Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 Brids Arnór Ragnarsson Grípt'ana! JAZZ spom Hverfisgötu 105 — Sími 13880. Jazz leikfimi: Tímar 2x í viku ásamt frjálsri mætingu í þolþjálf- un, allt að 6x í viku. 8 vikur kr. 3.850,-. Þolþjálfun: Tímar fyrir konur og karla. Mæting allt að 6x í viku. Mánaðarkort kr. 2000,-. Sanitas Innritun ísíma 13880 kl. 16.00—22.00. GoSIAdelSoL TERRA Á AÐEINS FÁEIN SÆTI LAUS í PÁSKAFERÐINA TIL COSTA DEL SOL SíiSm J^jtm m pr. mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn. Þdð\er hver að verða síðastur að bóka sig í hinar afar vinsælu páskaferðir Terru til Costa del Sol Eftirspurnin er einnig gífurleg í aðrar ferðir til Costa del Sol og því ráðlegast að bóka strax. AstcBðdn iynr vinsældum Costa del Sol er ofur ein- föld. Þar er allt sem einn staður getur boðið upp á. • Fjöl- breytt og skemmtilegt strandlíf • glæsilegir skemmtistað- ir og veitingahús • tívolí • skemmtigarðar og ótal, ótal margt fleira. BROTTFARARDAGAR Mánuðir dags. tími Apríl ppppfc 13 dagar Apríl 27. 29 dagar Mai 26. 14 dagar Júní 9. 3 vikur Júni 30. 3 vikur Júlí 21. 3 vikur Ágúst 3 vikur September 1. 3 vikur September 22. 3 vikur Komdu tímanlega og tryggðu þér stórkostlega ferð. Starfsfólk Terru tekur vel á móti þér. Þið, sem eruð 60 ára og eldri, fáið góðan afslátt í ferðir 27. apríl og 22. september. 3ja vikna ferð sem kostar venjulega kr. 34.300 kostar ykkur ekki nema kr. 29.300 ( þessum ferðum eru hjúkrunarkonur ykkur til aðstoðar. í aðrar hópferðir sumarsins fá eldri en 60 ára 5% afslátt. Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 sími 26100. Bridsdeild Skagfirð- inga Þriðjudaginn 10. mars var fram haldið barómeter-keppni félagsins, spilaðar voru 5 umferðir. Efstu skor kvöldsins hlutu: Stig Bjöm Þorvaldsson — Jóhann Gestsson 150 Esther Jakobsdóttir — Þorfínnur Karlsson 137 Kristinn Sölvason — Victor Bjömsson 101 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 100 Ámi Loftsson — Sveinn R. Egilsson 92 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 89 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 7 5 Guðrún Jörgensdóttir — Jóhanna Kjartansdóttir 7 4 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halidórsson 68 Guðmundur Thorsteinsson — Sæmundur Kristinsson 47 Efstir að stigum eru þá eftir 29 umferðir: Stig Esther Jakobsdóttir — Þorfínnur Karlsson 503 Kristinn Sölvason — Victor Bjömsson 393 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 342 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 325 Jakob Ragnarsson — Friðgeir Guðnason 314 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 267 Guðmundur Theodórsson — Ólafur Óskarsson 226 Sigmar Jónsson — VilhjálmurEinarsson 224 Jörundur Þórðarson — Hjörtur Pálsson 186 Áformað er að félagar í Brids- deild Skagfírðinga haldi norður yfír heiðar og heimsæki Bridsfélag Sauðárkróks 27. mars nk. Farið verður frá Umferðamið- stöðinni kl. 10 að morgni föstudags- ins 27. mars. Spilaður verður tvímenningur að kvöldi, en sveitakeppni við heima- menn á laugardag. Sæluvika Skagfírðinga hefst sama dag. Upplýsingar og skráning hjá Sigmari Jónssyni í síma 687070 og 35271. Bæjarleiðir — Hreyfill Hafín er barometerkeppni með þátttöku 22 para. Staðan eftir 5 umferðir: Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 68 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 59 Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 57 Ámi Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 55 Bridsdeild Hún- vetningaf élagsins Þijátíu pör mættu til leiks í 30 para barometerkeppni hjá deildinni og er staðan eftir 6 umferðir eftir- faraidi: Þorsteinn Erlingsson — Guðmundur Magnússon 127 Ámi Valsson — Gunnar Reynisson 67 Cyms Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 67 Jón Oddsson — Gunnlaugur Sigurgeirsson 59 Halldór Magnússon — Þórir Magnússon 55 Næstu 6 umferðir verða spilaðar á miðvikudaginn kemur í Félags- heimili Húnvetningafélagsins í Skeifunni. Þú svalar lestrarþörf dagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.