunni á Englandi. B.BIönd. • NBA-deildin í bandaríska körfubohanum hefst um helgina. Liðin hafa verið að undirbúa sig að kappi fyrir tímabilið sem er langt og strangt. Bandaríski körfuknattleikurinn: Keppnin hefst um helgina Frá Gunnari Valgalruynl, fréttarHara MorgunbUAsina ( Bandarfkjunum. Morgunblaðið/Kr.Ben. • Guðmundur Bragason, UMFG, skorar gegn Tindastóli eftir að hafa náð frákasti. Körfuknattleikur, 1. deild karla: Öruggt hjá Grindaviíc KEPPNI íbandarísku úrvalsdeild- inni (NBA) f körfuknattleik hefst um helgina, en að undanfömu hafa liðin leikið æflngaleiki. Lakers hefur leikið þrjá leiki og unniö alla og virðist liðið koma vel undi.-búið til keppninnar. Samt vantar tilfinnanlega hávaxna leik- menn í liðið, en erfiðlega gengur að finna slíka menn. í NBA-deildinni eru 23 lið, en ákveðið hefur verið að bæta þrem- ur við, einu árlega frá 1989 til 1991. Þegar hafa borist margar umsóknir, en líklegt er talið að Orlando og Toronto í Kanada kom- REYKJAVÍKURMÓTIÐ f keilu er nú hálfnað og mjög tvfsýn staða f öllum flokkum. \ einstaklings- keppni karla er Alois Raschhofer efstur með samtals 1.64S stig. [ einstaklingskeppni kvenna er Sólveig Guðmundsdóttir efst með 1352 stig. í parakepnninni eru Emilía Vilhjálmsdóttir og Þorgrím- ur Einarsson efst með 1.903 stig. [ liðakeppninni hefur liö Þrastar forystu með samtals 3.931 stig. Úrslitakeppnin fer síðan fram dag- ana 29. og 30. nóvember. Eftir fimm umferðir á íslands- móti liða í 1. deild, er Víkingasveit- in efst, með samtals 32 stig. Fast á eftir kemur Fellirbylur með 30 stig. í 2. deild er Toppsveitin efst með 30 stig eftir fimm umferðir og í 3. deild er Stórskotaliðið efst með 8 stig, en þar hefur einungis verið spiluð ein umferö. Hæstu skor í vetur: Eínstaklingar: Jónas R. Jónasson, 231 stig (einn leikur) Höskuldur Höskuldsson, 178 (meöaltal) Höskuldur höskuldsson, 612 stig (seria) ist inn. Ef svo fer sem horfir, veröur Toronto fyrsta kanadíska borgin, sem fær að senda lið í NBA deild- ina. Háskólakeppnin í körfuknattleik hefur ávallt notið mikilla vinsælda og þar hafa liðin í NBA deildinni gjarnan fundið framtíðaratvinnu- mennina. Þetta kann að breytast, þar sem stúdentar verða nú að taka inntökupróf og verða að ná tilskyldum árangri til að fá að leika með háskólaliðunum. Margar stór- stjörnur í körfuknattleik hafa fallið á prófinu og verður atvinnu- mennska fjarlægari draumur fyrir vikið. Uð: Vikingasveitin, 749 (einn leikur) Þröstur, 164 stig (meðaltal) Þröstur, 2.051 stig (seria) Næsta mót á vegum Keilufé- lagsins er Tunglskinsmótið sem fram fer laugardaginn 8. nóvember kl. 23.00. Svalamótiö verður síðan haldið í byrjun desember og í fram- haldi af þvi hefst bikarkeppni liöa. Knattspyrna: Nicosia í leikbann APOEL Nicosia frá Kýpur hefur verið dæmt í 2ja ára bann frá Evrópukeppninni í knattspyrnu fyrir að mæta ekki í leik gegn Besiktas frá Istanbul f sfðustu viku. Þessi ieikur átti að fara fram í Tyrklandi en