Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 Mer ikilst ob þú ætl'ir cuS bey^ja. til haegri." -'V ásí er... .. . é7>? stutt og ein löng. TM Reg. U.S. Pat Off.—all nflht* rasarvad • 1987 Lts Angeles Times Syndicate Stereó. Með morgiinkaf&nu Varaðu þig. Lilli er búinn að taka fyrstu tönnina. Gróðurfar landsins er mæli- kvarði á menningn okkar Kæri Velvakandi Mikið hefur verið rætt um átak í skógræktarmálum að undan- fomu enda skógræktarþingi lokið fyrir skömmu. Meðal annars hefur verið talað um að gróðurfar lands- ins sé mælikvarði á menningu Kæri Veivakandi. Ég sendi til Bandaríkjanna mat- arpakka með íslenskum mat tij bamanna minna nú fyrir nokkru. í pakkanum vom tvær hangikjöts- rúllur, harðfiskur, pylsur og flatkök- ur. Ég kom í verslunina til að kaupa matinn þann 13. mars síðastliðinn og síðar var mér sagt að pakkinn hefði farið af stað vestur þann 16. eða 17. mars. Pakkinn barst til baraanna minna rétt rúmri viku seinna. En því miður var Iqotmetið allt skemmt þegar það var komið í áfangastað. Vonbrigðin urðu því mikil. Ég fór þá í verslunina, sem er Kjötbúr Péturs að Laugavegi 2 í Reykjavík og ræddi við eigandann. Hann sagði að það kæmi ekki til mála að kjötið hefði allt verið skemmt, í mesta lagi gæti ein hangi- kjötsrúlla hafa verið skemmd. Ég sagði að ég væri ekki komin til að þrasa út af þessu og sagði honum að hringja í dóttur mína. Hann tók niður nafn hennar og símanúmer en bætti svo við að hún gæti verið að skrökva alveg eins og ég. Þegar ég brást ókvæða við þessu svari og okkar, og er vel ef menn eru al- mennt famir að átta sig á því. Flestir munu sammála um að framlög til skógræktar og land- græðslu séu ónóg og hrökkvi skammt ef stemma skal stemma stigu við gróðureyðingu af völdum hélt mínu til streitu sagði hann að það gæti tekið þijá mánuði til eitt ár að fá þetta bætt úr pósttrygging- unni en ég greiddi rúmar þrjú þúsund krónur í frakt, kostnað og vottorð, en alls kostaði matarpakk- inn_ 7.797,- Ég leitaði til Neytendasamtak- anna, því búðareigandinn hringdi aldrei í dóttur mína. Neytendasam- tökin kváðust ekkert geta gert í svona málum, vegna þess að ég hefði engar borðliggjandi sannanir því ekki er hægt að taka mynd af skemmdum mat til sönnunar eins og til dæmis skemmdum bíl. Staðan er því sú að ég get ekk- ert gert í málinu og get ekki fengið matarpakkann bættan, þar eð búð- areigandinn viðurkennir ekki að um skemmda vöru hafi verið að ræða. Ég sendi þijá matarpakka til Bandaríkjanna fyrir síðustu jól frá þessari sömu verslun og reyndist maturinn þá hinn besti. Ég segi þessa sögu eigandanum til viðvör- unar vegna þess að slæm þjónusta er kaupmanni síst til sóma. Bára Gestsdóttir uppblásturs og ofbeitar. Þessi framlög mætti hækka. En eins og virtur maður sagði: ef til vill er það fólkið í landinu sem er þess mesta auðlind. Ég fagna al- veg sérstaklega þeim aukna áhuga á landgræðslu sem vart hefur orðið meðal alls almenn- ings. Mikilsvert áhugastarf er innt af hendi á hveiju ári við ræktun lands af einstaklingum og félaga- samtökum. Það gefur líka mikið í aðra hönd að rækta landið, ekki í krónum og aurum talið að vísu heldur byggir ræktunarstarfið mann upp og skilur eftir ljúfar minningar. Það er ánægjulegt að fylgjast með árangrinum og sjá örfokamela skrýðast tijám og plöntum. í þessu felst held ég stæsta von landsins, að hver rækti landið í kringum sig og þannig verði gömul sár grædd á ný. Áhugafólk um landgræðslu verður að gera kröfu til að land- nýting verði framvegis með skynsamlegri hætti en verið hefur til þessa. Ekki