Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
45
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri Gunnlaugur. Ég er
fæddur 9. júní 1952 hér í
Reykjavík, kl. tíu mínútur
yfir níu að morgni. Þar sem
eftirtekt mín á þeim tíma var
ekki upp á marga fiska lang-
ar mig til að heyra hvað
tunglin segja. Ég vinn á ein-
um af Ríkisspítölunum. Innan
árs þarf ég að taka stóra
ákvörðun í sambandi við ein-
kalíf mitt. Með þökk.“
Svar:
Þú hefur Sól, Merkúr og Ven-
us í Tvíbura, Tungl í Stein-
geit, Mars í Sporðdreka, Ljón
Rísandi og Hrút á Miðhimni.
Togstreita
Það að hafa Sól í Tvíbura og
Tungl í Steingeit táknar að í
þér togast á tveir ólíkir þætt-
ir. Annars vegar hinn létti,
fijálslyndi og eirðarlausi
Tvíburi og hins vegar hin
þunga, fhaldssama og ábyrga
Steingeit. Ef þú fínnur ekki
jafnvægi er hætt við að þú
verðir sjálfum þér ósam-
kvæmur og hafír ákveðinn
lífsstíl í nokkur ár og gjörólík-
an þau næstu á eftir. Lykilorð
eru frelsi og ábyrgð. A hinn
bóginn átt þú að geta samein-
að það besta úr tveimur
heimum og verið félagslyndur
og jákvæður en jafnframt
ábyrgur.
Lífsorka
Sól í Tvíbura táknar að til
að viðhalda lífsorku þinni
þarft þú að vera mikið innan
um fólk og þarft að fást við
vitsmunalega skemmtileg
mál, þ.e. þarft að pæla í hinu
og þessu. Of þröngur dagleg-
ur sjóndeildarhringur, höft og
félagsleg bönd eiga t.d. ekki
vel við þig. Allt félagsstarf
sem felur í sér ábyrgð, álag
og fjölbreytileika á vel við þig
svo framarlega sem það er
ekki of vanabindandi. Þú
þarft frelsi en samt ábyrgð!
Tilfinningar
Tungl í Steingeit táknar að
þú ert tilfínningalega alvöru-
gefínn. Þú þarft að varast að
vera of stífur og að þora ekki
að hleypa öðrum að þér til-
fínningalega. Á þessu sviði
liggur einn stærsti veikleiki
þinn. Þú átt til að múra þig
af. Þú vilt stjóma tilfínning-
um þínum og vilt vera yfir-
vegaður og agaður. Það er
ágætt en hins vegar slæmt
ef tilfínningar þínar lokast
af. Hættan er sú að þú dyljir
tilfínningar bak við hressan
Tvíbura og opið Ljón en ltði
sfðan illa innst inni, fínnir til
einmanaleika og einangr-
unar, jafnvel þegar margir
eru f umhverfí þfnu. Þú ættir
því að gera átak í að opna
þig tilfinningalega og gæta
þess að segja það sem þér
raunverulega fínnst.
Stoltur
Rísandi Plútó í Ljóni táknar
að þú ert opinn f framkomu
en samt sem áður dulur um
persónulega hagi. Þú þarft
einnig að kafa inn á við ann-
að slagið og hreinsa það
neikvæða í burt. Þú ættir að
læra eitthvað í sálfræði eða
stjömuspeki og gæta þess að
bijóta sjálfan þig eki of
harkalegur niður. Mars f
Sporðdreka táknar að þú ert
seigur og hefur töluverða
varaorku.
Biöstaöa
í sambandi við þá ákvörðun
sem þú talar um, er rétt að
huga að einu. Neptúnus er
nú um stundir f samstöðu við
Tungl þitt. Það táknar að þú
ert í óvissu með tilfmningar'
þfnar. Þetta mun vara fram
á haust og þvf er vissara að
bfða með alla afgerandi
ákvarðanir, a.m.k. fram í nóv-
ember, desember.
