Morgunblaðið - 08.03.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.03.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 B 3 Fermingargjöf Gefíð unga fólkinu gjöf sem endist alla ævina — ensku- námskeið í Bnglandi. Concorde-málaskólinn býður námskeið fyrir 10—25 ára á sumrin, og fjrrir alla yfír 17 ára allt árið. Sérnám- skeið fyrir stjómendur fyrirtækja. Uppl. í s. 36016. Píanó - flyglar Gullverðlaun í Paris 1985 og 1986. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðslukjör. Eurokreditþjónusta. Einkaumboð á islandi. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, símar 11980 - 30257. Önnur bókin er komin út: hi INORAÐ ára GabrielGarcía fvlaroycz- Hundrað ára einsemd eftir Gabríel García Marquez Þessi einstaka skáldsaga kólumbíska Nóbelshöfundarins fæst loks aftur í nýrri og glæsilegri útgáfii. Hún er önnur bókin í þeirri röð sem merkt er fimmtíu ára afmæli Máls og menningar og verður seld í einn mánuð með 30% afmælisafslætti á 1190.- krónur (fúllt verð 1690.- krónur). Missið ekki af þessu ein- staka tækifæri. ______ isarjö Mál og menning Ný sending £JLoaMs afhanskaskinnskóm og breiðum götuskóm Póstsendum SKÓ SEL LAUGAVEGI 44, SÍMI 21270 ©Aðalfundir deilda KRON verða sem hér segir: 4. og 5. deild Aðalfundur mánudaginn 16. mars kl. 20.30 í hátíðasal Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvogur, Blesugróf, neðra Breiðholt og Selja- hverfi. Auk þess Norðurland og Austurland. Félagssvæði 5. deildar: Efra Breiðholt, Árbær, Ártúnsholt, Grafarvogur, Mosfellssveit og Kjalar- nes. 2. og 3. deild Aðalfundur þriðjudaginn 17. mars kl. 20.30 í Af- urðasölu SÍS Kirkjusandi. Félagssvæði 2. deildar: Fllíðarnar, Háaleitishverfi, Múlahverfi, Túnin og Norðurmýri. Auk þess Suður- land og Vestmannaeyjar. Félagssvæði 3. deildar: Laugarneshverfi, Klepps- holt, Heima- og Vogahverfi. Auk þess Vesturland og Vestfirðir. Aðalfundur miðvikudaginn 18. mars kl. 20.30 í Hamragörðum, Hávallagötu 24. Félagssvæði 1. deildar: Seltjarnarnes, Vesturbær og miðbær vestan Snorrabrautar. Auk þess Hafn- arfjörður. 6. deild Aðalfundur fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30 í fundarstofu Stórmarkaðarins, Skemmuvegi 4a. Félagssvæði 6. deildar: Kópavogur, Garðabær og Suðurnes. Dagskrá samkvæmt félagslögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.