Morgunblaðið - 05.04.1987, Side 56

Morgunblaðið - 05.04.1987, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 t t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegan andláts jaröarför systur okkar, mannsins míns og föður okkar, VALGERÐARÞÓRÐARDÓTTUR. SIGURÐAR SVEINSSONAR Sigríður Þórðardóttir, frá Sleggjulæk. Jón Þórðarson, Halldóra Gfsladóttir, Ari Þórðarson, Gunnar Þórðarson, Halldóra Þórðardóttir, Gfsli Þórðarson. Kristfn Mántylá, Arndfs Sigurðardóttir, Gísli Sigurðsson. Kveðjuorð: Gísli Andrés- son Hálsi t Innilegar þakkir færum við þeim sem sýndu okkur vinarhug vegna andláts foreldra okkar, HELGU SVEINBJÖRNSDÓTTUR og EINARS HJÖRLEIFSSONAR. GuArún V. Elnarsdóttir, Hjörleif Einarsdóttir, Sveinbjörn Þ. Elnarsson. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 FRYSTI-OG KÆUKLEFAR tilbúnir á mettíma m \mwm Ur Barkar einingum færð þú frysti- og kæli- klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega að þrífa, auðvelda í uppsetningu og einangr- aða með úreþan, -besta einangrunarefni sem völ er á. Hentug grunnstærð á einingum margfaldar notagildi klefanna þannig að þeir reynast frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur, kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel, heimahús og alls staðar þar sem þörf er á vandaðri geymslu til kælingar og frystingar. Krókalæsingar, einfaldar en sterkar tryggja skjóta og trausta uppsetningu. Níðsterk klæðning meðplasthúðauðveldar fullkomið hreinlæti. Hringið eða skrifið eftir frekari upplýsingum Barkar frysti-og kæliklefar leysa vandann víðar en þig grunar BORKURhf. HJALLAHRAUNI 2 • SlMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI Fæddur 14. nóvember 1917 Dáinn 1. mars 1987 Á Skólavörðuholtinu, í hinni nývígðu Hallgrímskirkju, sem mun vera stærsta guðshús á Islandi, fór hinn 9. marz sl. fram jarðarför Gísla Andréssonar á Hálsi, en hann lézt í hörmulegu bílslysi 1. dag marz- mánaðar. Til þeirrar athafnar komu á annað þúsund manns til að kveðja mikinn heiðursmann og þakka góð- vild og vel unnin störf í þágu margvíslegra góðra málefna. Sá, sem þetta ritar, átti þess ekki kost að taka þátt í þessari fjöl- mennu kveðjustund sökum fjarveru í mjög fjarlægu heimshorni, en langar að setja fram nokkrar minn- ingar um náinn samverkamann og góðan vin. Eg minnist fyrstu kynna við Gísla á Hálsi í sumardvöl á barnsárunum á prestssetrinu Reynivöllum í Kjós og var þá aðeins níu ára gamall, en Gísli á Hálsi var tíu árum eldri. Minnisstæðar eru samkomur Ung- mennafélagsins „Drengs" í Kjós, sem þá voru oft haldnar í „Þing- húsinu" á Reynivöllum. Þar fóru Hálsbræður fremstir í flokki og vel man ég hvemig sópaði að þeim Gesti, Gísla og öðrum Hálsbræðr- um. Leiðir okkar Gísla lágu annars lítið saman og kynni okkar urðu ekki náin fyrr en hann tók sæti í stjóm Sláturfélags Suðurlands á árinu 1964 og einkanlega eftir að hann tók við stjórnarformennsku í Sláturfélaginu af Pétri Ottesen, al- þingismanni, eftir lát hans 1968. Um ættir, uppruna, menntun og uppvaxtarár Gísla Andréssonar mun ekki fjallað hér þar eð margir hafa gert þessu góð skil í minning- argreinum eftir andlát Gísla á Hálsi, en mig langar að rifja upp nokkur atriði úr ágætu starfi þessa látna sómamanns í þágu Sláturfé- lags Suðurlands og kynni mín af honum á þeim vettvangi. Frá stofnárinu 1907 til 1968 höfðu aðeins tveir menn gegnt for- mennsku í stjórn SS, þeir Ágúst Helgason í Birtingaholti 1907— 1948 og Pétur Ottesen alþingismað- ur 1948—1968. Það var mikill vandi á höndum þeim manni sem valdis* til að taka við formannsstörfun eftir þessa skömnga, en til þess kusu sunnlenskir bændur Gíslí Andrésson, Hálsi í Kjós. Hann naul frá upphafi trausts og vaxandi virð- ingar innan Sláturfélags Suður- lands og á hann hlóðust margvísleg trúnaðarstörf fyrir alla bændastétt landsins. Hefur Gunnar Guðbjarts- son, fyrrv. formaður Stéttarsam- bands bænda, látið þau sönnu orð falla nýlega, að „með Gísla er fall- inn einn af atkvæðamestu félags- málamönnum, sem starfað hafa fyrir bændastéttina síðustu áratug- ina“. Bændur hafa misst skeleggan, traustan foringja og baráttumann fyrir betri lífskjömm. Hann var íslenzkum bændum einnig góð fyr- irmynd. Búskapur á Hálsi var jafnan framúrskarandi um ræktun, húsakost og gæði framleiðslunnar. Það kom oft í hlut Gísla Andrés- sonar eftir að hann tók við for- mennsku í SS að stjóma fjölmennun fundum og fórst það jafnan vel úr hendi, enda mikill félagsmálamaður og góður fundarstjóri. Samstarf.smenn Gísla á Hálsi í SS sakna hollráðs vinar. Hann var VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Jticiiripiml&Iafotfo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.