Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 31 hagsmunum vestrænna þjóða. Við munum halda áfram að ve- fengja grandvallarkenningu sovéskra samningamanna: „Mitt er mitt og þitt er samningsatriði". Hemaðar- máttur er fyrirbæri sem Kremlar- bændur skilja og þeir viðurkenna að við eigum öryggishagsmuna að gæta, en einn óijúfanlegur þáttur þess er að viðhalda trúverðugri fælingu. Meðan Genfarviðræðumar halda áfram þarf að huga að öðram málefn- um, ekki síður mikilvægum. Sumir hafa gagnrýnt stjómina fyrir að krefj- ast jafnra takmarkana á skammdræg- ar kjamorkuflaugar þar sem það kunni að stefna í hættu viðræðum um algera útrýmingu meðaldrægra kjamorkuflauga. Þeir gagnrýnendur skyldu ekki gleyma því að við og bandamenn okkar megum aldrei vera án nægilegrar fælingar. Aðrir kunna að segja, eins og einn fyrrverandi vamarmálaráðherra, að sannreyning samninga sé „æskileg, en líklega ekki ómissandi". Þessi gagmýni missir marks. Sovétríkin hafa færst nær Banda- ríkjunum og bandamönnum þeirra í mörgum málefnum að undanfömu. Látum við hins vegar undan þeirri freistingu að rýma einhliða til í vopna- búram okkar í þeirri von að það flýti fyrir samningum — hvaða samningum sem er — munum við grafa undan eigin öiyggi. Því miður ku slíkar frið- þægingar vera það sem mestu máli skiptir í samningaviðræðum, sé eitt- hvað að marka gagniýnendur stjóm- arinnar. Sjái Sovétmenn þess einhver merki að Bandaríkjastjóm hyggist taka upp fyrri stefnu munu þeir bíða hægir eftir frekari einhliða niðurskurði. Að- alritari sovéska kommúnistaflokksins, Mikhail S. Gorbachev, vill sennilega koma heim með samning í farteskinu. Það má þó vera hveijum manni aug- ljóst að það gerir hann aðeins sé samningurinn Sovétríkjuunum hag- stæður. Reyndar væri það eina samkomulagið sem hann fengi að snúa aftur með. Hann, eða hvaða arftaki hans sem er, mun sýna þolin- mæði og jámvilja í samningum. Það munu Bandaríkin einnig gera því slíkt er eðli samninga — að báðir gefí jafnt eftir. Við stefnumótun Bandaríkjanna í afvopnunarmálum til þessa hefur þetta grandvallarsjónarmið um gagn- kvæmni í samningum gleymst og þess vegna hafa þau setið uppi með ijölda afleitra samninga og falskra vona. Þessi vítahringur óskhyggju og sjálfsblekkinga hefur nú verið rofinn. Aðeins með því að hvika ekki frá kröfunni um gagnkvæma og sann- reynanlega afvopnun og með því að sýna vilja okkar til þess að þróa ábyggilegt geimvamakerfí getum við komið heim með afvopnunarsamning, sem á stuðning almennings skilinn. Höfundur er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Sveinn sagði að mikil gróska væri í leikhúslífi í Skotlandi og að hugmynd sem þessi væri ávöxtur þessarar grósku.„Skoski leikhópurinn undir stjóm Tom Flemming vann verðlaun fyrir bestu sýninguna á leiklistarhátíð í Póllandi og það hleypti miklu kappi í allt leikhúslíf. Skotar hafa þótt þeir vera einangr- aðir. Annars vegar þykir þeim lítil rækt lögð við sérkenni þeirra, en um leið fínnst þeim að þeir séu ekki nógu alþjóðlegir. Hugmyndir era því uppi um að þjóðleikhús þeirra starfí ekki aðeins á heimaslóðum, heldur leggi það einnig áhersiu á að kynna skoska menningu". Ráðstefnan vakti þó nokkra athygli í fjölmiðlum og vora til dæmis tekin tvö viðtöl við Svein þar sem m.a. var fjallað um efni ráðstefnunnar. Sveinn sagði að þar hefði einnig gefist tæki- færi til að kynna íslenskt leikhús í leiðinni. Aðspurður um það hvort hann teldi ráðstefnuna hafa haft einhver áhrif sagði Sveinn að mikill hugur hefði ver- ið í mönnum að henni lokinni. „Ekki veit ég hvert framhaldið verður, en ég hef þegar fengið þakkarbréf frá