vegna þess að þessi tvö ríki hafa ekki stjónmaála- samband, bannaði Kýpurstjórn liðinu að leika í Istanbul. Allt var til reiðu í Tyrklandi, dómari og línu- verðir mættir og 35 þúsund áhorfendur. Liðiö þarf einnig að greiða sekt. Besiktas er því komið í 3. um- ferð Evrópukeppninnar án þessa að hafa mikið fyrir því. Kvennahandbolti: Stórt tap á Spáni ÍSLENSKA kvennalandsliðið f handknattleik tapaði stórt, 23:17, fyrir stöllum sínum frá Spáni f vináttuleik f Valencia f fyrrakvöld. Staðan f leikhlói var 10:2 fyrir Spánverja. Þetta var fyrri leikur þessara liða en stúlkurnar leika aftur á morgun. íslenska liðið er aö und- irbúa sig fyrir C-heimsmeistara- keppnina sem hefst á Spáni um helgina. Leikurinn var mjög slakur að hálfu íslenska liðsins eins og töl- urnar gefa til kynna. Kolbrún, markvörður, varði þó ágætlega. Guðríður Guðjónsdóttir var markahæst með 3 mörk, Erla Rafnsdóttir og Katrín Friöriks- dóttir gerðu tvö hvor. GRINDAVÍK vann Tindastói 95:74 í 1. deild karla f körfuknattleik á laugardaginn í Grindavík eftir að hafa haft 10 stiga forystu í hálf- leik, 47:37. Heimamenn tóku leikinn strax í sínar hendur, eftir 6 mínútna leik var staðan 15:6 og um miöjan hálfleikinn var forystan 13 stig. Grindavík iék góðan varnarleik og var Guðmundur Bragason drjúgur við að hirða fráköstin. UMFT tókst að minnka muninn fyrir leikhlé og munaði mest um góðan leik Eyjólfs Sverrissonar, sem skoraði grimmt, en staðan í hálfleik var 47:37. Grindvíkingar komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik, léku af öryggi og stjórnaði Hjálmar Hallgrímsson spilinu af festu. Um miðjan hálfleik- inn var staðan 67:53, en Grind- víkingar skoruðu næstu 8 stig og gerðu endanlega út um leikinn. Þjálfari UMFG lét ungu strákana leika það sem eftir var, en þeir eru allir í 3. flokki. Strákarnir gáfu þeim reyndari ekkert eftir og skoruðu síðustu sjö stig leiksins. Flest stig UMFG skoruðu Guð- mundur Bragason 17, Hjálmar Hallgrímsson 16, Jón Páll Haralds- son 12, og Steinþór Helgason, Ólafur Jóhannsson og Dagbjartur Willardsson 10 stig hver. Hjá UMFT skoraöi Eyjólfur Sverrisson langflest stig eða 28, en Kári Marísson og Eiríkur Sverrisson skoruðu 14 stig hvor. Kr.Ben. Þýska bikarkeppnin: Uerdingen mætir Köln Fr< Jóhannl Inga Qunnaraayni, fréturitara Morgunblaðsins I V-Þýskalandi. UERDINGEN leikur gegn Köln í 16 liða úrslrtum þýsku bikar- keppninnar f knattspyrnu og Dússeldorf fær Bayern MUnchen f heimsókn. önnur Bundesligaiið drógust ekki saman. Gladbach leikur gegn Aachen, Berlin gegn Karlsruher og Frankfurt gegn sigurvegurum í leik Wattenscheid og Duisburg. Hamborgarliðin, HSV og St. Pauli drógust saman, Stuttgarter Kicker leikur gegn sigurvegurum i leik Hannover og Remscheid og Darm- stadt 98 gegn sigurvegurum í leik Freiburg og Fortuna Köln. Leikimir fara fram 18. og 19. nóvember og 2. og 3. desember. Keila: Alois efstur f karlaf lokki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.