Morgunblaðið - 23.06.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987
15
23 þroska-
þjálfar út-
skrifaðir
Þroskaþjálfaskóla íslands var
slitíð 20. maí sl. Útskrifaðir voru
23 þroskaþjálfar.
Inntökuskilyrði í skólann eru þau
að nemendur skuli hafa lokið stúd-
entsprófí er þeir hefja námið.
Námstíminn er 3 ár sem skiptist í
bóklegt nám og starfsnám. Náms-
greinar eru bæði af uppeldis- og
heilbrigðissviði. Skólinn lýtur yfír-
stjóm heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins og var heilbrigðisráð-
herra, Ragnhildur Helgadóttir,
viðstödd athöfnina.
Síðastliðin 11 vor hafa nýútskrif-
aðir þroskaþjálfar farið í námsferð.
Ýmis lönd, svo sem Norðurlöndin,
Bretland, Bandaríkin, Rússland og
ísrael, hafa verið heimsótt og að-
staða fólks með sérþarfír og þjónusta
sem það nýtur skoðuð. I ár fóru
þroskaþjálfamir til Vínar og skoðuðu
þar stoftianir og sérskóla.
Með reglugerð sem heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra undirritaði í
maí sl. er Þroskaþjálfaskóla íslands
heimilað að mennta ófaglært starfs-
fólk á stofnunum fyrir fatlaða. í ráði
er við fyrstu hentugleika að bjóða
tveggja ára námsbraut við Þroska-
þjálfaskólann fyrir þennan hóp.
Tónleikar í
Húsavíkur-
kirkju
Húsavik.
BRÆÐURNIR Kristján Elis Jónas-
son baritonsöngvari og Reynir
Jónasson orgelleikari héldu tón-
leika í Húsavíkurkirkju mánudag-
inn 15. júní sl.
Skiptust á hjá þeim einleikur á
orgel og söngur Kristjáns með orgel-
undirspili eða píanóleik. Flest við-
fangsefnin voru eftir J.S. Bach og
nokkur sönglög eftir íslenska höf-
unda.
Tónleikar þessir voru vel sóttir og
góður rómur að gerður.
— Fréttaritari.
- ódýru
flísarnar frá Portúgal
- og allt til flísalagna.
# AIFABORG ?
BYGGINGAMARKAÐUR
SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755
Flísar í 1
alla íbúðina
i
/
- ítölsk hönnun og gæði
HILLUEININGARNAR
Hönnuöur WOGG 1,
Gerd Lange, er vesturþýskur
innanhúsarkitekt sem hlotiö hefur
fjö\da viöurkenninga fyrir hönnun húsgagna og innréttinga.
1985 VAR WOQG VALIÐ-'
Hugvitsamleg hönnun WOGG 1 byggir á
ferhyrndum tengistykkjum sem auövelda mjög alla
samsetningu og upprööun og setja sérstakan svip á
samstæöuna.
mmmmgm
SVISSNESK VERÐLAUNAHÖNNUN
ISLENSK FRAMLEIÐSLA
BEST HANNAÐA HÚSGAGN ÁRSINS AF
SVISSNESKUM ARKITEKTUM
FRAMLEIÐSLUVARA ÁRSINS AF
TÍMARITINU SCHÖNER WOHNEN
BESTA HILLUSAMSTÆÐA ÁRSINS
Á VEGUM ÞÝSKA TÍMARITSINS MD
WOGG 1 má auöveldlega bygga upp frí-
standandi eöa upp viö vegg. Þú getur valiö þá
upprööun og liti sem þér henta best og viö sníöum
til einingarnar eftir þínu vali. Þú veröur ekki í neinum
erfiöleikum meö aö setja þær saman og getur reitt þig á
aö samsetningin er traust.
Tengistykkin fást
í mörgum litum og
sjálfar hillurnar eru fram-
leiddar úr völdum aski, í viö-
arlit, svörtum eöa hvítlituöum.
WOGG 1 hillurnar eru til sýnis í verslun okkar og veitir afgreiöslufólk
þér fúslega allar upplýsingar sem þú óskar.
WOGG 1 - STÍLHREIN OG PERSÓNULEG LAUSN
te
KRISUÁN SIGGEIRSSON
Laugavegi 13, 101 Reykjavík.
GYLMIR/SlA