Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
Útsölustaðir Holland Electro. s
Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafha hf., Háaleitisbraut 68. Rafbraut sf., Suðurlandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Gos hf.t Nethyl 3. §
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. Húsiö, Stykklshólmi. Kf. Hvammsfjaröar, Búðardal. Kf. V-Baröstrendinga, Patreksfirðl. Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri. Einar Guöfmnsson hf., §
Bolungarvík. Verzl. Vmnuver, (safirði. Kf. Steingrimsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kf. EyfirÖinga, Akureyri. Verzl. Valberg, Í.
Ólafsfirði. Raftækni, Akureyri. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Kf. Héraösbúa, EgilsstÖðum. Kf. |
HéraÖsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Pöntunarfélag Eskfiröinga, Eskifirði. Kf. FáskrúÖsf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdai. Kf. §
Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hrunam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossl. Byggingav.verzl Hveragerðis, Hveragerðl. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmannaeyjum. Kf.
Suöurnesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. Hafnfirðinga Hafnarfirði. |
Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur
verið þar í meira en áratug.
Það ætti ekki að koma neinum á óvart því Holland Electrö er engin venjuleg
ryksuga.
• Kraftmeiri gerast ryksugur ekki.
Holland Electro hefur allt að 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan
árangur.
• Breytilegur sogkraftur.
Með sjálfstýringu er sogkraftinum stjórnað eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki.
• Lág bilanatíðni.
Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öðrum tegundum.
• Góðþjónusta.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best.
• Teppabankari.
Holland Electro býður sérstaka teppabankara til að fríska teppin upp.
Það er engin tilviljun að Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist-
ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin á teþþunum.
l.maí:
Vinstrisósía-
listar funda
á Hótel Borg
Vinstrisósialistar halda
fund á Hótel Borg að loknum
útifundi í dag. Þar mun Ragn-
ar Stefánsson ræða stöðu
vinstrihreyfingarinnar að
loknum kosningum, Soffía
Sigurðardóttir mun ræða
stöðu verkalýðshreyfingar-
innar og baráttuna framund-
an og Kristján Ari Arason
kynnir hugmyndir og áætlan-
ir um stofnun útvarpsstöðvar.
Umræður um ástandið í
pólitíkinni verða yfír kaffiboll-
unum en Ámi Hjartarson og
Arsæll Másson ætla að kiydda
þær með söng og gítarspiii og
Þorvaldur Öm Ámason með því
að stýra fjöldasöng, segir í frétt-
atilkynningu frá Vinstrisósíal-
istum.
Ferming
Melstaðakirkja. Ferming sunnu-'
daginn 3. maí kl. 11. Prestur sr.
Guðni Þór Ólafsson.
Fermd verða:
Stúlkur:
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir,
Laugabakkaskóla. /
Helga Berglind Ragnarsdóttir,
Barkarstöðum.
Drengir:
Bergþór Eggertsson,
Bjargshóli.
Bragi Siguijónsson,
Laugabakkaskóla.
Eggert Rúnar Ingibjargarsor
Króksstöðum.
Ólafur Teitur Guðnason,
Melstað.
Sigvaldi Vilmar Böðvarsson,
Barði.
Reykhólar:
Eldur í 5
tonna trillu
Miðhúsum, Reykhólasveit.
ELDUR kom upp í 5 tonna trillu
í Reykhólahöfn aðfaranótt
síðastliðins mánudags. Miklar
skemmdir urðu á tækjum í stýris-
húsi og einnig urðu nokkrar
skemmdir á innréttingum. Farið
var með trilluna til Stykkishólms
þar sem gert verður við skemmd-
imar. Talið er að tjónið sé
nokkur hundmð þúsund krónur.
Samkvæmt upplýsingum frá
hreppstjóra Reykhólahrepps, Inga
Garðari Sigurðssyni, var mest
brunnið í kring um rafmagnstöflu
bátsins. Trillan er tryggð hjá Báta-
tryggingu Breiðafjarðar. Eigendur
bátsins eru bræðumir Tómas og
Egill Sigurgeirssynir á Reykhólum.
I vetur hafa þeir verið á vertíð á
Snæfellsnesi og voru nýkomnri
heim, og farnir að leggja fyrir grá-
sleppu.
Sveinn
1. maí-kaffi Svalanna á Hótel Sögu kl. 14.00-16.00.
Hlaðin borð af kræsingum. Stórkostlegt happdrætti, ferðavinningar og boð á
veitingahús, ieikföng og margt fleira.
Tískusýning:
Föt frá Lotus og Parísartískunni, Tess. Sólgleraugu frá Linsunni. Baðsloppar frá Clöru. Snyrtivörur frá Guerlain og
Laura Biagotti, snyrt af snyrtistofunni Mandý
Svölukaffi svíkur engan. Allur ágóði rennur til líknarmála.
Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja.