Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 10
r r r*oo r txt Tr>crr\>. * t f fT CTTT^ UTVARP DAGANA 7/3-14 /3 10 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 © LAUGARDAGUR 7. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr forustu greinum dagblaöanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn i tali og tón- um. Flutt dagskrá úr Dalvík urskóla i tali og tónum Umsjón: Heiödis Norðfjörö. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Serenaöa i C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovskí. Rússn- eska ríkishljómsveitin leikur; Jevgení Svetlanov stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstuviku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur i viku lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Leikrit barna og ungl- inga: „Stóri Brúnn og Jakob' eftir Káre Holt. Þýöandi Sig uröur Gunnarsson. Leik stjóri Klemens Jónsson Leikendur Valur Gíslason. 17.00 Aö hlusta á tónlist 22. þáttur. Meira um fúgur. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Guörún Kvaran flytur þátt inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son. 20.30 Ókunn afrek — Mis- kunnsami Samverjinn. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 íslensk einsöngslög Einar Sturluson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Björgvin Guðmundsson. Fritz Weishappel leikur meö á píanó. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 18. sálm. 23.30 Mannamót. Leikiö á grammófón og litiö inn á samkomu. Kynnir Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 8. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Blásarasveit Philips Jones leikur Brandenborgarkon- sert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „In nom- ine" eftir Orlando Gibbons og Þrjár píanósónötur eftir Domenico Scarlatti. b. Diabelli tríóið leikur Rag- time svitu eftir Scott Joplin, Tríósónötu í G-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach og Serenööu í C-dúr op. 83 eftir Gaspard Kummer. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Þjóötrú og þjóölif. Þáttur um þjóötrú og hjátrú íslendir.ga fyrr og siöar. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Messa í Lágafellskirkju Prestur Séra Birgir Ásgeirs- son. Orgelleikari: Guömundur Ómar Óskarsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Aö komast burt Dagskrá um franska skáldiö og ævintýramanninn Arthur Rimbaud. Kristján Árnason tók saman. Lesari: Arnar Jónsson. (Áöur útvarpaö í desember 1984.) 14.30 Á tónleikum hjá Fílharmoníuhljómsveit Berlínar sem leikur Sinfóníu nr. 5 í C-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síödegistónleikar. Kammersveit Slóvakíu leikur verk eftir Archengelo Co- relli, Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Baltasarre Galuppi og Antonio Vivaldi. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Hvaö er að gerast í Háskólanum? 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkiö" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin Dagskrá frá norska útvarp- inu. a. Karlakór Reykjavíkur syngur lög frá íslandi, b. Hamrahlíöarkórinn syng- ur verk eftir Hauk Tómas- son, Snorra Sigfús Birgisson. 23.20 Kína Sjöundi þáttur. Um málefni fatlaöra, námsmanna og listamanna. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur meö léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Örn Báröur Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (6). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 BúnaöarÞáttur. Ólafur H. Torfason: Af erlendum vettvangi. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóöunni — Nýsköpunin á Akureyri. Umsjón: Hulda Sigtryggs- dóttir. Lesari: Jón Ólafur ísberg. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (11). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Mend- elssohns. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Atvinnulif í nútiö og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Hafþór Guðmunds- son sveitarstjóri á Stöövar- firöi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 13. erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, síöari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkiö" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 19. sálm. 223.30 Fórnarlömb fæðunnar. Þáttur um ofátskviöur (sjúk- lega mikla matarlyst) í umsjá Önnu G. Magnúsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabiói sl. fimmtudags- kvöld. a. Básúnukonsert eftir Lars-Erik Larson. b. „Caprice Italien" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guö- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurles (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón Þórárinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvaö segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Áfram yeginn", sagan um Stefán íslandi. 14.30 Tónlistarmenn vikunn- ar. Dubliners. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. Kvartett fyrir pianó, víólu og selló í Es-dúr op. 87 eftir Antonín Dvorák. 17.40 Torgiö — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Framtíöin og félagsleg þjónusta. Jón Björnsson flyt- ur erindi. 20.00 Átta ára. Hrefna Laufey Ingólfsdóttir talar viö átta ára börn í Síöuskóla á Akur- eyri og ræöir viö Sverri Pál Erlendsson um þaö hvernig þaö var aö vera átta ára fyrir þrjátiu árum. (Frá Akur- eyri.) 20.25 Lúörasveit Hafnarfjarö- ar leikur. Hans Ploder stjórnar. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur Sven Ingvars. