Morgunblaðið - 23.08.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 23.08.1987, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1987 fclk f fréttum Merki íslands haldið uppi á lokasprettinum. Friðar- hlaupið áenda Alþjóðlega friðarboðhlaupinu, sem við íslendingar tókum þátt í í júní, lauk í New York fyrir skömmu. Þá hafði verið hlaupið stanslaust í 103 daga í 55 löndum. Alls voru hlaupnir 46.000 km, sem er rúmlega einn hringur í kringum jörðina, en þar af hlupum við íslendingar 3.200 km. Með því hljótum við að hafa sett einhverskonar met - miðað við fótafjölda að minnsta kosti. Meðfylgjandi myndir voru tekn- ar í New York við lokaathöfn friðarhlaupsins, en þar flutti Jó- hanna Tómasdóttir, ritari íslensku sendinefndarinnar hjá Sameinuðu Þjóðunum, ávarp. Jóhanna Tómasdóttir talar á lokaathöfninni. Britt Ekland á Suðurhafs- eyjum Sænska kynbomban Britt Ek- land skrapp til Moorea-eyja í Suður-Kyrrahafi á dögunum með eiginmanni sínum, honum Slim Jim. Britt er orðin 44 ára, en lítur út fyrir að vera 15 árum yngri, eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd- um. Hún segir lykilinn að unglegu útliti sínu liggja í daglegu skokki og leikfimisæfingum, og því að hún fær sér sjaldan nokkuð sterkara en COSPER — Loksins, þegar ég framdi hinn fúllkomna glæp, varð ég svo montinn að ég fór að gorta af því við „vini“ mína. ..... 1.. w'' ÍL ú’Æsr Morgunblaðið/Sigurgeir Skemmtiferðaskip fyrir utan Eiðið. Við skipshlið má greina bát, sem notaður er til að feija farþega í Iand.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.