GARPUR
pAMÖA^-TURNI HEFUt? VÆFÍlPBwaSAÐ
EN 6ARPUR AVETTIR NÝJUM LEYNCmaím
AF Hl/EKJU SKVLDt EiNHveR HAFA SEKT
HEIUHVHP HÉR. OG ÓVO FALIE>
HAUA?
EG HELPAÞ TÍ/HI SÉ KOMIUN TIL AP
HEIMSÆKJA i
oe> seiÐKONUNAt
GRETTIR
!iiMiiiHiiii»Hmmmi»imiiniiniinmiiiiimininmniniiiiiiiniirtmwwmHm»»iiiiiminniiiiu
iimmmimnMnmiiniiimmmnMHimmmmmmiHMHinimminHniMHimmininiiinnn 1,1 1 i... 1- . 1... — ... .. ■■ ■
FERDINAND
Já, kennari... ritgerð um Tvö þúsund orð? Já, kennari.
frönsku stjórnarbylting-
Vinsamlegast athugið að
afgreiðslufrestur er sex
una...
vikur.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Oft skiptir sköpum á hvorri
hendinni samningur er spilaður.
í spili 92 í Daihatsu-mótinu
munaði það 3 slögum.
Vestur gefur, NS á hættu.
Norður
♦ 87642
♦ Á972
Austur
♦ 53
♦ KG843
♦ G103
♦ KDG
♦ K87642
♦ Á1032
Mörg AV-pör freistuðust til
að reyna þijú grönd. Nokkuð
harður samningur, en vinnst
óhjákvæmilega ef vestur verður
sagnhafí. í austur er spilið hins
vegar andstyggilegt með litlum
tígli út.
Með tígulsexunni út, fjórða
hæsta, á austur um tvo mögu-
leika að velja. Annar er sá að
setja lítið úr blindum, og vonast
til að útspilið sé frá hjónunum.
Hinn kosturinn er að stinga upp
ás og stífla litinn ef norður á
háspil annað.
Fyrri spilamennskan er mun
sennilegri til árangurs, en f
þessu tilfelli þýddi lftið að spila
eftir líkum. Norður fékk á
drottninguna og sótti tígulinn
áfram og samningurinn hrundi
eins og spilaborg. Sagnhafi get-
ur tekið sjö slagi en flestir völdu
að spila laufi og fóru þá þijá
niður.
SKÁK
♦ D9
♦ 97
Vestur
♦ ÁKDGIO
♦ 65
♦ Á5
♦ 8654
Suður
♦ 9
♦ DIO
Umsjón Margeir
Pétursson
A alþjóðlegu móti í Dortmund
í V-Þýskalandi, sem nú er u.þ.b.
að Ijúka, kom þessi staða upp í
skák stórmeistaranna Juri Bal-
ashov, Sovétríkjunum, sem
hafði hvítt og átti leik, og Simen
Agdestein, Noregi. Norðmaður-
inn hafði rétt endað við að leika
dæmigerðum tímahraksleik,
hann slengdi drottningu sinni
alla leið frá e6 til a2.
Balashov setti kfkinn ekki
fyrir blinda augað, eins og ís-
lendingar eru vanir að gera gegn
Agdestein við svipaðar aðstæð-
ur, heldur mátaði hann Norð-
manninn snyrtilega: 36. Hxc6+!
og svartur gafst auðvitað upp,
því eftir 35. — Rxc6, 36. Dxc6+
er hann óveijandi mát i næsta
leik.
Hégómagjamari skákmenn
hefðu þó að sjálfsögðu byijað á
drottningarfóminni 35. Dxc6+!
sem leiðir til máts í sjötta leik.
Leikur Balashovs leiðir hins veg-
ar til máts í aðeins þremur
leikjum, en er ekki eins fallegur.
Ef lesendur leggja þetta dæmi
fyrir skáktölvur sínar þykir mér
fullvíst að jafíit hinar ómerkileg-
ustu og þær dýmstu myndu fara
að dæmi sovézka stórmeistar-
ans, enda eiga öll slfk verkfæri
það sameiginlegt að vera sneydd
allri smekkvfsi og kímnigáfu.