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkiö" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 20. sálm. 22.30 Reykjavík í þjóösögum. Dagskrá í samantekt Ög- mundar Helgasonar. Lesar- ar: Margrét Ólafsdóttir og Siguröur Karlsson. (ÁÖur útvarpaö 1. þ.m.) 23.30 íslensk tónlist Kynnt veröa verk af nýjum íslenskum hljómplötum: a. „Þrjú ástarljóö" eftir Pál P. Pálsson. b. Tríó fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. mars 6.45 VeÖurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurles (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 LesiÖ úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 VeÖurfregnir 10.30 óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir 11.03 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Guörún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónleikar: a. Píanókonsert í fís-moll eftir Alexander Skrjabin. Vladimir Ashkenazy leikur með Fílharmoníusveit Lund- úna; Lorin Maazel stjórnar. b. Fantasía op. 11 fyrir píanó og hljómsveit eftir Gabriel Fauré. Alicia de Larrocha leikur meö Fílharmoníusveit Lundúna; Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorstein- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (13). 14.30 Segöu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suörænum slóöum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir 17.03 Síðdegistónleikar a. Partita i D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Narciso Yepes og Godelieve Mond- en leika á gítar. b. Malagu- ena op. 165 eftir Isaac Albeniz. Narciso Yepes leik- ur á gítar. c. Konsertínó í a moll op. 72 fyrir gítar og hljómsveit. Narciso Yepes leikur meö Sinfóníuhljóm- sveit spænska sjónvarps- ins, Odón Alonso stjórnar. 17.40 Torgiö — Nútímalifs- hættir. Umsjón Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiöla- rabb. Gunnar Karlsson flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Siguröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 21. sálm. 22.30 Hljóö-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu viö hlust- endur. 23.10 Djassþáttur Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 12. mars 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man Þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar: Tón- list eftir Anton Rubinstein. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvaö vilja flokkarnir í fjölskyldu- málum? 2. þáttur: Bandalag jafnaðarmanna. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigriöur Schiöth les (14). 14.30 Textasmiöjan. Lög viö texta Lofts Guömundsson- ar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 17.40 Torgiö — Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem GuÖ- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Staldraö við" eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Jóhann Siguröarson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sigurbjörnsson. Guö- björg Þorbjarnardóttir, Þóra Friöriksdóttir, Rósa GuÖrún Þórisdóttir, Ragnheiöur Tryggvadóttir og Karl Guö- mundsson. (Leikritiö veröur endurtekið nk. þriöjudags- kvöld kl. 22.20.) 20.35 Jónas Ingimundarson og Sinfóníuhljómsveit ís- lands leika Pfanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.25 Atvik undir Jökli. Steingrímur St. Th. Sigurös- son segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 22. sálm. 22.30 „Drukkna skipiö". Jón Óskar les óprentaöa þýö- ingu sína á Ijóöi eftir Arthur Rimbaud og flytur formáls- orö. 22.40 „Þrír háir tónar". Fjallaö um söngtríóiö „Þrír háir tón- ar", leikin lög meö því og talað við meðlim tríósins. Örn Gústafsson. Umsjón. Sigríöur Guönadóttir. (Frá Akureyri.) 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 13. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin^jalldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfell og Steinunn S. Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigríöur Schiöth les (15). 14.30 Nýtt undir nálinni Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir 17.03 Síödegistónleikar a. „Herbúöir Wallensteins" sinfónískt Ijóö eftir Bedrich Smetana. Útvarpshljóm- sveitin í Múnchen leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b. Óperuaríur eftir Rossini og Mozart. Wolfgang Brendel syngur með Út- varpshljómsveitinni í Múnchen. Heinz Wallberg stjórnar. 17.40 Torgiö Viöburðir helgarinnar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lög unga fólksins Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni. Þáttur islenskunema viö Háskóla íslands. Gömul saga í nýjum búningi. Um skáldsöguna DauÖamenn eftir Njörð P. Njarövík og Pislarsögu séra Jóns Magnússonar. Um- sjón: Soffía Auöur Birgis- dóttir. Lesari: Sigríöur Albertsdóttir. b. Sagnir af Jóni Vídalín. Gils Guömundsson tekur saman og flytur. SiÖari hluti. c. Ríma af Ljóð-Ormi. Svein- björn Beinsteinsson kveöur úr frumortum rímnaflokki. 21.30 Sígild dægurlög 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 23. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund i dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 14. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaöanna, en síöan heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn i tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Noröfjörö. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Kaja Danczowska og Kryst- ian Zimerman leika á fiölu og pianó Sónötu í A-dúr eftir César Franck og pólskt þjóölag eftir Karol Szy- manowski. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór /Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Leikrit barna og ungl- inga: „Strokudrengurinn" eftir Edith Throndsen. Fyrri hluti: Flóttinn. Þýöandi: Siguröur Gunnars- son. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leikendur: Borgar Garöarsson, Jóhanna Norð- fjörð, Siguröur Þorsteins- son, Arnar Jónsson, Helga Valtýsdóttir, Björn Jónas- son, Flosi Ólafsson, Gísli Halldórsson, Jón Múli Árna- son, Ómar Ragnarsson, Jón Júlíusson, Benedikt Árna- son, Kjartan Friðsteinsson, Þorvaldur Gylfason og Páll Biering. (Áöur útvarpaö 1965.) 17.00 Aö hlusta á tónlist 23. Þáttur. Enn um fúgur. Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Siguröur Alfons- son. 20.30 ókunn afrek — Yfirburð- ir andans. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 íslensk einsöngslög Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur meö Sinfóníuhljóm- sveit íslands lög eftir Sigfús Einarsson, Karl 0. Runólfs- son, Árna Thorsteinson, Eyþór Stefánsson og Jón Þórarinsson. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 24. sálm. 22.30 Mannamót. Leikiö á grammófón og litiö inn á samkomu. Kynnir Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.