Morgunblaðið - 22.05.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1987, Blaðsíða 10
TT ^ T'Of) r t a t/r oo crTTr\ a rTTvroTVvT rrrrT * tctt^tot* ÚTVARP DAGANA 23/5-29/5 10 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987 LAUGARDAGUR 23. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur**. Pétur Péturs* son sér um þáttinn. Fréttir * eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr forustu* greinum dagblaöanna en síöan heldur Pétur Póturs- son áfram aö kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum meö Haf- steini Hafliöasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miöviku- degi). 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Noröfjörö. (Frá Akureyri). 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefáh Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fróttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fróttamanna útvarps. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Hér og nú. framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. 5 Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Frá erlendum útvarps- stöövum. Flytjendur: Bar- bara Hendricks, Ralf Gothoni, Rudolf Buchibind- er. Birgitte Fassbaender og Fílharmoníusveitin í Berlín; Erich Leinsdorf stjórnar. a. Fimm sönglög eftirt Wolf- gang Amadeus Mozart. b. Píanósónata í h-moll op. 58 eftir Frédóric Chopin. c. Ljóö förusveinsins eftir Gustav Mahler. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfreftir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóösagnanna. Annar þáttur af tíu: „Stúlk- urnar ganga sunnan meö sjó“. Umsjón: Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórs-' dóttir. Lesari meö þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Siguröur Einarsson völdu tónlistina. (ÁÖur útvarpaö í október 1985). 21.00 íslenskir einsöngvarar. Sigríöur Ella Magnúsdóttiri syngur lög eftir íslensk tón- skáld. Ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á planó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 23.00 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 24. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur ffytur ritingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akureyri. Prestur: Sr. Pálmi Matthíasson. Orgelleikari: Jón Hlööver Áskelsson og Áskell Jónsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu.“ Hannes Hafstein, skáldiö og ráðherrann. (Fjórði og síðasti þáttur.) Handritsg^rð: Gils Guö- mundsson. Stjórnandi flutn- ings: Klemenz Jrisson. Sögumaður: Hjörtur Páls- son. Aörir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þon/alds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurösson. 14.30 Miödegistónleikar. a. Fiölusónata op. 82 eftir Edward Elgar. Guöný Guð- mundsdóttir og Philipp Jenkins leika. b. „Kleine Kammermusik“ op. 24 nr. 2 eftir Paul Hinde- mith. Martial Nardeau, Kristján Þ. Stephensen, Sig- uröur I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn Árnason leika. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýöandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ölafsson. Leikendur i öörum þætti: Gunnar Skúlason, Flosi Ól- afsson, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friöriksdóttir, M3rgrét Ól- afsdóttir, Margrét Guö- mundsdóttir, Borgar Garöarsson og Guðmundur Magnússon. (Áöur útvarpaö 1970.) 17.00 Alþjóölega orgelvikan í Núrnberg 1986. Kammerkórinn í Stuttgart syngur meö félögum í Sin- fóniuhljómsveitinni í Bamberg; Frieder Bernius stjórnar. a. „Friede auf Erden" op. 13 eftir Arnold Schönberg. b. „In terra pax" eftir Frank Martin. c. „Verleih uns Frieden" eft- ir Felix Mendelssohn. (Hljóöritun frá útvarpinu í Múnchen.) 18.00 Á þjóöveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- staö í Vopnafirði spjallar viö hlustendur. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. ^Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvaö er að gerast í há- skólanum? 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Karólína Stefánsdóttir sér um þáttinn. (Frá Akureyri.) 21.05 Hljómskálatónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum í Reykjavík á liönu hausti. a. Reykjavíkurkvartettinn leikur „Quartetto III op. 25 per arci" eftir Louni Kaipain- en. (Frá tónleikum í Áskirkju 28. september sl.) b. Satu Salo leikur á hörpu „Quattro notturni per arpa“ eftir Usko Merilaínen. (Frá tónleikum í Kristskirkju 4. október sl.) c. Christian Lindberg leikur á básúnu „Basta" eftir Folke Rabe. (Frá tónleikum í Kristskirkju 4. október sl.) Kynnir: Siguröur Einarsson. 23.20 Svíföu seglum þöndum. Þáttur um siglingar í umsjá Guðmundar Árnasonar. (Lokaþáttur.) 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættiö. Þættir úr sígildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 25. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Magnús Guöjónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.35. