Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 B 31 Hrun ameríska heimsveldisins (Le décline de l’empire américan) er athyglisverð kanadísk kvikmynd eftir Denys Arcand, sem hlotið hefur góðar viðtökur gagnrýnenda og vakið umtai á kvikmyndahátí- ðum. Henni hefur verið líkt við allt frá verkum Bergmans til Rhomers til The Big Chill og jafnvel kynlífs- fræðinganna Masters og Jo- hnsons. Persónur myndarinnar eru átta, fjórar konur og fjórir karlar, og flest samtöl þeirra snúast um kynlíf. „Ameríska heimsveldið" er gamanmynd sem byggir mest á samtölum en leikararnir eru frönskumælandi Kanadamenn. Myndin segir frá og lýsir samræð- um vinafólks sem hittist dagstund. í fyrri helmingi hennar heyrum við karlmennina og konurnar tala sitt í hvoru lagi um reynslu þeirra af kynlífi og í seinni helmingnum hitt- Leikstjórinn, Denys Arcand. Vinafólkið í myndinni Hrun ameríska heimsveldisins. Henni hefur m.a. verið líkt við The Big Chill. blandað skondnum, heimspekileg- um athugasemdum um hvort hin taumlausa leit einstaklingsins að hamingju og vellíðan í nútímanum sé merki um hrun ameríska heims- veldisins. „Þetta er kvikmynd sem fæst við einkalíf," segir leikstjórinn Den- ys Arcand í viðtali þegar hann var spurður út í nafngiftina á mynd sinni. „Dominique (persóna í myndinni) segir að öllu okkar einkalífi sé stjórnað af þeirri stað- reynd að við erum að upplifa „Hrun ameríska heimsveldisins", þeirri staðreynd að nú höfum við engar fjölskyldur, engin hjónabönd . . . Hér áður gifti fólk sig og vissi að það yrði saman það sem eftir lifði. Nú hugsar fólk ekki þannig; fjöldi hjónaskilnaða eykst, einstaklingar kjósa að búa einir. . . Áður vann fólk hörðum höndum til að tryggja börnum sínum bjartari framtíð. Núna segir fólk: „Nei, ég vil vera hamingjusamur núna og börnin bjarga sér. Þannig er ástandið núna og í myndinni finnst Dom- inique að lífið sé á niðurleið þegar fólk hugsar: „Ég ætla ekki að fórna sjálfum mér lengur. Ég vil mín þægindi núna.““ ast svo hóparnir og halda tallsínu áfram. Inní samræðurnar er m.a. Laugarásbíó: Hrun ameríska heimsveldisins Framleiðendurnir Ted Field og Robert W. Cort eru stoltir af því að Outrageous Fortune sé fyrsta „félagamyndin" (buddy-film) með konum. „Undanfarin tuttugu ár hafa kvennahreyfingar breytt mjög hugmyndum manna um samskipti kynjanna," segir Cort, „en samt hafa kvikmyndirnar aldrei fjallað um konur sem vini og söguhetjur í hasargamanmyndum." Það er hér með leiðrétt. Handritið skrifaði hin unga og efnilega Leslie Dixon, en hún vakti sérstaka athygli fyrir velunnið verk verandi næstum því nýliði í grein- inni; þetta er hennar annað handrit og það fyrsta, sem kvikmynd er gerð eftir. „Ég vissi það strax þeg- ar ég var tíu ára að ég vildi skrifa," segir hún og foreldrar hennar hvöttu hana til þess. Hún er nú á góðri leið með að verða einn eftir- sóttasti handritahöfundur í Holly- wood. Bette Midler á litríkan söng- og leikferil að baki en með gaman- myndunum Down and Out in Beverly Hills, Ruthless People og nú Outrageous Fortune er hún komin í hóp fremstu gamanleikara. „Mér fannst þetta vera fyndnasta handrit síðan ég las Ruthless People," segir hún. Shelley Long, sem er að feta sig úr sjónvarpsleiknum inní heim kvikmyndanna, tekur í sama streng þegar hún er spurð að því hvers vegna hún ákvað að leika í þessari mynd frekar en öðrum sem henni buðust. Handritið „var svo fyndið", segir hún. Leikstjórinn, Arthur Hiller, leiðbeinir Long og Peter Coyote fyrir tökur. (Long). Þær hittast í inntökuprófi hjá frægum leiklistarkennara og það er hatur við fyrstu sýn. Þær komast að því, báðum til mikillar hrellingar, að sami maðurinn (Coy- ote) hefur verið að heilla þær uppúr skónum. Sá hverfur allt í einu á vægast sagt dularfullan hátt og leiða þær saman hesta sína í leit að honum að fá úr því skorið hvor sé í meira uppáhaldi. Þær vita að sjálfsögðu ekki að um leið flækjast þær i hringiðu al- þjóðlegra njósna þar sem ástin á hvergi upp á pallboröið hjá mönn- um. VERTU ÞINN EIGIN DAGSKRÁRSTJÓRI THE SEDUCTION Mynd- arlegur en geðveikur Ijós- myndari verður ástfanginn af MORGAN FAIRCHILD, fái hann ekki að njóta hennarfái það enginn. Spenna frá upp- hafi til enda. paujmah ivrnjiHt-s wtkknatxjnal pi*t 1AUK KNCE MICHAEL OIJVIER CAINE in JOSBFH L. M/WKU'.WICZ SLEUTH Myndin er byggð á verðlauna- leikriti og báðir, LAURENCE OLIVIERog MICHAELCA- INE, voru nefndirtil Óskars- verðlauna fyrir leik sinn. Myndin kemur áhorfandanum á óvart frá upphafi til enda. MEMORIAL DAY Víetnamstríðið skelfdi banda- rísku þjóðina. Þeir sem lifðu það af eru aldrei síðan ótta- lausir. Mynd sem tilnefnd var til margra verðlauna. JEALOUSY Þrjár sjálfstæðar myndir um margfrægt efni: AFBRÝÐISEMI Fjöldinn allur af þekktum leikrurum kemur fram í þess- um myndum. WILDEHHESS FAMILT THE ADVENTURES OF THE WILDERNESS FAMILY Sönn saga um nútímafjöl- skyldu sem sneri baki við siðmenningunni og hvarf út í óbyggðir. Sérstaklega falleg og góð fjöl- skyldumynd. D2NT AN8WER ™KPH0NEI ISLENSKUR TEXTI SUmnjs Wpttmi>r«l«nd • fto • 8«n I •joL <>nd inlMxluvVnji N>thn!*» Wocth <>>> th« Kitlvr I’KHfuttMt. Wiiitpn Uitwtprt h» 8>>tu->t Hjramn tvevotÍMf Pwiiivtet M<<h*pl Iiihpiv Ci> Pr»»dvtPi <011 W'iilet f*vttp DONT ANSWER THEPHONE Ekki svara í símann ... Hann veit að þú ert ein. Með betri spennumyndum sem komið hafa. ÞESSAR MYNDIR FÁST Á ÖLLUM BETRI MYNDBANDALEIGUM LANDS- INS. V&S DREIFING REYKJAVÍKURVEGI68. SÍMAR: 652005 og 652015 <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.