Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 9
VSfif ÍAM r HTIOAniTTfiÖ'5? 0ICTAJHKUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 8 9 Hef gerst meðeigandi að Lögmanns- stofu Ásdísar J. Rafnar, hdl. og Ingibjargar Þ. Rafnar, hdl. Kristín Briem, hdL Stofa okkar annast öll almenn lög- fræðistörf og málflutning. Lögmannsstofa Ásdís j. Rafnar hdl. Ingibjörg Þ. Rafnar hdl. Kristín Briem jidl. Skeifunni 11 A, 108 Reykjavik, Símar 688640 og 687488 Ibúð óskast til leigu Útivinnandi ung hjón með eitt barn óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð helst í miðbænum eða á stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð meðmæli. Uppl. í síma 14842 í dag. Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarmenn Sýnum samstöðu. Mætum í 1. maí göngu verkalýðsfélaganna. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna. Hátíðarkaffi MIR1. maí Kaffisala verður ífélagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, föstudaginn 1. maí kl. 15.00-17.00. Sovéskir lista- menn — þjóðlagatríó, söngkona og sjónhverfinga- maður — líta inn og leika listir sínar fyrir kaffigesti. MÍR. I.D.F. Deildarmót í hestaíþróttum verður haldið 2. og 3. maí á Víðivöllum. Dansleikur um kvöldið í félagsheimili Fáks. Húsið opnað kl. 10. íþróttaráð ásamt ferðaskrifstofunni Úrval verða með ferðakynningu á E.M. í Austurríki. Einnig bingó, ferðavinningar og fleira. Mætum öll. Í.D.F. og íþróttaráð. Guðmundur Axelsson Klausturhólar sími 19250 LISTMUNA UPPBOÐ ™. iss Bókauppboð sunnudaginn 3. maí 1987 kl. 16.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 8,3. hæð, laugardaginn 2. maí kl. 14.00-18.00. aju Uypákoma í RUV Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær fjallar um yglibrúnir allahalla og framsóknarmanna vegna ófornilegra könnunar- viðræðna formanns Alþýðuflokksins við for- ystumenn Sjálfstæðis- flokks og Kvennaiista. En fleiri reyta hár sitt en sfjómmálamenn. Af því tilefni segir Alþýðu- blaðið orðrétt: „Alvarlegasta uppá- koman í fjðlmiðlum, varðandi þessar óform- legu könnunarviðræður var fréttaskýring Ríkisútvarpsins, þegar fréttamaður sagði vera ágreining í þingflokki Alþýðuflokks um könn- unarviðræður Jóns Baldvins og að formaður Alþýðuflokksins hefði tekið fram fyrir hendur á forseta íslands . . . Það er að sjálfsögu alrangt að Jón Baldvin Hannibalsson ryóti ekki fulls trausts og stuðnings þingflokks Alþýðu- flokksins við hinar óformlegu könnunarvið- ræður . . .“ í forystugreininni seg- ir ennfremun „Fjölmiðlar og frétta- menn sem við þá starfa verða að gera sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir . . . “ Al- þýðublaðið staðhæfir og að óformlegar könnunar- viðræður styðjist við hef ð — og bijóti alls ekki i bág við hlutverk forseta i formlegum stjómar- myndunarviðræðum. Miðjusveifia miðjustjórn! Forystugrein Þjóðvi\j- ans í gær leggur áherziu á miðjustjóra. Þar segir orðrétt: „Einhveijum kann að þykja það fjarstæðu- kennt þjal að minnast á stjómarsamstarf Borg- araflokks, Kvennalista, Alþýðuflokks og Fram- sóknarflokks, en það er nú einu sinni svo, að þess- ir flokkar höfðu brautar- gengi i kosningunum. LEIÐAgl „Þetta líf hetur nú veriö svona og svona. og næsta lit veröur örugglega ekki betra." sagöi prestunnn þegar hann var aö jaröa sveitaró- magann Nú eru dagar rikisstjómar Stemgrims Her- mannssonar taldir, og fólktoiöur i otvæm ettir þvi að sjá hvaöa nkisstjórn tekur viö stjórnartaum- unum. Só gengið út frá þvi aö sigurvegarar i kosn- ingunum eigi að mynda rikisstjórn ætti næsta stjórn að vera samsett at Borgaraflokki. Kvennalista, Alþýöuflokki og Framsóknartlokki. Sú stjórnmálaalda