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ottó nashyrningur" eftir Ole Lund Kirkegárd. Valdis Óskarsdóttir les þýö- ingu sína (6). 9.20 Morguntrimm — Jónína Bendiktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 9.45 Búnaóarþáttur. Garðar Árnason talar um græn- metisrækt. Seinni hluti. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Horft til æskuslóöa" smásaga eftir Erlend Jóns- son. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn veröur endurtekinn á rás 2 aðfara- nótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Málefni fatlaöra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. (Þátturinn veröur endurtek- inn n.k. þriöjudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristj- ánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (23). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síódegistónleikar a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 í D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Musici kammer- sveitin leikur. b. Fiölukonsert í d-moll fyrir fiölu, óbó og hljómsveit eftir Jóhann Sebastian Bach. Lola Bobesco og Louis Gilis leika meö Einleikarasveit- inni í Brussel. 17.40 TorgiÖ Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. . Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson á Akranesi talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 I dagsins önn - Kyn- þáttafordómar. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guöjón S. Brjáns- son. (Aöur útvarpaö í þáttarpöinni „I dagsins önn” 14. maí s.l) 21.10 Létt tónlist 21.30 „Utvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarviö- brögö. Fjóröi og síöasti þáttur. Umsjón: Gísli Helgason, Herdís Hallvarösdóttir og Páll Eiriksson. 23.00Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskólabíói 14. maí s.l. Síöarai hluti. Stjórnandi Art- hur Weisberg. Sinfónía nr. 5 eftir Carl Nielsen. Kynnir Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 26. maí 6.45 VeÖurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guö- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ottó nashyrningur" eftir Ole Lund Kirkegárd. Valdís Óskarsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar. (7). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Félags- leg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krístj- ánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (24). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Ramsey Lewis. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón. Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar 17.40 Torgiö Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem GuÖ- mundur Sæmundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 Málefni fatlaöra. Um- sjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. (Áður útvarpaö f þáttaröðinni „í dagsins önn" daginn áöur.) 21.10 Létt tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir 22.20 Leiklist: „Sunnudags- barn” eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Jón Viöar Jóns- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson og Margrét Helga Jóhanns- dóttir. (Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi.) 23.10 íslensk tónlist a. Tilbrigöi op. 7 um frumsamiö rímnalag eftir Árna Björnsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Á krossgötum", svíta eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhlómsveit íslands leikur: Karsten Andersen stjórnar. c. „Hrif", ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla Halldórsson. ís- lenska hljómsveitin leikur; GuÖmundur Emilsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR 27. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.26. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur byrjar lestur- inn. (Áöur útvarpaö 1974.) 9J20 Morguntrimm. LesiÖ úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr fórum fyrri tíöar. Umsjón: Ragnheiöur Vig- gósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli Umsjón: Sverrir Guöjóns- son. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (25). 14.30 Noröurlandanótur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beet- hoven. Columbia-sinfóníu- hljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. 17.40 Torgiö Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. í garö- inum meö Hafsteini HafliÖa- syni. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15.) Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Fjölmiölarabb Bragi Guömundsson flytur. (Frá Akureyri.) 19.45 Hándel-hátíöin í Halle 1985. Einsöngvarar, kórar og hljómsveitir í Austur- Þýskalandi flytja. Stjórnend- ur: Helmut Koch, Horst Neumann og Gerhard Bosse. a. Fúga í h-moll. b. Lokakór úr „Friöaróön- um". c. Orgelkonsert nr. 8 í A-dúr op. 7 nr. 2. d. Concerto grosso í D-dúr op. 3 nr. 6. e. Aríur úr óratoríunum „Belsazzar", „Samson" og „Jephta". f. Kórþættir úr óratoríunni „Messías". (Hljóöritun frá austur-þýska útvarpinu.) 