Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
g 9
V^terkur og
k./ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Reykjavíkurdeild RKÍ
heldur námskeið
í skyndihjálp
Það hefst miðvikudaginn 20. maí kl. 20.00 í Ármúla 34
(Múlabæ) og stendur yfir í 5 kvöld.
Skráning í síma 28222. Námskeiðsgjald er kr. 1.000.-
Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson.
Öllum er heimil þátttaka.
Rauði Kross Islanas
flhyggjulaus ávöxtun*...
Opnunargengi
til 22.5.1987 Kaupgengi Sölugengi
Sjóösbréf 1 985 1.000
Sjóösbréf 2 985 1.000
* Sjódsbréfin bera nú 9-11% ávöxtun umfram veróbólau.
Heimurinn er mikill kennari
en kennslugjaldið er hátt!
Verðbréfamarkaður
Iðnaðarbankans hf.
Síminn
að Ármúla 7
er 68-10-40
V^terkurog
k/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Sumarbúðir
Hliðardalsskóla
1987
10 daga hópar
fyrir stúlkur og drengi samtímis.
Dvalarhópar verða:
19. júní-28. júní, 30 júní-9. júlí,
12. júlí-21. júlí.
Innritun og upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sjöunda
dags aðrentista, Skólavörðustíg 16, Reykjavík, mánudaga
til fimmtudaga kl. 8.00-16.00, föstudaga kl. 8.00-14.00.
Síminn er 91-13899.
Á morgun
Aðalstræti
Sýning í dag frá kl. 14.00*18.00.
ÁldreS
Hðiö eins 1rei
a ævinni.
Sovehjerte
Ath. 60 daga skilafrestur á dýnunum.
í vatnsrúmi hvflist þú vel. Vaknar hress og ekkert
stress. Sovehjerte vatnsrúm veitir þér hina fullkomnu
hvfld sem þú hefur bara getað látið þig dreyma um á
daginn.
Láttu nú dagdraum þinn rætast og keyptu Sovehjerte
vatnsrúm.
Verð við allra hæfi, sem dæmi hvít- eða svartlakkað
rúm með dýnu, hitara og hlífðarlaki, nátthillum og
höfuðgafli aðeins 49.800-
Við veitum alla þá þjónustu sem hægt er fyrir vatns-
rúm, uppsetningu og m.fl.
Eigum fyririiggjandi sængur, kodda, sængurföt og
lök. Rotvamarefni og vínilsprey.
Útsölustaðir:
Bústoð, Keflavik, Vöruloftið, ísafirði,
Reynistaðir, Vestmannaeyjum, Hlynur, Húsavík,
Augsýn, Akureyrí, Húsgagnaversl. Höskuldar,
Hreiðrið, Grensásvegi, Rvik, Reyðarfirði.
--------------------------------------------
Vatnsrum hf
^ ,f
BORGARTÚNI 29 — SÍMI 621622
PÓSTHÓLF 4308 — 124 REYKJAVÍK
Danssaga
Winifred R. Harris
Sérsviö: Modernjass
í stað þess aö fara erlendis í dýran sumarskóla, þá
gefst nú einstakt tækifæri til aö taka þátt í fyrsta
flokks sumarnámskeiöi á lágmarks verði.
í fyrsta sinn á íslandi verður Dansstúdíó Sóleyjar
með sérstakan sumarskóla fyrir þá sem hafa
áhuga á að þroska sig á sviði dansins, vinna með
atvinnudönsurum og kynnast nýjum straumum f
dansi oq danstækni.
Dagskrá skólans:
Kl. 9:00 - 10:30:
BALLETT. Kynning á danstækni í klassískum
ballett. Nemendur læra undirstöðusporog stöður.
Kl. 10:30 - 12:00:
NÚTÍMABALLETT. Kynning á danstækni í
nútímabaliett. Nemendur vinna með sfyrkleika og
teygjur. Einnig verður unnið með hugmyndir um
hreyfingu í tíma og rúmi dansspuna.
Kl. 13:00- 14:30:
JASSBALLETT. Unnið verður með þróun
danstækni og þjálfun líkamans sem verkfæris til
túlkunar. Áhersla verður lögð á hæfni og hreinar
hreyfingar og dans sem listgrein.
Cornelíus Carter
Sérsvið: Jassballett
Áþetta fyrsta námskeið kemst aðeins takmarkaður fjöldi. Innritun er hafin. Leitið uþplýsinga í síma 687701.