Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 C 5 alíu, en flestir voru þó frá Bandaríkjunum.“ - Hver vísar helst á ykkur? „Við sendum upplýsingar til ferðaskrifstofanna og flugfélag- anna er við fórum af stað með þetta í fyrra. Besta auglýsingin er þó frá fólki sem hefur gist hjá okkur, og annað slagið koma menn að utan sem eru að safna upplýsingum fyrir ferðafólk, um daginn kom til okkar Frakki, og líklega hefur hann sett upplýs- ingar um heimilið í eitthvert ferðarit því við eigum von á frönskum ferðalöngum á næs- tunni." - Er ekki mikil vinna í sam- bandi við þennan rekstur? „Jú, það þarf helst einhver að vera við allan sólarhringinn og þvi er þetta mjög bindandi, en við höfum fengið aðstoð frá son- um mínum. Ég vann mjög mikið við þetta í fyrra, en er búin að ráða fólk mér til aðstoðar í sum- ar.“ Innflytjendur athugið! Ms. Combi Alfa lestartil Íslands: Næstalestun: í Rotterdam 9. mars Rotterdam í 15. viku j Bremerhaven 11. mars í Kaupm.höfn 13. mars Kaupm.höfn í 16. viku Nánari upplýsingar í síma 96-27035. Ath. framvegis verdur siglt til Kaup- mannahafnar í stad Esbjerg. Umboðsmenn erlendis: Kaupmannahöfn: E. A. Bendix, Adelgade 17, telex: 15643, sími: 1113343 Rotterdam: Oil Shipping, St. Jobsweg 30, telex: 22149, sími: 10425239. Bremerhaven: Karl Mestermann, Kalkstrasse 2, telex: 244166, sími: 421170431. Kaupskip hf. Box 197 Strandgötu 53, 602 Akureyri TÍMINN OG RÉTTA TÆKIFÆRIÐ! Komdu í Kramhúsiö oo LÆRÐU AÐ TJÚTTA í EITT SKIPTI FYRIfí ÖLLU flOLL. jffiSSS: 12. mars 6 vikur KENNARI: Hin eina og sanna DIDDA ROKK HC&I& SÍMAR: 15103+17860 Innritun hafin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.