Skot- unum og þar notuðu þeir tækifærið og buðu mér að vera viðstaddur opnun Þjóðleikhúss Skota. Af því má dæma að þeir virðast vera mjög bjartrsýnir". AF ERLENDUM VETTVANGI eftir ÁSGEIR SVERRISSON Suður-Kórea: 1979 eftir að Park Chung Hee, þáverandi forseti, hafði verið myrt- ur. Óttast margir að Chun hyggist áfram halda í stjómartaumana í gegpum Roh. Erfíðasta verkefni hans kann því að reynast að skapa sér sérstöðu og sannfæra almenn- ing um að nýr leiðtogi sé í raun tekinn við völdum. Samtímis þessu þarf hann að tryggja sér stuðning flokksins og hersins. Skömmu eftir að Roh hafði ver- ið útnefndur kvaðst hann vera reiðubúinn til að hefja viðræður Ná stj ómarandstæðing’- ar fram umbótakröfum? hlýtur tilskilinn meirihluta. Stjóm- arandstæðingar vilja því að framkvæmdavaldið verði áfram í höndum forsetans og að hann verði kosinn í almennum fijálsum kosn- ingum. Þá krefjast þeir tafarlausra viðræðna um breytingar á sljóm- arskrá landsins. Þeir höfðu því enga ástæðu til að gleðjast eftir ræðu Rohs. „Ég fæ ekki séð að breytinga sé að vænta eða að fram hafí komið nýjar hugmyndir," sagði Kim Young Sam í viðtali við tímaritið Time. Þar sem samninga- viðræður hefðu í raun verið útilok- aðar kvaðst hann ekki fyllilega gera sér ljóst hvað stjómarand- stæðingum bæri að gera. Aðspurð- ur sagði hann að til greina kæmi að hvetja til „allsheijar uppreisn- ar“ ef stjómin neitaði að hefla viðræður um breytt fyrirkomulag forsetakosninga. ÓEIRÐIR hafa brotist út víða í Suður-Kóreu undanfarinn hálfan mánuð er alþýða manna hefur mótmælt einræðislegum stjórnar- háttum Chuns Doo Hwan forseta. Hann hefur frestað viðræðum við stjómarandstæðinga um endurbætur á stjómarskrá landsins en á laugardag var tilkynnt að stjórnin myndi brátt kynna áætlan- ir sem sagðar vom miða að lýðræðislegri stjóraarháttum. Skömmu áður hafði Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sent Chun orðsend- ingu þar sem hann hvatti til viðræðna við stjórnarandstæðinga. Lögreglumaður Iiggur f blóði sfnu á götu f Seoul. ann 10. þessa mánaðar til- kynnti forsetinn að hann hann hefði útnefnt Roh Tae-Woo, fyrr- um hershöfðingja, eftirmann sinn. í desember mun sérstök nefnd, sem er svo til eingöngu skipuð stuðningsmönnum Chuns forseta, staðfesta kjör Rohs Tae-Woo. Stjómarliðar segja þetta þróun í lýðræðisátt. Stjómarskráin tryggir hins vegar forsetanum rétt til að velja eftirmann sinn og þykir mörgum Suður-Kóreubúum að ný stjómarskrá sé skilyrði fyrir aukn- um lýðréttindum. Óeirðimar í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, að undanfömu era hinar mestu frá árinu 1980. Þar í borg og víðar um landið hafa tug- þúsundir manna krafíst þess að Chun Doo Hwan láti endurskoða stjómarskrána og að boðað verði til almennra kosninga um eftir- manninn áður en lqortímabil forsetans rennur út í febrúar á næsta ári. Þann 10. þessa mánað- ar tilkynnti Chun að Roh Tae Woo myndi taka við stöðu hans en þá höfðu 8.000 flokksmenn „Lýðraeð- islega réttlætisflokksins" lagt blessun sína yfir ákvörðun forset- ans. Talið er að um 25.000 manns hafi flykkst út á götur Seoul til að lýsa andúð sinni á stjómar- háttum Chuns. Fólkinu tókst víða að bijótast í gegnum raðir lög- reglumanna. Lögreglan rejmdi að dreifa mannfjöldanum með tára- gasi og lagði fnykinn yfír borgina dögum saman. Margir slösuðust og um 4.000 manns vora hand- teknir. Roh Tae Woo gerði lítið úr mótmælunum. „Stjómandstæð- ingar keppast við að valda sem mestri eyðileggingu með gijótkasti og eldsprengjum," sagði hann. „Mikill meirihluti almennings er andsnúinn róttæklingunum". Stjórnin hótar aðgerðum Þann 18. bratust