20.40 Aö tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Finnbogi Hermanns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnaaon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 28. maí 8.00 Morgunbæn. Séra Magnús Guöjónsson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.36 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur les (2). (Áöur útvarpað 1974.) 9.20 Morguntónleikar. a. Canzona í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á org- el. b. „Lofið Drottin himinsala", kantata nr. 11 á uppstign- ingardegi eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grúmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomas-kórnum og Gew- andhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa á Elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. Orgelleikari: Magnús G. Gunnarsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.45 Dreifar af dagsláttu. Dagskrá úrverkum Kristjáns frá Djúpalæk, lesin og sung- in. Flytjendur eru félagar í Leikfélagi Akueyrar. Stjóm- andi: Sunna Borg. (Frá Akureyri.) 14.30 Miödegistónleikar. a. „Þjófótti skjórinn", forleik- ur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Pierino Gamba stjórnar. b. „Hvert sem þú ferö", aría úr óperunni „Semele" eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Mckellar syngur með hljómsveit Covent Garden-óperunnar; Adrian Boult stjórnar. c. „Andante cantabile" eftir Pjotr Tsjaíkovský. Nýje sin- fóníuhljómsveitin í Lundún- um leikur; Raymond Agoult stjórnar. d. „Ave Maria" eftir Franz Schubert. Joan Sutherland syngur meö Ambrosian- kórnum og Nýju fílharm- oníusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. e. Balletttónlist úr óperunni „Fást" eftir Charles Gounod. Hljómsveit Covent Garden-óperunnar leikur; Georg Solti stjórnar. f. „Mon couerus „ouvre a ta voix", aría úr „Samson og Delilah" eftir Camille Saint-Saéns. Marilyn Horne syngur með Óperuhljóm- sveitinni í Vinarborg; Henry Lewis stjórnar. 15.10 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 BarnaútvarpiÖ. 17.00 SíÖdegistónleikar. a. Óbókonsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holl- iger og I Musici-kammer- sveitin leika. , b. Hörpukonsert í B-dúr eft- ir Georg Friedrich Hándel. Emilia Moskvitina og Ríkis- hljómsveitin í Moskvu leika; Shulgin stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Ragn- heiöur Gyöa Jónsdóttir. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 AÖ utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tæpur hálftími. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.30 Lokatónleikar Sinfónfu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikar- ar: Guöný Guömundsdóttir og Szymon Kuran. Söng- sveitin Fílharmonía, Þjóö- leikhúskórinn og Karlakór- inn Stefnir syngja. a. Concertone K.190 fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 9 op. 125 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fall musterisriddar- anna. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjakvartett nr. 21 í D-dúr K.575 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. (talski kvartettinn leikur. b. Píanósónata nr. 4 í Es- dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven; Daniel Baren- boim leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 29. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur les (3). Áöur útvarpað 1974.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: SigurÖur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (26). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Landpósturinn. Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: a. „Aladdin", hljómsveit- arsvíta eftir Carl Nielsen. Tívolí-hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur; Christian Felumb stjórnar. b. „Spartacus", ballettsvíta eftir Aram Katsjaturían. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur; höfundurinn stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur SigurÖarson flytur. 19.40 NáttúruskoÖun. Gunnar Róbertsdóttir, 12 ára, flytur þáttinn. 20.00 Kínverskir hljómar. Hljómsveit kvikmyndavers- ins í Peking leikur þjóðlega tónlist í útvarpssal. Kynnir: Arnþór Helgason. 20.40 Kvöldvaka a. Vesturfararsaga. Stefán Karlsson flytur síöari hluta áður óbirtrar ferðasögu eftir Guömund Stefánsson, föö- ur skáldsins Stephans G. b. Ljóð eftir Jakobínu John- son. Þórunn Elfa Magnús- dóttir les. c. Leiösögn í lífsins amstri. Þórsteinn Matthíasson les frásögn sem hann skráði eftir Svanmundi Jónssyni frá Skaganesi í Mýrdal. 21.30 Slgild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Ingi Gunnar Jóhannsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. — Aö sigrast á sorginni. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpað á föstudaginn langa, 17. apríl sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 01.00 Dagskráriok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.