Morgunblaðið - 05.04.1987, Page 53

Morgunblaðið - 05.04.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRIL 1987 53 FERMINGARGJAFIR Það nýjasta í gull- og silfurskartgripum. ^Jcíi cg Cskan Laugavegi 70. Sími 24910 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar: 689004 - 689005 - 689006 Utankjörstaðakosning ferfram hjá borgarfógetanum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14- 18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn- ingunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. Meö þessai’ri ritvel VTNMJBÐLJ HRATT fiirrilaust og hljótt Olympia Compact S er rétta ritvélin fyrir þá sem þurfa hágæöa vélritun, hafa ekki of mikið pláss og þola ekki hávaða. Til hagræðingar hefur hún heillar línu leiðréttingaminni, sjálfvirka miðjustillingu og arkamatara. Til flýtis er lyklaborðið lagað að höndunum, með þægilega takka fyrir fingurna og auðveldar þannig hraða, jafna og villulausa vélritun. Tilbreytingar er oft þörf í bréfaskriftum. Þú getur valið um feitt, teygt eða venjulegt letur og jafnvel breytt um leturgerðir með úrvali prenthjóla. Með tengingum við allar tegundir tölva geturðu líka notað hana sem gæðaletursprentara sem prentar hratt (14 stafi/sek.) og hljótt... ...hún hefur það allt og meira til. er hægt að breyta innheimtuað ferðinni. Eftir það verða áskn SIMINN ER 691140 691141 Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI (91) 8 30 22, 108 REYKJAVÍK PADDINGTON TEIKNISAMKEPPNIN er enn í fullum gangi Krakkar, flýtið ykkur að senda inn myndir, því nú fer hver að verða síðastur. Þrjár bestu myndirnar fá vegleg verðlaun. Einnig verða veitt tíu aukaverðlaun. Þetta er sýnishorn af Paddington sparibangsanum, sparibauk sem gaman er að eignast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.