Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 11
77 /V S 01 h 1 Bridsdeild Rangæ- ingafélagsins Barómeterkeppnin er hafin með þátttöku 24 para. Staðan: Ldlja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 7 6 Guðmundur Ásgeirsson — Ingólfur Jónsson 73 Sigurleifur Guðjónsson — Óskar Karlsson 61 Helgi Straumíjörð — Thorvald Imsland 54 Hjördís Eyjólfsdóttir — Sigurður Jónsson 51 Baldur Guðmundsson — Ámi Hjartarson 39 Næsta umferð verður spiluð í Armúla 40 nk. miðvikudag kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Aðaltvímenningskeppni BR er nú hálfnuð og hafa tvö pör tekið góða forystu og eru nánast hnífjöfn. Staða efstu tíu para er: Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 398 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 397 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 219 Guðlaugur R. Jóhannsson — ÖmAmþórsson 186 Ólafur Týr Guðjónsson — Hrannar Erlingsson 185 Þorgeir P. Eyjólfsson — Ragnar Magnússon 172 Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson 169 Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 133 Magnús Ólafsson — Páll V aldimarsson 117 Jón Ásbjömsson — Hjalti Elíasson 110 Bridsdeild Breiðfirð- ingafélagsins Nú er lokið 37 umferðum af 49 í barometerkeppninni og hafa Bald- ur Ásgeirsson og Magnús Halldórs- son tekið afgerandi forystu, hlotið 578 stig yfir meðalskor. Röð næstu para: Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 433 Helgi Samúelsson — Sigurbjöm Samúelsson 408 Magnús Torfason — Sigtryggur Sigurðsson 401 Hrannar Erlingsson — Ólafur Týr Guðjónsson 398 Sveinn Þorvaldsson — Hreinn Hreinsson 370 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 369 Helgi Nielsen — Marinó Kristinsson 294 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 292 Þorvaldur Matthíasson - Svava Ásgeirsdóttir 282 Næstu umferðir verða spilaðar nk. fimmtudag kkl. 19.30. Spilað er í húsi Bridssambandsins. Bridsdeild Sjálfsbjargar Einu kvöldi af þremur er lokið í tvímenningskeppni hjá deildinni. Fjórtán pör taka þátt í keppninni og er staðan þessi: Hlaðgerður Snæbjömsdóttir — Rut Pálsdóttir 187 Guðmundur Þorbjömsson - Þorbjöm Guðmundsson 186 Gísli Guðmundsson — KarlKarlsson 179 Pétur Þorsteinsson — Páll Sigutjónsson 176 Sigríður Sigurðardóttir - Ina Petersen 167 Georg Kristjánsson — Steindór Berg 159 Meðalskor 156. Önnur umferð verður spiluð á mánudaginn kl. 19. uim rotw 3i ctTT->ArnTi/n/TTP cnn r TnMtinffOW [mUHTMEÐ^ AUKAKÍLÓ ÆFIÐ 5 MÍNÁ DAG. BETRI VÖXTUB ÆFÐIR VÖÐVAR FITUKEPPIR BURT TOP FORM AUKIN VELLÍÐAN Á ÍSLENSKU ÓTAKMARKAÐIR MÖGULEIKAR MEÐ NÁKVÆMUM LEIÐBEININGUM UM NOTKUN STERKT STELL MEÐ SÆTI SEM RENNUR FRAM OG AFTUR Á MASSIVUM NÆLONHJÓLUM ENGINN LlKAMl ER GÓÐUR ÁN VÖOVA I BRJÓSTl, MAGA OG BAKULUTA KÚLUMAGI, FITUKErPIH, SLÖPP BHIÓST, SL/XPPUB BAKULUTl OS.FRV. Allt />rlt;i sýnir shtppn vöðvavejl. Byrjaðu straji nð stækka og styrkja vöðvana þína með þessari árangursriku og eðlilegu aðferð. MASSIF ^ NÆLONHJÓL MIKIÐ ÖRYGGI itvöðvaf Magavöðvar liassvöðvar Slappir vöðvar /Éjðir vöðvar leggðlTfljott af Misstu aukakíló með því að æfa 5 mín. SL CLcLg ö Selt í gíjurlegu magni í V-Pýskalandi og Danmörku rétt Til þess að ná érangri verður að æfa hinar þrjár mikilvægu undirstöðuæjlngar daglega. Eftir að byrjað er að æfa samkvaant æfingarprógrammi mótast vagtarlág líkamans af sjálju sér. Æfing 1. (sjá mynd 1 og Z) Pessi æftng er Jvrir rnagavöðva og stuðlar að mjóu mitti. Setjist á sætið á trimmtækinu, lcggið Jlvturnar undir þverslána, hendur spenntar afiurfyrir hnakka. Látið höfuðið síga hægt að gótfi. Efri hluti líkamans er reistur upp og teygður í átt að tám. Mikilvægt: æjingu þessa verður að framkvæma með jöjhum hraða án rykkja. í bwjun skal endurtaka æfinguna fimm sinnum, en siðan ftölga þeim í allt að tíu sinnum. /Eftng Z. (sjá mvnd 3 og 4) Pessi æjing er J'vrir handleggi og rassvöðva. læggist á hnén á sætið ;í trimmtækinu. Takið báðum höndum um vinklana, handleggirnir hafðir beinir og stífir allan tímann. I'eigið úr J'ótunum þannig að setan renni út á enda. hnéri dregin aftur að vinklunum. Æjingin endurtekin a.m.k. fimm sinnum. Aij'mg 3 tsjá mvnd 5) Pessi æfing er til þess að þjálfa og móta læravöðva, fætur og handleggi. Setjist á sætið og lakið báðum höndum um handjöngin á gormunum og dragið sætið að vinklunum. Teygið úr fótunum og hallið eftri hluta líkamans ajiur og togið í gormana. Ualdið gormunum strekktum allan tímann og spennið og slakið með fótunum til skiptis. Æfingin endurtekin a.m.k. tíu sinnum. ■ PÖNTUNARSÍMI91-651414 Póstverslunin Príma Boý 63 ZZZ Hafnarfirði Opið alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. © VISA S EUROCARD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.