Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 16

Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 B 17 GELLIR Gjaldeyrisöflun á hvem Austfirðinff mikil F.frílsstöðnm. Egiisstödum. SAMBAND sveitarfélaga í Aust- urlandskjördætni hefur sent frá sér tölur um fiskafla og aflaverð- mæti fyrir árið 1985. Þessar töiur voru unnar fyrir SSA af Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins og sýna glöggt afla og aflaverðmæti bæði eftir kjör- dæmum landsins og eftir einstök- um útgerðarstöðum á Austur- landi. Samkvæmt þessum tölum er iangmestum afla landað 'á Aust- flörðum af öllum kjördæmum landsins eða 491.363 tonnum alls. Aflaverðmæti á hvem Austfirðing er kr. 154.960 en landsmeðaltal er kr. 52.855. Þarna munar mestu um loðnuaflann sem landað er á Aust- fjörðum er heildarloðnuafli þetta ár var 993 þúsund tonn. Þar af var landað 389 þús. tonnum á Aust- Qörðum. Bolfískafli sem landað var á Austijörðum þetta ár nam 67.386 tonnum. Á sama tíma var landað erlendis 52.508 tonnum og er það nánast eins miklu og landað var á öllum Vestfjörðum, en þar var land- að 58.166 tonnum. Af einstökum stöðum á Aust- Qörðum var mestu landað á Seyðis- flrði, 160.929 tonnum. Aflaverð- mæti á hvem íbúa var kr. 379.127. Á Eskifirði var landað 126.700 tonnum að aflaverðmæti á íbúa kr. 304.017. Athygli vekur að á Bakka- fírði, þar sem íbúar em einungis 138, var landað 1.788 tonnum af bolfíski og var aflaverðmæti á hvem íbúa kr. 193.841. Þetta sýnir hve mikil verðmæti má gera úr litlum afla ef menn kunna til verka við vinnslu hans. Á Bakkafirði er ekki frystihús og hafnaraðstaða er léleg svo einungis er gert út á smábátum yfír sumarið. — Björn TAFLA 1 TAFLA2 Kjördæmi Heildar- Aflaverð Afliá Aflaverð- afli í mæti í íbúa mætiá tonnum þús. kr. íbúa Suðurland 193.943 1.257.579 9,6 62.460 Reykjanes 161.470 1.612.990 2,8 28.336 Reykjavík 80.812 599.249 0,9 6.669 Vesturland 104.273 1.110.167 7,0 74.031 Vestfírðir 109.068 1.279.410 10,6 124.675 Norðurland V. 169.435 1.006.235 15,7 93.101 Norðurland Ey. 235.101 1.558.449 9,0 60.044 Austfírðir 491.363 2.036.645 37,4 154.960 Tafla 1 sýnir afla og aflaverðmæti eftir kjördæmum landsins Staður Bakkafjörður Vopnafjörður Borgarfjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Homafjörður Heildar- Aflaverð Afliá Aflaverð- aflií mætií íbúa mætíá tonnum þús. kr. ibúa 1.790 25.587 13,6 193.841 7.671 104.611 8,6 112.971 1.148 13.513 5,0 59.009 160.929 380.264 160,4 379.127 97.132 332.181 56,7 193.805 126.700 330.467 116,6 304.017 32.076 112.033 45,0 157.129 12.548 160.969 16,6 213.204 7.726 77.679 21,8 219.432 5.192 72.158 14,0 194.469 7.711 104.275 18,4 249.462 30.740 322.908 20,3 213.000 Tafla 2 sýnir afla og aflaverðmæti eftir útgerðarstöðum á Austurlandi. Kirkjubæjarklaustur: Leikfélagið sýnir Köttinn sem fer sínar eigin leiðir í VETUR hefur verið starf- andi unglingahópur innan leikdeildar ungmennafé- lagsins Ármanns á Kirkju- bæjarklaustri. Hóp þann skipa að mestu leyti ungling- ar úr efstu bekkjum Kirkju- bæjarskóla. Æfíngar hafa staðið yfír á leik- ritinu „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir“ f leikgerð Ólafs Hauks Símonarsonar. Leikstjóri verksins er Guðrún Halla Jónsdóttir. Leikritið verður frumsýnt í fé- lagsheimilinu Kirkjuhvoli þriðju- daginn 10. mars kl. 21.00 og önnur sýning á verkinu verður einnig þar á sama tíma fímmtu- daginn 12. mars. Einnig er fyrirhugað að fara í leikferð með sýninguna og gefa sunnlenskri æsku og öðru áhuga- fólki um leiklist tækifæri