sem reis þegar AJberl Guömundsson var rekinrt úr ráöherraembgetti hetur nú skolað sjö manns inn á þing Kvennalistinn vann þrjú þingsæti og hetur nú sex þingmenn. Alþýöutlokkurinn vann' mjög undarlegan kosnmgasigur eftir að hafa tekió vió skipbrots- mönnum úr þingtlokki Bandalags jatnaöar- manna. Skipbrotsmennimir úr BJ uröu aó visu allir úti i kosningahriömm, en Aiþýöuflokkunnn hetur nú tju þingsæti. Og Framsóknarflokkurinn er svo lánsamur að eiga tormann sem vinnur sigra upp á eigin spýtur þótt ftokkurinn tapi og hefur nú þrettán þmgmenn Tapaöi aöeins einum sem er nokk- urs konar sigur Þessir flokkar hata samanlagt nægilegan þmgmeinhluta. Þeir hafa þrjátiuogsex þingsæti Meinhluti þ)óöarmnar studdi þessa flokka til sigurs Sleingrimur Hermannsson segir aö visu aö Miöjusveiflan þaö sé ekkert grín aö setja saman ríkisstjóm með aðild fleiri en tveggja tlokka - og aö vand- Inn veröi því meiri sem flokkarnir veröi fleiri. Auóvitað er það satt og rétt. en þaó eru ekki alttaf jólin, og nú tinnst þjóöinni timi til kominn aö tela öörum stjóm landsins en sjáltstæöis- mönnum og framsóknarmönnum eingðngu - enda þött þeir fetli hugi saman og sambúö þeirrayé Ijut og blið. Einhverjum kann að þýkja þaö fjarstæöu- kennt hjal aö minnast á stjórnarsamstart Borg- araflokks, Kvennalista. Alþýðuflokks og Fram- sóknarflokks, en þaö er nú einu atoni svo. aó þessir floMiar höföo brautargengi iTosningun- um. Þessir flokkar elga margt sameiginlegt og ekki ætti ágreiningur um gamaldags hugtök eins og hægri og vinstri aö tvístra þeim. Fram- sóknarf|pkkurinn reynir aö hnnga sip n®- miöjunni. Alþýöuftokkurinn víA--' hljóöum að hann rA -• araflokkur *- san-’ 0 skilgrema sig litt til hægri eöa vinstn hala náó undirlökunum í islenskum stjómmálum. Og nú er aö sjá hvernig Miöjufylkingunm gengur að mióla málum innbyröis. en kjósendur eiga heimtingu á að slik málamiðlun veröi reynd ettir aö trúnaöarbrestur kom upp i þeim þrihyrningi ástannnar sem Sjálfstæötsflokkur, Framsókn- arflokkur og kjósendur mynduöu á siöasta kjör- timabili. Hér er þó ekki venó aö spá þvi aó þessir- miöflokkar pigi eftir aó ná saman um sfjérnar- myndun Hltt er miklu líklegra, aó Framsóknar- flokkur og Sjáifstæðisftokkur röi aö því öllum árum aó viröa aö vettugi úrslit kosninganna og halda áfram samstarti <‘r" el þótt það þáaðþurtA'’ . sta eöa Al- laboö frá myndun ö vinna. -o nkisstjóm fjórttokks. w. i mainn sem þessi miðjusveifla er goro hér aö umtalsefm, þvi aó nú er komin upp sú staöa að flokkar eöa hreyfingar sem i tir tuttuguþúsund kjósendur Alþýðubanda- lagsins etga heimtingu á þvi aö torustusveit flokksins vinni þaö starl at trúmennsku og samviskusemi meö vilja og hagsmuni heildar- innar að leiöarljósi Hægt og hljótt. - Þréinn. Eftirmál kosninga Fjölmiðlar halda áfram að spá í „Austfjarðaþoku" kosningaúr- slita og líkur á stjórnarmyndun, sem sumir þykjast eygja einhvers staðar í viðblasandi óvissu. Staksteinar staldra enn við forystu- greinar og frásagnir fjölmiðla um þetta efni. Þessir flokkar eiga margt sameiginlegt og ekki ætti ágreiningur um gamaldags hugtök eins og hægri og vinstri að tvistra þeim. Framsókn- arflokkurinn reynir að hringa sig saman á miðj- unni, Alþýðuflokkurinn viðurkennir í hálfum hljóðum að hann sé ob- bolítið til vinstri, en Borgaraflokkur og Kvennalisti em þver- pólitisk samtök, sem sótt hafa fylgi i raðir allra flokka. Það er rætt um „miðjr- sveiflu“ í íslenzkum stjómmálum og sú sveifla kemur fram í fylgi þessara flokka. Þessir fjórir flokkar hafa nú hreiðrað um sig á miðjunni og ætti því ekki að vera skotaskuld úr þvi að mynda ríkisstjóm miðjufylkingarinnar, hins