Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
B 21
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
Tölvuteiknun
AUTOCAD
Autocad er án efa öflugasta og útbreiddasta
teikniforritið fyrir PC-vélar. Við bjóðum nú
vandað og ítarlegt námskeið í tölvuteiknun
með Autocad.
Ulðbdundl:
Dagskrá:
★ Kynning á teiknikerfum fyrir tölvur
★ Uppbygging Autocad
★ Valmyndir i Autocad
★ Helstu skipanir
★ Málsetningar
★ Verklegar æfingar
★ Umræður og fyrirspurnir
I
Slgorðnr E. BJaltuu,
M.S.C.E.
bygging.rvcrkfræðiugur
Tími: 23., 25. — 27. marskl. 13—17.
Innritun daglega í simum 687590,
686790, 687434 og 39566.
Borgartúni 28, Reykjavík.
—fflfirgr mm
tim
REKSTUR OG STJORNUN
FYRIRTÆKJA
Hagnýtt nám fyrir eigendur og stjórnendur fyrirtækja sem vilja læra að
notfæra sér nútímaþekkingu og tækni við að reka fyrirtæki.
Dagskrá:
Stofnun fyrirtækja, lög og reglugerðtr.
Rekstrarform fyrirtækja.
Stjórnun og mannleg samsklpti.
Verslunarreikningur, víxlar. verðbréf o.fl.
Fjármagnsmarkaðurinn i dag.
Tilboðs- og samningagerð.
Notkun bókhalds til ákvarðanatöku og
stjórnunar.
Grundvallaratriði vlð skattaálagningu fyr-
irtækja.
☆
☆
☆
☆
☆
☆
☆
Arðsemis- og framlegðarútreikningar.
Fjárhags- og rekstraráætlanir.
Notkun tölva við áætlanagerð.
Sölumennska og kynningarstarfsemi.
Samsklpti við fjðlmiðla.
Auglýsingar.
Gestafyrirlestrar.
Heðal leiðbeinenda eru:
I
Óskar B. Hauksson
verkfræðingur
Friðrik Halldórsson
viðskiptafræðingur
Haraldur
Gunnarsson
viðskiptafræðingur
Eiríkur Tómasson
hæstaréttar-
lögmaður
Halldór Kristj-
ánsson
verkfræðingur
Ólafur Stephensen
forstjóri
Gunnlaugur
Sigmundsson
forstjóri
Sigurður Ágúst Ingimundur Dr. Jakob Smári
Jensson Magnússon sálfræðingur
markaðsstjóri rekstrar- og áætl-
anafræðingur
Námið tekur 2 mánuði og kennt er á hverjum
degi frá kl. 8.15 til 12.15.
Innritun daglega frá kl. 8—22 í símum 687590,
686790, 687434 og 39566 (Friðjón).
TÖLVUFRÆÐSLAN
BORGÁRTÚNI 28.
Námskeið í
gæóastjórn un
Á tímum aukinnar samkeppni vaxa kröfurnar um
gallalausar vörur og örugga þjónustu. Gæðastjórnun
er verkfæri stjórnenda til að ná settum markmiðum
fyrirtækisins og bæta frammistöðu þess á skipuleg-
an hátt.
Námskeiðið er ætiað þeim sem viija afla sér meiri
þekkingar á gæðamálum. Það byggist á fyrirlestrum
og æfingaverkefnum sem auka skilning og gefa gagn-
legar vísbendingar tii að nota eftir námskeiðið. Þátttak-
endur eiga að hafa góða þekkingu á uppbyggingu
gæðamála og geta miðlað henni innan eigin fyrirtækis.
Starfsmenn Ráðgarös og Iðntæknistofnunar hafa byggt upp íslenskt
gæðanámskeiö. Það styðst við eriendar fyrirmyndir og reynslu úr
islenskum fyrirtaskjum. Námskeiðið er haldið i samstarfi við Gæða-
stjórnunarfélag isiands.
Gæðahugtakið
Stefnumótun i gæðamálum
Gæðakostnaður og hagkvæmni gæða
Þátttaka starfsmanna
Gæði sett i kerfi
★ Vöruþróun og hönnun
★ Innkaup og þjónusta
★ Markaður og þjónusta
Gæðahandbók
Staðlar um gæðakerfi
Hvernig á að byrja?
Leiðbeinendur: Gunnar H. Guðmundsson, Haukur Alfreðsson,
Magnús Haraldsson, Eirikur Þorsteinsson og Ingvar Kristinsson.
Auk þess mun Pétur Maack, prófessor taka þátt i flutning/ þess.
Timi: 23.-25. mars frá kl. 8.00—16.00.
Staður: Hótel Esja.
Bókanir í síma (91)-687000.
Upplýsingar: Haukur Alfreðsson í síma 687000.
Gunnar H. Guómundsson i sima 686688.
Hino ZM 1980
Þessi glæsilega vörubifreið er til sölu, bíllinn hefur
aldrei verið notaður í malarflutninga enda lítið
keyrður eða 76.000 km.
Hann er með 9 tonna millerkrana. Árg. 1976 sem
er í toppstandi.
Dekkin eru hálfslitin en pallur mjög nýlegur og
með álskjólborðum. Verð ca. 1,7—2 millj.
Upplýsingar í síma 92-3966 og 92-4966 fyr-
ir hádegi og 92-4356 á kvöldin.