enn á ný út harðar óeirðir og götubardagar víða um landið. Að sögn sjónar- votta stóðu óbreyttir borgarar nú við hlið námsmanna og kröfðust endurbóta. Daginn eftir sagði Lee Han-Key, forsætisráðherra Suð- ur-Kóreu, að stjómin myndi grípa til „róttækra úrræða" ef framhald yrði á stjómmálaólgunni og ekki tækist að setja niður deilumar á friðsaman hátt. Orðrómur hefur verið á kreiki um að stjómin hygg- ist setja neyðarástandslög en 120.000 manna öryggislögreglulið landsins hefur átt í vök að veijast í götubardögunum þar sem íjoldi þáttakenda í þeim hefur farið vax- andi. Þá hafa þær raddir heyrst að stjómin hyggist leysa upp helsta stjómarandstöðuflokkinn, Lýð- ræðislega sameiningarflokkinn, sem lýtur forystu þekktustu stjóm- arandstæðinga Suður-Kóreu þeirra Kims Dae Jung og Kims Young Sam. Arftakinn Chun forseti hefur aldrei verið vinsæll meðal Suður-Kóreubúa en almennt er talið að Roh sé öjáls- lyndari maður. Hann lét af störfum sem hershöfðingi árið 1981 og hóf störf á vettvangi stjómmála. Er talið að Bandaríkjastjóm bindi vonir við að hann geti stuðlað að auknu lýðræði í landinu og hafí því afráðið að hafa takmörkuð af- skipti af innanlandsmálum þar til Chun lætur af embætti í febrúar. Hins vegar er ljóst að Chun telur sig geta treyst Roh. Þeir vora bekkjarbræður í herskóla og Roh studdi Chun dyggilega þegar hann komst til valda í desember árið við fulltrúa sljómarandstöðunnar um breytingar á stjómarskrá landsins. Hann tók hins vegar skýrt fram að engra breytinga væri að vænta fyrir Olympíuleik- ana í Seoul á næsta ári. Lagði hann áherslu á að feta yrði áfram brautina í lýðræðisátt líkt og gert hefði verið í tíð Chuns forseta. Hingað til hafa viðræður stjómar og stjómarandstöðu reynst með öllu árangurslausar. Roh hefur lagt til að framkvæmdavaldið verði fært frá forseta til forsætisráð- herra, sem kjörinn er af meirihluta þingsins. Samkvæmt núverandi kosningakerfi er öraggt að „Lýð- ræðisleori réttlætisflokkurinn" Afstaða Bandaríkja- stjórnar Bandaríkjastjóm fylgist grannt með þróun mála en hefur enn ekki haft önnur afskipti en þau að hvetja menn til að gæta stillingar og forðast ofbeldisverk. Þiýstingur á stjómina hefur farið vaxandi og var tilkynnt á sunnudag að stjóm- in hygðist senda háttsettan embættismann til Suður-Kóreu til viðræðna við ráðamenn þar. Ed- ward Kennedy öldungadeildar- þingmaður og fleiri þingmenn hafa lagt fram frumvarp þess efnis að gripið verði til efnahagslegra refs- iaðgerða gegn Suður-Kóreu þar til Bandaríkjastjóm geti lagt fram sannanir í þá vera að ástand mann- réttindamála hafí batnað í landinu. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að stjómin vilji að lýðræði verði tekið upp í Suður-Kóreu í stað herstjóm- ar. Hefur hann látið í það skína að Bandaríkjastjóm muni mót- mæla setningu neyðarlaga ef sú verður raunin. Mörgum þykir Bandaríkjastjóm hafa farið sér hægt og benda máli sínu til stuðn- ings á afskipti Bandarikjamanna af einræðisstjóm Ferdinands Marcos á Filippseyjum. Þeir sem harðast gagmýna afskiptaleysi Bandarílqastjómar fullyrða að embættismenn séu of uppteknir við vopnasöluhneykslið og flota- vemd á Persaflóa til að huga að sívaxandi stjómmálaólgu í Suður- Kóreu, sem er mikilvægt land fyrir hagsmuni Bandaríkjamanna í her- fræðilegu og efnahagslegu tilliti. Verður þvi fróðlegt að fylgjast með samskiptum Bandaríkjastjómar og stjómar Chuns Doo Hwan á næst- unni. Reuter Chun Doo Hwan, forseti Suður-Kóreu (til hægri), ásamt Roh Tae-Woo, sem forsetinn valdi sem eftirmann sinn. Heimildir: Newsweek, Time, Ec- onomist, Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.