nýja fjórflokks". Svavar: A- flokkar í eina sæng f fyrradag var stjóm- armyndunamiðurstaða forystugreinar Þjóðvijj- ans minnihlutastjóm Framsóknarflokks, Al- þýðuflokks og Kvenna- lista, sem hefði hlutleysi allahalla: félagshyggju- stjóra með lif i hendi Alþýðubandalagsins. Ber er hver að baki o.s.frv.! í gær er niðurstaða forystugreinarinnar önn- ur: ríldsstjóm miðjufylk- ingar, „stjómarsamstarf Borgaraflokks, Kvenna- lista, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks". Síðan kernur Svavar Gestsson, flokksformað- ur, og segir í HP: „Alþýðubandalagið er samfylkingarflokkur. Það vill stuðla að sam- vinnu vinstri manna. Ég tel að það mál sé stöðugt á dagskrá. Hins vegar mega menn ekki gleyma þvi að menn sameina ekki vinstri menn, ekki verkamenn, með þvi einu að leggja saman A, G og t.d. V. Það gerist þvi að- eins að málefnin, sem þessir flokkar boða, hitti þjóðina fyrir. En það er alveg ljóst að ég hef allt- af verið nýög ákveðinn fylgismaður þess að það verði allt reynt sem unnt er til að ná þeim saman í samtök sem saman eiga í þessu landi. Félags- hyggjufólk, vinstri menn, em núna undir mörgum regnhlífum. Það er slæmt“. Þannig talar Alþýðu- bandalagið út og suður í „frösum". Var einhver að tala um orð án inni- halds? Félagar í Sjálfsbjörg taka þáttí kröfugöngu STJÓRN Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, hefur samþykkt að taka þátt í kröfugöngu allra launþega á hátíðisdegi þeirra 1. maí og ganga und- ir kröfu um jafnrétti. Sjálfsbjörg skorar á félaga sína, þá sem mögulega geta, að taka þátt í kröfugöngunni og sýna samstöðu félaganna með því að fjölmenna og styðja jafnréttishugsjónina. Fólk er hvatt til þess að koma hlýlega klætt og nauð- synlegt er að hafa aðstoðar- manneskju með sér. Ferðaþjónusta fatlaðra mun starfa og verður að panta far með góðum fyrirvara. (Fréttatilkynning) fSíáamatíadutinn ‘p'fij & Á Stuðlum AÐ GEFNU tilefni hefur Morgun- blaðið verið beðið að geta þess að Regína Thorarensen er fædd á Stuðlum í Reyðarfirði. íifl11 ff-tettisgötu 1-2-18 Subaru Turbo station '85 40 þ.km. Sportfelgur o.fl. V. 650 þ. Daihatsu Charade '86 22 þ.km. Fallegur bíll. V. tilboö. Nissan Cherry Turbo 6Ti '84 35 þ.km. 12 ventla vél o.fl. V. 430 þ. Escort XR3i '85 27 þ.km. Mikið af aukahl. V. 530 þ. Nissan Cherry GL 1500 '84 Sjálfsk. Gullfallegur bfll. V. 280 þ. Daihatsu Charade '86 21 þ.km. Fallegur bfll. Góð greiðslukj. Willys Wagoneer Ltd 1979 8 cyl. m/öllu. 85 þ.km. Gott eintak. Chevrolet Blazer 4x4 '84 41 þ.km. Úrvalsjeppl. V. 830 þ. Mazda 626 LX 1983 52 þ.km., 5 dyra. V. 365 þ. MMC Galant Turbo '87 2 þ.km. Mikiö af aukahl. V. 850 þ. Saab 900 Turbo '82 80 þ.km. Gullfallegur. V. 520 þ. B.M.W. 320 '81 68 þ.km. 6 cyl. vél. V. 340 þ. V.W. Golf GL '82 56 þ.km. V. 235 þ. Góð kjör. B.M.W. 315 '82 Gott eintak, hvitur. V. 310 þ. Citroen G.S.A C-matic '81 Allur endumýjaður. V. Tilboð. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. lazda 929 Coupé 1984 hvitur, sjálfsk. m/vökvastýri, rafm. I öllu. ekinn 37 þ.km. Fallegur sportbfll. Verö 525 þús. Ford Sierra 1800 Laser 1986 Hvitur. ekinn 8 þ.km., útvarp, rafm. f rúð- um o.fl. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 530 þús. Honda Civic CRX 1.51 '86 Sportbfll m/beinni innsp., sóllúgu o.fl. aukahl. Sjón er sögu ríkari. V. 610 þ. Isuzu Pickup yfirb. '83 Vandaöur jeppi, ekinn 65 þ.km. vökva- stýri, 2 dekkjagangar ó felgum, útvarp + segulband o.fl. Vönduð innrótting. verö 560 þÚS. Range Rover 1985 Hvítur, 4ra dyra, ekinn 4 þ.km., 5 gíra, álfelgur, centrallæsingar o.fl. aukahl. Verö 1350 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.