Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
7
f
STÖD-2
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
iiimimii n
iimmimi
HASARLEIKUR
(Moonlighting). Fyrirsætan
Maddi Hayes og einkaspæjarinn
David Addison eru algjörar and-
stæðurog ósammála um flesta
hluti. En eitt eiga þau sameigin-
legt; þau sækja bæði i hættu
og spennu.
Á NÆSTUNNI
Laugardagur
ÞRAHYGGJA
(Obsessive Love). Óskadraumur
Lindu Foster er að hitta stóru
ástina Hifisinu, sjónvarpsstjörnu
i sápuóperu. Dag nokkurn kaupir
hún sér flugmiða til Los Angeles
og ákveður að beita öllum ráðum
til að láta draum sinn rætast.
nimmitrr
Sunnudagur
STERKLYF
(Strong Medicine). Vinkonurnar
Celia ogJessica hafa ólik
framtiðaráform. Jessica ætlar
sérað finna hamingjuna i ör-
uggri höfn hjónabandsins, en
Celia hyggst ná langt iatvinnulif-
inu.
A uglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykilinn færð
þúhjá
Heimilistaakjum
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Hafnarfjörður:
Skrúðgarður
og göngustíg-
arumhraunið
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur sam-
þykkt að lagðir verði göngustígar um hraunið
við Hafnarfjörð. Þegar hefur verið gerður upp-
dráttur að deiliskipulagi á fyrirhuguðu útivistar-
svæði á Víðistaðasvæðinu.
Þar er gert ráð fyrir þjónustumiðstöð við tjald-
stæði í bænum ásamt snyrtiaðstöðu, sviði fyrir
útihátíðahald og bátabryggju við tjöm sem verður
gerð. Þama á að rísa félagsmiðstöð, dagvistarstofn-
un og gróðurhús og á svæðinu verður meðal annars
grasagarður, skólagarðar og gijótgarður.
Það er teiknistofa Reynis Vilhjálmssonar. sem
hefur skipulagt þetta fyrirhugaða útivistarsvæði við
Víðistaði.
Morgunblaðið/Rax
Deiliskipulag að Víðistaðasvæðinu í Hafnarfirði sem afmarkast af Hjallabraut
lengst til vinstri og Hraunbrún. Efst til vinstri er félagsmiðstöð og neðst dag-
heimili. Þá tjörnin og aðstaða garðyrkjustjóra og vinnuskóla. Víðistaðakirkja er
miðsvæðis og Víðistaðaskólinn hægra megin við kirkjuna.
,Er allt þetta fólk bara að
fara til Hollands?“
„Varla. KLM tengir jú
Schiphol við 127 borgir
1 / _ s 1 •• 1 u ^
i 76 londum
I m
, -'
Arnarflug flýgur til Schiphol flugvallar í Amster-
dam fimm sinnum í viku.
Schiphol er heimavöllur KLM, sem er eitt af
stærstu flugfélögum í heiminum. KLM flýgur til 127
borga í 76 löndum.
Schiphol er besti tengiflugvöllur í heimi. Flestir
farþegar sem um hann fara taka tengiflug áfram til ann-
arra stórborga í Evrópu og um heim allan. Og vegna
þess að á Schiphol er allt undir einu þaki gæti ekki
verið þægilegra að ná fluginu áfram.
Hin gríðarntikla fríhöfn á Schiphol er sú stærsta
og ódýrasta í Evrópu. Þar er allt til, frá nýjustu rafeinda-
tækjum til heimsfrægra ilmvatna.
Næst þegar þú þarít að sinna erindum í Evrópu,
Ai'ríku, Miðausturlöndum, Asíu, Norður-Ameríku eða
Suður-Ameríku bókaðu þig þá með KLM í gegnum
Schiphol og kynnstu af eigin raun hvers vegna hann var
kjörinn besti tengiflugvöllur í heimi, fimmta árið í röð.
Nánari upplýsingar hjá Arnarflugi, Iúgmúla 7, sími
84477, og hjá ferðaskrifstofunum.
Áætlun ARNARFLUGS til Anistcrdani
Brottfor Lending Hrottför Lending
Kcflavík Amsterdam Amsterdam Keflavík
Mánudaga 08:00 12:05 12:55 17:05
Þriðjudaga 08:00 12:05 18:00 20:15
Fimnitudaga 08:00 12:05 12:55 17:05
Föstudaga 08:00 12:05 18:00 20:15
l.anj*ardaga 08:00 12:05 18:00 20:15
Traust flugfélag
f