Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 í DAG er sunnudagur 5. apríl, fimmti sd. í föstu, 95. dagurársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 10.45 og síðdegisflóð kl. 23.20. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.33 og sólarlag kl. 20.30. Myrkur kl. 21.21. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 19.18 (Almanak Háskólans). Ég skal eigi gleyma fyrir- mælum í þínum aft eilífu, því að með þeim hefir þú látið mig lífi halda. (Sálm. 119, 93). 1 2 3 4 ■ 6 ■ 6 7 8 9 l| ■ * 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ ■ 17 n LÁRÉTT: — 1. drepast, 5. verk- færi, 6. örðugt, 9. fugl, 10. samhljóðar, 11. tónn, 12. stóra, 13. starf, 15. eldstæði, 17. steinninn. LÓÐRÉTT: — 1. hræðist, 2. hanga, 3. fæði, 4. sýgur, 7. sefað, 8. skýra frá, 12. fornafn, 14. mannsnafn, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. - 1. fála, 5. élið, 6. örla, 7. ha, 8. uggur, 11. ta, 12. rás, 14. trar, 16. ungana. LÓÐRÉTT: - 1. fjörutíu, 2. léleg, 3. ala, 4. iðja, 7. hrá, 9. garn, 10. urra, 13. sóa, 15. Ag. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Á morg- OU un, mánudaginn 6. mars, verður Björn Onund- arson tryggingayfirlæknir sextugur. Hann og kona hans, Sigríður Sigurjónsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum sínum í félagsheimili Rafveit- unnar við Elliðaár á afmælis- daginn milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR PRESTAR halda hádegis- verðarfund í safnaðarheimili Bústaðakirlq'u á morgun, mánudaginn 6. apríl. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið kemur, 7. þ.m. kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Á fundinn kemur Kristín Gestsdóttir matreiðslukennari og ætlar hún að sýna fundarmönnum brauðgerð, tileinkaða pásk- KVENFELAG Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í Seljaskóla kl. 20.30. Gestir koma á fundinn. Sr. Bemharður Guðmundsson er annar þeirra. Mun hann flytja erindi. Þá mun Katrín Þorkelsdóttir t.ala um „lit- rófið" mitt. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund annað kvöld, 6. aprfl, í Hlégarði, kl. 20. Gestir koma í heimsókn, konur úr kvenfél. Garðabæj- ar. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund 9. apríl nk. í fé- lagsheimili bæjarins. Gestur fundarins verður Þómnn Magnúsdóttir sem ætlar að Úrslit skoðartákannana: Albert orðinn næststærstur Ríkisstjómin komin í minnihluta - lyieirihluti fyrir vinstristjórn r Formenn Alþýðu- og Framsóknarflokks í hættu Það er naumast að það er upp á honum tippið. Þrumar okkur bara út af plánetunni. tala um sjókonur sbr. sjó- menn. Fundurinn hefst kl. 20.30. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur fund nk. þriðjudgs- kvöld 7. þ.m. í Sjómannaskól- anum kl. 20.30. Á fundinn kemur Kristín Guðmunds- dóttir formaður Bandalags kvenna í Reykjavík og flytur hún erindi. Síðan verður tískusýning. A-VAKTARKONUR halda fund í félagsheimilinu Braut- arholti 30 annað kvöld, 6. apríl kl. 20. Á fundinn kemur Katrín Þorkelsdóttir og tal- ar um snyrtingu. SYSTRAFÉLAG Víðistaða- sóknar í Hafnarfirði heldur fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30 í Hrafnistu. Gestir fundarins verða arkitektamir Lovísa Christiansen og Óli G.H. Þórðarson. Unnið verð- ur við páskaföndur og að lokum borið fram kaffí. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór togarinn Freri úr Reykjavíkurhöfn til veiða. í dag er Bakkafoss væntan- legur að utan. Togarinn Vigri fer til veiða á morgun, mánu- dag, og þá er togarinn Ögri væntanlegur úr söluferð. Leiguskipin Hove og Inka Dede eru væntanleg að utan, sunnudag. Leiguskipið Jan fór út aftur í fýrrakvöld. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 3. apríl til 9. apríl, er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íalanda. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alta laugardaga, simi 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartfnar Landspltallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshmllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Oplð sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sémtlán, Þingholtsstrætl 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á mióvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bseklstöð bókabfls: slmi 36270. Viökomustaöir vlðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opið mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—16. Norrsana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbsejarsafn: Opið um helgar I september. Sýnlng I Pró- fessorshúsinu. Ásgrimaeafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnara Jónssonsr er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökaaafn Kópavoga, Fannborg 3-6: Opið mán.-föat. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41677. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga mllll kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtall 8.20500. NAttúrugripaaafnlð, sýningarsallr Hverflsg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssðlstofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn fslands Hsfnsrflrðl: Lokað fram I Júnf vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Uugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmáriaug ( Moafellsavett: Opln mánudaga - fÖ8tu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Síminn or 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardage frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. 8undlaug Akureyrar er opin ménudaga - föatudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundteug SaHjamameee: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.