á að sjá sýninguna og verða sýningar á eftirtöldum stöðum sem hér segir: fostudaginn 13. mars í Leikskál- um Vík í Mýrdal kl. 21.00, laugardaginn 14. mars í Féiags- heimilinu Hvoll, Hvolsvelli kl. 21.00 og sunnudaginn 15. mars í Hótel Ljósbrá í Hveragerði kl. 16.00. Leikarar í „Kötturinn sem fer sinar eigin leiðir“. Fremsta röð talið frá vinstri: Broddi, Gísli, Hrafnhildur, Sigurborg, Lísa og Arna. Kijúpandi í miðröð eru Halldóra, Hjalti og María. Aftast eru taiið frá vinstri: Júlía, Bjamey, Lilja Hmnd, Hjörtur, Runólfur, Sigríður og Halla. Starfsmenntun REKSTUR OG ST JORNUN FYRIRTÆKJA Hagnýtt nám fyrir eigendin* og stjóraendur fyrirtækja sem vilja læra að notfæra sér nútímaþekkingu og tækni við að reka fyrirtæki. Dagskrá: ☆ Stofnun fyrirtækja, lög og reglugerðir. ☆ Rekstrarform fyrirtækja. ☆ Stjórnun og mannleg samskipti ☆ Verslunarreikningur, víxlar, verðbréf o.fl. ☆ Fjármagnsmarkaðurinn í dag. ☆ Tilboðs- og samningagerð. ☆ Gestafyrirlestrar. ☆ Grundvallaratriði við skattaálagningu fyrirtækja. ☆ Arðsemis- og framlegðarútreikningar. ☆ Fjárhags- og rekstraráætlanir. ☆ Notkun tölva við áætlanagerð. ☆ Sölumennska og kynningarstarfsemi. ☆ Samskipti við fjölmiðla. ☆ Auglýsingar. ☆ Notkun bókhalds til ákvarðanatöku og stjórnunar. Hedal leiðbeinenda eru: Dr. Jakob Smári sálfrœAingur Haraldur Gunnarsson viðskiptafræðingur hi G I é Óskar B. Hauksson verkfræðingur Halldór Kristjánsson verkfræðingur Sigurður Ágúst Jensson markaðsstjóri Gunnlaugur Sigmundsson framkvæmdastjóri Ingimundur Magnusson rekstrar- og áætlanafræðingur Ólafur Stephensen forstjóri Eirikur Tómasson hæstaréttarlögmaður ■r / Friðrik Halldórsson viðskiptafræðingur Námið tekur 2 mánuði og kennt er á hverjum degi frá kl. 8.15 til 12.15. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Sæmundsson í síma 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. Yorumarkaðurinnhf. NÝJABÆ-EIÐISTORGI SÍMI 622-200 H. 85. br. 45, d. 60, 140 m/try.tihótfi. IGNIS heimilistæki Öll verð miðuð við staðgreiðslu. Góð greiðslukjör. QpiA mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 Föstudaga kl. 9-20 Laugardaga .. kl.10-16 Sunnudaga kl. 13-17 H. 104, br. 47. d. 60, 180 litra. H. 113, br. 55, d. 60, 220 litra, m/frysti- hólfi. H. 133, br. 55, d. 60, 270 lítra, m/frysti- hólfi. H. 144, br. 60, d. 60, 340 litra, m/frysti- hólfi. H. 159, br. 55, d. 60, 300 lítra, m/blást- H. 159, br. 55, d. 60, urskælingu, tvi- 310 litra, tviskiptur. skiptur. H. 167, br. 60, d. 60 365 Iftra, tvískiptur. H. 160, br. 67, d. 60, 410 litra, tvískiptur, m/vatnskæli. H. 165, br. 55, d. 60, 290 litra, sambyggð- ur, kælir/frystir, 2 pressur. H. 180, br. 60, d. 60. 390 lítra, sambyggð- ur, kælir/frystir, 2 pressur. H. 180, br. 60, d. 60, 380 lítra, sambyggð- ur, kælir/frystir, 2 prossur. H- 85, br. 56, d. 60, m/frystihóJfi. 160 litra, án frysti- H.85, br.55, d.60,160 hólfs, sjálfvirk af- Iftra, m/frystihólfi. Þ'ðing. H. 53, br. 52,d.60, 90 litra, m/ísbakka. ACF 357, kr. 24.225,- 4 hellur, grill, tima- stilling, 55 cm, í hvitu. I I I H. 139, br. 55, d. 60, 265 litra, tviskiptur. LuJ i— i ARF 904, kr. 18.990,- ARF 466, kr. 16.739,- ARF 889. kr. 20.197,- ARF 888, kr, 19.256,- ARF 905, kr. 22.776,- ARF 906, kr. 24,690,- ARF 907, kr. 28.015,- ARF 842. kr. 30.536,- ARF 843, kr. 31.450,- ARF 844, kr. 32.870,- ARF 845. kr. 35.055,- ARF409, kr. 35.482,- ARF847, kr. 41.382,- mmmmmmmi AR F 926. kr. 44.631,- ARF 848, kr. 41.382,- ARF 830 væntanleg- ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.