Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 15 23 þroska- þjálfar út- skrifaðir Þroskaþjálfaskóla íslands var slitíð 20. maí sl. Útskrifaðir voru 23 þroskaþjálfar. Inntökuskilyrði í skólann eru þau að nemendur skuli hafa lokið stúd- entsprófí er þeir hefja námið. Námstíminn er 3 ár sem skiptist í bóklegt nám og starfsnám. Náms- greinar eru bæði af uppeldis- og heilbrigðissviði. Skólinn lýtur yfír- stjóm heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins og var heilbrigðisráð- herra, Ragnhildur Helgadóttir, viðstödd athöfnina. Síðastliðin 11 vor hafa nýútskrif- aðir þroskaþjálfar farið í námsferð. Ýmis lönd, svo sem Norðurlöndin, Bretland, Bandaríkin, Rússland og ísrael, hafa verið heimsótt og að- staða fólks með sérþarfír og þjónusta sem það nýtur skoðuð. I ár fóru þroskaþjálfamir til Vínar og skoðuðu þar stoftianir og sérskóla. Með reglugerð sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra undirritaði í maí sl. er Þroskaþjálfaskóla íslands heimilað að mennta ófaglært starfs- fólk á stofnunum fyrir fatlaða. í ráði er við fyrstu hentugleika að bjóða tveggja ára námsbraut við Þroska- þjálfaskólann fyrir þennan hóp. Tónleikar í Húsavíkur- kirkju Húsavik. BRÆÐURNIR Kristján Elis Jónas- son baritonsöngvari og Reynir Jónasson orgelleikari héldu tón- leika í Húsavíkurkirkju mánudag- inn 15. júní sl. Skiptust á hjá þeim einleikur á orgel og söngur Kristjáns með orgel- undirspili eða píanóleik. Flest við- fangsefnin voru eftir J.S. Bach og nokkur sönglög eftir íslenska höf- unda. Tónleikar þessir voru vel sóttir og góður rómur að gerður. — Fréttaritari. - ódýru flísarnar frá Portúgal - og allt til flísalagna. # AIFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755 Flísar í 1 alla íbúðina i / - ítölsk hönnun og gæði HILLUEININGARNAR Hönnuöur WOGG 1, Gerd Lange, er vesturþýskur innanhúsarkitekt sem hlotiö hefur fjö\da viöurkenninga fyrir hönnun húsgagna og innréttinga. 1985 VAR WOQG VALIÐ-' Hugvitsamleg hönnun WOGG 1 byggir á ferhyrndum tengistykkjum sem auövelda mjög alla samsetningu og upprööun og setja sérstakan svip á samstæöuna. mmmmgm SVISSNESK VERÐLAUNAHÖNNUN ISLENSK FRAMLEIÐSLA BEST HANNAÐA HÚSGAGN ÁRSINS AF SVISSNESKUM ARKITEKTUM FRAMLEIÐSLUVARA ÁRSINS AF TÍMARITINU SCHÖNER WOHNEN BESTA HILLUSAMSTÆÐA ÁRSINS Á VEGUM ÞÝSKA TÍMARITSINS MD WOGG 1 má auöveldlega bygga upp frí- standandi eöa upp viö vegg. Þú getur valiö þá upprööun og liti sem þér henta best og viö sníöum til einingarnar eftir þínu vali. Þú veröur ekki í neinum erfiöleikum meö aö setja þær saman og getur reitt þig á aö samsetningin er traust. Tengistykkin fást í mörgum litum og sjálfar hillurnar eru fram- leiddar úr völdum aski, í viö- arlit, svörtum eöa hvítlituöum. WOGG 1 hillurnar eru til sýnis í verslun okkar og veitir afgreiöslufólk þér fúslega allar upplýsingar sem þú óskar. WOGG 1 - STÍLHREIN OG PERSÓNULEG LAUSN te KRISUÁN SIGGEIRSSON Laugavegi 13, 101 Reykjavík. GYLMIR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.