er blöðum um það að fletta að sauðkindin er mesti bölvaldurinn og nú þegar offram- leiðsla er á sauðfjárafurðum ætti að grípa tækifærið og friða ein- stök svæði fyrir beit. Ef þetta væri gert sköpuðust gífurlegir möguleikar í landgræðslu og mætti rækta upp stór svæði með litlum tilkosnaði. Ræktunarmaður Okurvext- ir lífeyris- sjóðslána Agæti Velvakandi. Ég vil aðeins bæta hér við fyrri skrif um okurvexti lífeyr- issjóðslánanna — að sam- kvæmt nýjustu upplýsingum stingur lífeyrissjóður viðkom- andi sjóðsfélaga allt upp í fímmtíu ára greiðslu hans í eigin vasa látist launþeginn áður en ákveðnu aldursári er náð — svo hann fær ekki einu sinni fyrir líkkistunni sinni. Guðrún Jacobsen „í þessu felst held ég stærsta von landsins, að hver rækti landið í kringum sig og þannig verði gömul sár grædd á ný.“ Slæm þjónusta HÖGNI HREKKVÍSI 0 þi46> ÖER.IR /VIENNTON þ'lN." Víkverji skrifar Víkveiji gat ekki hugsað sér annað en að fjárfesta í ein- hveijum af þeim tæplega 5500 nýju bílum sem fluttir hafa verið til landsins frá áramótum. Því hóf hann mikla og stranga göngu á milli hérlendra bílaumboða. Margt var í boði, að minnsta kosti mátti skilja það af litprentuðum glæsibæklingum sem lágu frammi í umboðunum. Víkveiji raðaði undir handlegginn öllum þeim bæklingum sem í boði voru og hugði svo gott til glóðarinnar að velja þann bíl sem honum leist best á. Eftir miklar bollaleggingar var niðurstaða feng- in og ákveðið að skella sér á einn nýjan, þó með þeim fyrirvara að Víkveija líkaði við bílinn að.loknum prufuakstri. Þegar sú bón var borin upp við þá bílaumboðsmenn ráku þeir upp stór augu og sögðust ekki geta orðið við því, svo mikið væri selt af bílum að þeir færu jafnóðum og því enginn bíll til sýnis. Þetta þótti Víkveija merkilegt. Er ekki annars magnað að menn skuli láta hafa sig í að kaupa bíla óséða og óekna. Stór og stöndug bílaumboð ættu að sjá sóma sinn í því að hafa bfla til sýnis og prófunar og jafnvel hafa þann háttinn á að menn geti séð og ekið þeim bfl sem íjárfesta á í og hann væri þá ryðvarinn og þrifinn og því hægt að afgreiða hann með stuttum fyrirvara. Víkverji hefur beðið ósigur. Hann hefur breytt gegn sannfæringu sinni og keypt bfl óséðan og óekinn og nú bíður .hann og vonar fram að afhendingardegi að liturinn sé sá sami sem virðist í bæklingnum og aksturseiginleikar séu í sam- ræmi við fjálglegar lýsingar sölumannsins. XXX Víkveiji þarf öðru hvoru að hringja í 03, upplýsingar um ný og breytt símanúmer, og undan- tekningarlítið er það mjög þreytt rödd sem svarar. Víkveija er ómögulegt að skilja hvers vegna þarf að svara með svo mikilli ólund. Gerir starfsfólkið sér ekki grein fyrir því að þeir sem notfæra sér þessa þjónustu greiða ásamt öðrum laun þess. En það er ekki bara svar- að í 03 með ólund, margar opin- berar stofnanir, eins og bankar og sjúkrahús, hafa fólk í vinnu sem ætti að snúa sér að einhveiju öðru en að svara í síma. XXX Víkveija barst í hendur nýjasta tölublað Gestgjafans og leyst nokkuð vel á tímaritið. Það er mjög vandað, litmyndir prýða blaðið og uppskriftimar, sem em 66 í þessu tölublaði, em flestar aðgengilegar. Þó mættu útgefendur gera meira af þvf að heimsækja höfðingleg heimili og fylgjast með veisluhöld- um þar. Það ætti ekki að vera erfítt að fínna höfðingleg heimili á ís- landi því við státum okkur oft af að vera höfðingjar heim að sækja. í tímaritinu má fínna uppskriftir fyrir sykursjúka, að vísu ekki marg- ar, en samt viðleitni til að koma til móts við breiðari hóp Iesenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.